68 épisodes

UltraForm er hlaðvarp sem snýr fyrst og fremst að heilsu og hollu líferni. UltraForm er einnig líkamsræktarstöð í Grafarholti í eigu þáttastjórnanda Sigurjóns Ernis og fjölskyldu.

Markmið með þáttunum er að auka skilning og þekkingu hlustenda að hinum ýmsu heilsutengdu málefnum og reyna í sameiningu að komast að því hvað Ultraform er í raun og veru er.

UltraForm Hlaðvarp Sigurjón Sturluson

    • Forme et santé

UltraForm er hlaðvarp sem snýr fyrst og fremst að heilsu og hollu líferni. UltraForm er einnig líkamsræktarstöð í Grafarholti í eigu þáttastjórnanda Sigurjóns Ernis og fjölskyldu.

Markmið með þáttunum er að auka skilning og þekkingu hlustenda að hinum ýmsu heilsutengdu málefnum og reyna í sameiningu að komast að því hvað Ultraform er í raun og veru er.

    067 - Kristján Svanur - Reglulega út fyrir þægindaramann og þvílíkar bætingar í götuhlaupum

    067 - Kristján Svanur - Reglulega út fyrir þægindaramann og þvílíkar bætingar í götuhlaupum

    Kristján Svanur verður seint þekktur fyrir að fara bara einföldustu leiðina í lífinu !!!

    Kristján er ófeimin við að prófa sig áfram og flutti ekki alls fyrir löngu til Barcelona með lítið sem ekkert langtímaplan en dass af jákvæðni og gott hugarfar.

    Kristján er búin að koma sér vel fyrir úti og var ekki lengi að finna sér góða stúlku og æfir þar hlaup af kappi, Hann hefur stórbætt sína tíma í helstu götuhlaupum og hljóp 42,2 km á 2:29 klst í Valencia, 10 km á 32:59 min og núna síðast 5 km á 15:32 min.
    --------------------------------------------------------------------------------

    - Kristján á instagram:
    https://www.instagram.com/kristjansvanur/
     

    --------------------------------------------------------------------
     
    - Heimassíða UltraForm:
    ultraform.is
     
    - Instagram Sigurjón:
    https://www.instagram.com/sigurjonernir/
     

    - Instagram UltraForm:
    https://www.instagram.com/ultraform.is/

    • 2 h 1m
    066 - Bakgarðshetjurnar þrjár og Íslandsmetið - Mari, Elísa og Andri

    066 - Bakgarðshetjurnar þrjár og Íslandsmetið - Mari, Elísa og Andri

    Mari, Elísa og Andri rúlluðu up nýju Íslandsmeti í Bakgarðskeppni í Öskjuhlíðini núna 4. maí 2024 þegar þau hlupu saman yfir 50 hringi í Bakgarðskeppninni (335 km).

    Þau voru seint södd eftir það það og Andri kláraði 52 hringi og Elísa 56 og var 63 mín með hring 57 sem gerði það að verkum að Mari satt uppi sem sigurvegari með 57 hringi eða 382 km.

    Sigurjón náði þeim öllum í spjall og fór yfir æfingar fyrir keppni, útfærslu, hugarfar, næringu, dimma dali og svo margt margt fleira.


    --------------------------------------------------------------------------------
    - Elísa á instagram:
    https://www.instagram.com/elisakristins/
     
    - Andri á instagram
    https://www.instagram.com/andri_gudmundsson/

    - Mari á instagram:
    https://www.instagram.com/mari_jaersk/

    --------------------------------------------------------------------
    - Heimassíða UltraForm:
    ultraform.is
     
    - Instagram Sigurjón:
    https://www.instagram.com/sigurjonernir/
     

    - Instagram UltraForm:
    https://www.instagram.com/ultraform.is/

    • 1h 36 min
    065 - Bergur Vilhjálmsson - 100 km með prowler og lífið hjá Berg - Hluti 2/2

    065 - Bergur Vilhjálmsson - 100 km með prowler og lífið hjá Berg - Hluti 2/2

    Sigurjón náði Bergi í annað spjall eftir 100 km prowler gönguna þar sem þeir fóru yfir áskorunina ásamt því að kafa vel í lífstíl og vinnu (slökkvilisstarf) hjá Bergi.

    Óhætt er að segja að Bergur sé afar agaður í mataræði jafnt sem æfingum og mættu margir taka sér hans viðhorf til heilsu jafnt sem lífsins til fyrirmyndar.
    --------------------------------------------------------------------------------
    - Bergur á instagram:
    https://www.instagram.com/bergurvil/
     
    --------------------------------------------------------------------
    - Heimassíða UltraForm:
    ultraform.is
     
    - Instagram Sigurjón:
    https://www.instagram.com/sigurjonernir/
     

    - Instagram UltraForm:
    https://www.instagram.com/ultraform.is/

    • 2 h 4 min
    064 - Andrea Kolbeinsdóttir - Okkar allra öflugasta utanvega jafnt sem götuhlaupakona

    064 - Andrea Kolbeinsdóttir - Okkar allra öflugasta utanvega jafnt sem götuhlaupakona

    Andrea Kolbeinsdóttir kom í spjall daginn eftir að hún varð Íslandsmeistari í 5 km götuhlaupi í Víðavangshlaupi ÍR á tímanum 16:38 min. En þessa má til gamans geta að hún er íslandsmeistari í 5-10-21,1 og 42,2 km í dag.

    Andrea er einnig öflugasta fjallahlaupakona okkar Íslendinga og hefur náð alveg mögnuðum árangri hér heima í helstu utanvegahlaupum jafnt sem erlendis.

    Sigurjón og Andrea fara um víðan völl og taka fyrir keppnir, æfingar, endureimt, næringu og margt fleira.
    --------------------------------------------------------------------------------
    - Andrea á instagram:
    https://www.instagram.com/andreakolbeins/



    --------------------------------------------------------------------
    - Heimassíða UltraForm:
    ultraform.is
     
    - Instagram Sigurjón:
    https://www.instagram.com/sigurjonernir/
     

    - Instagram UltraForm:
    https://www.instagram.com/ultraform.is/

    • 1h 33 min
    063 - Bergur Vilhjálmsson - 100 km með Prowler - Hluti 1/2

    063 - Bergur Vilhjálmsson - 100 km með Prowler - Hluti 1/2

    Bergur Vilhjálmsson ræðst heldur betur ekki á garðinn þar sem hann er lægstur.

    Bergur ætlar að draga 110 kg prowler með auka þyngd og í þyngingarvesti frá UltraForm á Akranesi til UltraForm í Grafarholti og telur sú vegalengd litla 100 km.

    Bergur styrkir Píeta samtökin um leið og hann tæklar þessa ótrúlegu áskorun
    --------------------------------------------------------------------------------
    - Bergur á instagram:
    https://www.instagram.com/bergurvil/
     
    - Viðburðurinn á Facebook:
    https://www.facebook.com/events/389025530607987

    --------------------------------------------------------------------
    - Heimassíða UltraForm:
    ultraform.is
     
    - Instagram Sigurjón:
    https://www.instagram.com/sigurjonernir/
     

    - Instagram UltraForm:
    https://www.instagram.com/ultraform.is/

    • 16 min
    062 - Þorbergur Ingi - Okkar öflugasti fjallahlaupari

    062 - Þorbergur Ingi - Okkar öflugasti fjallahlaupari

    Þorbergur hefur lengi verið þekktur sem einn af okkar allra öflugustu fjallahlaupurum hér á landi.

    Þorbergur er sem dæmi eini maðurinn sem hefur hlaupið Laugavegshlaupið undir 4 klst, hefur sex sinnum keppt í heimsmeistaramótinu í utanvegahlaupum og hefur tekist á við hinar ýmsu ultra áskoranir sem hann og Sigurjón snerta á.

    Þorbergur og Eva eru með hlaupaafjarþjálfun samhliða annari vinnu sem kallast fjallahlaupaþjálfun og aðstoða þar fólk að bæta sig í hlaupum.
    --------------------------------------------------------------------------------
    - Þorbergur á instagram:
    https://www.instagram.com/thorbergurjonsson/

    - Fjallahlaupaþjálfun á Instagram:
    https://www.instagram.com/fjallahlaupathjalfun/
     

    --------------------------------------------------------------------
    - Heimassíða UltraForm:
    ultraform.is
     
    - Instagram Sigurjón:
    https://www.instagram.com/sigurjonernir/
     

    - Instagram UltraForm:
    https://www.instagram.com/ultraform.is/

    • 1h 44 min

Classement des podcasts dans Forme et santé

ALIGNÉ par Major Mouvement
Major Mouvement
Hot Stories Sexe & sexualité sans filtre 🔥
Bliss Studio
Somnifère, le podcast pour s'endormir
Morphée
Émotions : le podcast pour mettre des mots sur vos émotions
Louie Media
Métamorphose, éveille ta conscience !
Anne Ghesquière
Tais-toi (aka t'es toi)
WellnessByJade

D’autres se sont aussi abonnés à…

Undirmannaðar
Undirmannaðar
Spjallið
Spjallið Podcast
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Mömmulífið
Mömmulífið
70 Mínútur
Hugi Halldórsson