22 episodes

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.

Normi‪ð‬ normidpodcast

    • Education
    • 5.0 • 15 Ratings

Eva Matta og Sylvía Briem Friðjóns, þjálfarar og athafnakonur, taka hrátt plebbaspjall um mannlegheit og skoða leiðir til þess að gera lífið skemmtilegra.

    Upprif... ekki niðurrif. - Áskriftarþáttur

    Upprif... ekki niðurrif. - Áskriftarþáttur

    FEBRÚAR WORKSHOP - Þú finnur þennan þátt í fullri lengd í áskriftinni á normid.is ❤️
    Skoðaðu styrkleikana þína, hættu þessu djöfulsins niðurrifi og ÁFRAM GAKK ÞÚ MIKLI SNILLINGUR.
    Án alls gríns samt þá mættum við öll vera duglegri að skoða hvað er gott við okkur. Ekki flóknara en það. Gerum það núna. 🎧

    • 5 min
    Rúnturinn - Áskriftarþáttur

    Rúnturinn - Áskriftarþáttur

    Þú finnur þennan þátt í fullri lengd í áskriftinni á normid.is ❤️
    Sumir segja að eitt það mikilvægasta í lífinu sé fólkið okkar.. og tengingin sem við höfum við fólkið okkar. Rúnturinn er þitt tækifæri til að taka ísrúnt eða göngutúr eða bara sófachill með þinni manneskju og styrkja sambandið ALLSVAKALEGA. Vinkonur, vinir, mæðgur, mæðgin, feðgar, feðgin, frænkur, frændur, makar... name it. Þessi þáttur er til þess að gera samböndin þín betri og sterkari. Have fuuun 👏

    • 6 min
    Framkvæmdu WORKSHOP - Áskriftarþáttur

    Framkvæmdu WORKSHOP - Áskriftarþáttur

    JANÚAR WORKSHOP - Þú finnur þennan þátt í fullri lengd í áskriftinni okkar á normid.is ❤️
    Splúnkunútt workshop sem hjálpar okkur að framkvæma. Semsagt hætta að dvelja og ofhugsa og fresta osfrv.
    Þetta er fyrir öll sem langar að komast skrefinu lengra í lífinu á þessu ári. Jafnvel þessum ársfjórðungi.. er ekki alltaf betra að búta þetta niður?

    • 6 min
    Hamingjumettun WORKSHOP - Áskriftarþáttur

    Hamingjumettun WORKSHOP - Áskriftarþáttur

    JANÚAR WORKSHOP - Þú finnur workshopið í fullri lengd í áskriftinni okkar á normid.is ❤️
    Flest förum við í gegnum tímabil þar sem allt er í blóma og gleði.. þá hugsum við "vá ég ætla alltaaaf að vera svona".. svo gerist lífið. Áður en maður veit af er maður kominn í vesenið eina ferðina enn. Það er náttúrulega bara óraunhæft að vera alltaf í toppstandi, en það er ágætt að grípa í leiðir til þess að ná sér til baka í hamingjuna og gleðina. Hér höfum við akkúrat svoleiðis workshop. 

    • 7 min
    Sniglumst beinustu leið út úr hjarðhegðuninni!

    Sniglumst beinustu leið út úr hjarðhegðuninni!

    Þú finnur nýja þætti Í Normið Áskrift!
    Næææstum því síðasti þátturinn sem við gefum út kæru uppáhalds hlustendur. Við ákváðum að taka létt spin á "snail girl era" pælinguna, hjarðhegðunarvesenið sem myndast óhjákvæmilega í samfélaginu og svo kom dass af umræðu um "delayed gratification" eða seinkun á verðlaunum. Hvernig getum við í ósköpunum þjálfað með okkur smá sjálfsaga og losnað við þessa quick fix stemningu? 

    • 1 hr 34 min
    NORMIÐ ÁSKRIFT - Upplýsingar

    NORMIÐ ÁSKRIFT - Upplýsingar

    Hvað verður inni í áskriftinni? Ja, gott að þú spurðir. Hér færðu svarið. See you on the flip side!💃🏼

    • 3 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
15 Ratings

15 Ratings

A.Viking ,

Takk fyrir að vera mannlegar!!

Já þær á norminu kunna að deila innihaldsríkum lífsgildum sem allir ættu að taka sér til fyrirmyndar! Þær eru tveir töffarar sem þora að tala um allt á milli himins og jarðar og gera það á svo mannlegan hátt! Mæli svoo með þessu föstudags sálarnammi sem þetta podcast svo sannarlega er 😍

Top Podcasts In Education

Lederens Dilemma
Børsen
112 For Din Økonomi
Female Invest
Den Dyriske Time
Alexander Holm og Mathias Bondo Kim
Noget for pengene
JFM & Sydbank
Flugten fra hamsterhjulet
Caroline Johansen
Træn Trivslen
Sanne Østergaard Nissen & Julie Kowal Kristiansen

You Might Also Like

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Spjallið
Spjallið Podcast
Eftirmál
Tal
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Mömmulífið
Mömmulífið