5 episodes

Verkjacastið er hljóðvarp þar sem rætt er um verki og verkjasjúkdóma á öðruvísi hátt. Hér er horft á þá nýju sýn sem taugavísindin eru að gefa okkur á króníska verki og þær leiðir sem eru færar til bata.

Verkjacasti‪ð‬ Helga Haraldsdóttir

    • Health & Fitness

Verkjacastið er hljóðvarp þar sem rætt er um verki og verkjasjúkdóma á öðruvísi hátt. Hér er horft á þá nýju sýn sem taugavísindin eru að gefa okkur á króníska verki og þær leiðir sem eru færar til bata.

    Verkjacast nr. 5. Rannsóknir og Verkjaendurferlun (PRT)

    Verkjacast nr. 5. Rannsóknir og Verkjaendurferlun (PRT)

    Sagt frá áhugaverðum rannsóknum og Verkjaendurferlun eða PRT (Pain Reprocessing Therapy) kynnt til sögunnar. 

    • 7 min
    Verkjacast nr. 4 Skrefin í átt til bata í örstuttu máli

    Verkjacast nr. 4 Skrefin í átt til bata í örstuttu máli

    Miðlægir verkir eru læknanlegir.  Hér segi ég frá aðferðum sem ég og fjöldi annarra höfum nýtt til að ná bata. Þarna er reyndar ekki komið inn á þær fljótvirku aðferðir sem tilheyra PRT sérstaklega svo sem Somatic Tracking enda var ég ekki orðin viðurkenndur PRT meðferðaraðili þegar þessi þáttur kom út. Takk fyrir að hlusta!  

    • 6 min
    Verkjacast nr. 3 Greining á verkjum

    Verkjacast nr. 3 Greining á verkjum

    Greining á verkjum - eru verkirnir þínir vegna vefjaskemmda eða eru þetta miðlægir verkir?

    • 8 min
    Verkjacast nr. 2 Meira um verkjasjúkdóma

    Verkjacast nr. 2 Meira um verkjasjúkdóma

    Krónískir verkjasjúkdómar hrjá allt að 20% mannkyns í dag.  Hér skoðum við verkjasjúkdóma með öðrum gleraugum en við erum vön og veltum upp orsökum verkja og byrjum að skoða lausnirnar því þó þú sért með verki í dag þýðir það ekki að þú þurfir að hafa verki á morgun.  Í Ástralíu eru vísindamenn að kalla þessa nýju nálgun á verkjasjúkdóma verkjabyltingu (e. pain revolution) og miðað við þann fjölda sem er að þjást af verkjum í dag þá er kominn tími á byltingu. 

    • 9 min
    Fyrsta verkjacastið

    Fyrsta verkjacastið

    Ýmislegt um verki en fræðsla um verki og verkjasjúkdóma getur verið mjög gagnleg fyrir þá sem þjást af verkjum. 

    • 6 min

Top Podcasts In Health & Fitness

Huberman Lab
Scicomm Media
Nothing much happens: bedtime stories to help you sleep
iHeartPodcasts
On Purpose with Jay Shetty
iHeartPodcasts
Ten Percent Happier with Dan Harris
Ten Percent Happier
The Doctor's Farmacy with Mark Hyman, M.D.
Dr. Mark Hyman
Feel Better, Live More with Dr Rangan Chatterjee
Dr Rangan Chatterjee: GP & Author