29 Folgen

Allt sem tengist Eurovision

Ég Elska Eurovision Rosa Soffia Haraldsdottir

    • Nachrichten

Allt sem tengist Eurovision

    S02E12 ~ Eurovision 2022

    S02E12 ~ Eurovision 2022

    Í þessum þætti förum við yfir öll lögin í aðalkeppni Júró í ár og spáum aðeins í möguleg úrslit. Áfram Ísland

    • 23 Min.
    S02E11 ~ Eurovision 2022

    S02E11 ~ Eurovision 2022

    Í þessum þætti fjalla ég um Seinni undankeppnina í Eurovision 2022 og spái aðeins í mögulegum úrslitum.

    • 19 Min.
    S02E10 ~ Eurovision 2022

    S02E10 ~ Eurovision 2022

    Í þessum þætti fjalla ég um Fyrri undankeppni Eurovision í ár, sem fer fram þann 10.maí. Ég skoða hvað veðbankarnir eru að spá fyrir um úrslitin og segi ykkur aðeins frá æfingum atriðanna. Góða skemmtun 3

    • 19 Min.
    S02E09 ~ Eurovision 2022

    S02E09 ~ Eurovision 2022

    Klárum yfirferðina á lögunum í ár. Ræðum og hlustum á Kýpur, Belgíu, Grikkland, Bretland, Austurríki, Möltu, Ísland, Svíþjóð, Portúgal, Armenía og Azerbaijan

    • 22 Min.
    S02E08 ~ Eurovision 2022

    S02E08 ~ Eurovision 2022

    Í þessum þætti rennum við yfir og hlustum á brot úr lögunum frá Hollandi, Svartfjallalandi, Þýskalandi, Danmörku, Rúmeníu, Frakklandi, Serbíu, Sviss og Georgíu. Ég biðst innilegrar afsökunar á kisumjálmi í miðjum lögum, kisu míkrafón-nuddi, nef mæltri röddu, óvenju miklu málhelti og að hafa sagt óvart ógleymanlegt þegar ég àtti við hið gagnstæða. Ég kenni covid um þetta allt saman! Takk fyrir að hlusta 3

    • 28 Min.
    S02E07 ~ Eurovision 2022

    S02E07 ~ Eurovision 2022

    Í þessum þætti förum við yfir öll nýju Eurovision lögin sem valin voru á síðustu dögum: Pólland, Noregur, Króatía, Slóvenía, Malta, San Marínó, Úkraína, Ástralía og Finnland. Enjoy

    • 22 Min.

Top‑Podcasts in Nachrichten

15 Minuten. Der tagesschau-Podcast am Morgen
tagesschau
LANZ & PRECHT
ZDF, Markus Lanz & Richard David Precht
Apokalypse & Filterkaffee
Micky Beisenherz & Studio Bummens
Lage der Nation - der Politik-Podcast aus Berlin
Philip Banse & Ulf Buermeyer
Was jetzt?
ZEIT ONLINE
Politik mit Anne Will
Anne Will