28 episodes

Viðtalsþáttur í umsjón Völu Rúnar Magnúsdóttur og Vöku Njálsdóttur þar sem lögð er áhersla á reynsluheim kvenna sem skarað hafa fram úr á sínu sviði.

Þegar ég verð stór Útvarp 101

    • Society & Culture
    • 4.4 • 75 Ratings

Viðtalsþáttur í umsjón Völu Rúnar Magnúsdóttur og Vöku Njálsdóttur þar sem lögð er áhersla á reynsluheim kvenna sem skarað hafa fram úr á sínu sviði.

    Tanya Zharov - Aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar

    Tanya Zharov - Aðstoðarforstjóri Íslenskrar erfðagreiningar

    Season tvö byrjar með trompi, fyrsti viðmælandi er Tanya Zharov lögfræðingur og aðstoðarforstjóri Íslenskrar Erfðagreiningar. Tanya fæddist í Rússlandi og spjallar við okkur um það hvernig var að flytja hingað aðeins 6 ára gömul, afhverju hún fór í lögfræði, hvernig hún varð partur af Auður Capital og margt fleira.

    Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 11.september.

    • 1 hr 7 min
    Hildur Yeoman - Fatahönnuður

    Hildur Yeoman - Fatahönnuður

    Hildur Yeoman, fatahönnuður og verslunareigandi, kíkti til okkar í spjall. Hún sagði okkur frá æskunni sinni, menntaskólaárunum í MR og síðar FB, afhverju hún fór í LHÍ, hvernig ein flík verður til, kosti og galla við að reka verslun á Íslandi og hvernig hún hefur byggt upp sitt eigið brand.
    Þátturinn var fluttur 18.september á Útvarp101

    • 1 hr 15 min
    Hafdís Jónsdóttir - Eigandi World Class og Laugar Spa

    Hafdís Jónsdóttir - Eigandi World Class og Laugar Spa

    Hafdís Jónsdóttir, eigandi World Class og Laugar Spa, eða betur þekkt sem Dísa í World Class kíkti til okkar í spjall. Hún sagði okkur frá dansævintýrum sínum í Bandaríkjunum, þegar hún stofnaði sitt eigið dansstúdíó hér heima, frá sögu WorldClass og stofnun LaugarSpa og snyrtivörulínunnar.
    Þátturinn var fluttur á Útvarp101 þann 25.september

    • 1 hr 8 min
    Unnur Arna Jónsdóttir - Stofnandi og eigandi Hugarfrelsis

    Unnur Arna Jónsdóttir - Stofnandi og eigandi Hugarfrelsis

    Við fengum til okkar Unni Örnu Jónsdóttur, stofnanda og eiganda Hugarfrelsis. Unnur sagði okkur frá hennar æskuárum í Garðarbænum, áfalli sem hún lenti í snemma í lífinu, afhverju hún ákvað að hætta í viðskiptafræði og fara yfir í hugleiðslu, starfsemi Hugarfrelsis og endar þáttinn með því að leiða okkur í gegnum stutta hugleiðslu.

    • 58 min
    Sigríður Margrét Oddsdóttir - Framkvæmdastjóri Lyfju

    Sigríður Margrét Oddsdóttir - Framkvæmdastjóri Lyfju

    Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Lyfju, kíkti til okkar í frábært spjall. Hún ólst mest megnis upp út á landi, fór í Verzló og ákvað síðan að fara í Háskólann á Akureyri. Við spurðum hana útí fyrstu skrefin eftir nám, hvernig hún vann sig upp sem forstjóri Já.is eftir að hafa umbreytt rekstri fyrirtækisins, afhverju hún fór yfir til Lyfju og hver framtíð lyfja og apóteka verður.

    Þátturinn var fluttur á Útvarp101 9.október.

    • 1 hr 10 min
    Salóme Guðmundsdóttir - Framkvæmdastjóri Icelandic Startups

    Salóme Guðmundsdóttir - Framkvæmdastjóri Icelandic Startups

    Salóme Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Icelandic Startups, kíkti til okkar í frábært spjall. Hún ólst upp í Hlíðunum, eins og fáránlega margir viðmælenda okkar, fór í Versló og síðar í viðskiptafræði í HR. Þegar hún var einungis 27 ára var hún orðin stjórnandi í HR. Við töluðum um ábyrgð ungra stjórnenda, konur í nýsköpun, nýsköpunarumhverfið á Íslandi, hvernig maður undirbýr sig fyrir atvinnuviðtal og hvernig hugmynd verður að veruleika.

    • 1 hr 1 min

Customer Reviews

4.4 out of 5
75 Ratings

75 Ratings

Guðrún Halla Daníelsdóttir ,

Guðrún Halla

Þið eruð algjörlega frábærar stelpur! Virkilega flott framtak og mjög áhugaverð og hvetjandi viðtöl. Þið fáið svo sannarlega 5 stjörnur af 5 frá mèr 💕 Áfram þið! 💪🏼

skinkunn ,

:)

Ekki góðir spyrlar. Bara engan veginn. Tala eins og Silvía Nótt og segja “þúveist”. Grípa fram í hvor annarri sem er mikil synd þar sem þetta podcast er með mjög flotta gesti.

Top Podcasts In Society & Culture

Á vettvangi
Heimildin
Í ljósi sögunnar
RÚV
Ein Pæling
Thorarinn Hjartarson
Þjóðmál
Þjóðmál
Frjálsar hendur
RÚV
Helgaspjallið
Helgi Ómars

You Might Also Like