126 episodes

Helgaspjallið er podcast útgáfa af lið á Trendnet.is

Helgaspjalli‪ð‬ Helgi Ómars

  • Society & Culture
  • 4.5 • 348 Ratings

Helgaspjallið er podcast útgáfa af lið á Trendnet.is

  Þáttur 126 - Ragga Nagli og Helgi fara í flæði -

  Þáttur 126 - Ragga Nagli og Helgi fara í flæði -

  Þátturinn er í boði:
  Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
  Sleepy - www.sleepy.is -
  IceHerbs - www.iceherbs.is
  Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl

  Það er fátt betra en að setjast niður á móti heimsins bestu og klárustu Röggu Nagla, ýta á rec og fljóta með straumnum, það er mesta gæfa að hlusta á hana, tala við hana og í þessum þætti gerum við nákvæmlega það. Við ræðum mikið útfrá sálfræðilegum sjónarmiðum en eins og margir vita er hún sálfræðingur að mennt. Njótið vel - þjóðargersemin, Ragga Nagli.

  Þessi þáttur var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar -

  • 1 hr 21 min
  Þáttur 125 - Dagbjört Jóns, konan á bakvið bókina Fundið Fé um auðveldari fjármál og markmið

  Þáttur 125 - Dagbjört Jóns, konan á bakvið bókina Fundið Fé um auðveldari fjármál og markmið

  Þátturinn er í boði:
  Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
  Sleepy - www.sleepy.is -
  IceHerbs - www.iceherbs.is
  Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl

  Fylgjendur og unnendur bókarinnar Fundið Fé hafa kannski tekið eftir að höfundur hennar heldur sér nokkuð mikið útúr sviðsljósinu. En í dag mætti hún á móti mér í stólnum og var mesta ánægja að spjalla við hana um fjármál á algjöru mannamáli og markmið þegar kemur að peningum. Dagbjört kann að meta "fokkjú money" og er langt frá því að vera excel týpan og í kjölfarið hannaði hún og gerði bók sem hún þurfti sjálf. Við tölum um allt í kringum hvernig við getum lært um fjármál og hvernig við erum að eyða peningunum okkar, hvernig við getum auðveldað markmið okkar og að framkvæma draumana okkar, sem krefjast peninga. Tölum um sparnaðarráð í lífi og til dæmis ferðalögum ásamt svo mörgu öðru. Það var svo ótrúlega gaman að kynnast henni á meðan við tókum upp og hvernig þessi þáttur okkar á milli varð til.

  Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar

  • 1 hr 27 min
  Þáttur 124 - Sigga Dögg kynfræðingur um samskipti í lífi & samböndum

  Þáttur 124 - Sigga Dögg kynfræðingur um samskipti í lífi & samböndum

  Þátturinn er í boði:
  Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
  Sleepy - www.sleepy.is -
  IceHerbs - www.iceherbs.is
  Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl

  Sigga Dögg er augnablikið. Ég er get ekki sagt ykkur hvað það mikil ÁNÆGJA að tala og hlusta á Siggu tala. Ég er svo glaður að gefa þennan þátt út. Sigga talar um samskipti í lífinu og samböndum. Við ræðum einnig hvernig við beitum okkur í hugsnum á okkur í lífi og leik. En almennt kemur Sigga með hverja sleggju á eftir annarri. Njótið vel!

  Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó Podcaststöðvarinnar

  • 1 hr 1 min
  Þáttur 123 - Ásta Guðrún markþjálfi - Hvernig við öðlumst meiri sjálfsþekkingu á nýju ári

  Þáttur 123 - Ásta Guðrún markþjálfi - Hvernig við öðlumst meiri sjálfsþekkingu á nýju ári

  Þátturinn er í boði:
  Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
  Sleepy - www.sleepy.is -
  IceHerbs - www.iceherbs.is
  Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl

  Masters markþjálfarinn og dásemdarkona Ásta Guðrún kom til mín til að ræða hvaða tól og tæki við getum nýtt okkur til að læra að þekkja okkur örlítið betur á nýju ári. Ásta er með nærveru sem manni langar helst að baða sig í og hvernig hún nálgast orðin sín og visku til annarra er útaf fyrir sig dásamlegt að hlusta á. Ásta stóð á tímamótum árið 2014 þar sem markþjálfaranámið fann hana og hefur hún síðan tileinkað sér að aðstoða aðra til betri sjálfsþekkingar og ég spyr hana spjörunum úr í þessum þætti. Tala sjálfur að vissu kannski of mikið, svo biðst afsökunar á því! Ásta er viskubrunnur og er vissum að þið hlustendur munu geta tekið eitthvað með ykkur inní nýja árið frá þessari mögnuðu konu.

  www.instagram.com/astamcccoach
  www.hverereg.is

  Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar -

  • 1 hr 29 min
  Þáttur 122 - Spjall, jóla & áramóta kveðja frá mér til ykkar

  Þáttur 122 - Spjall, jóla & áramóta kveðja frá mér til ykkar

  Þátturinn er í boði:
  Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
  Sleepy - www.sleepy.is -
  IceHerbs - www.iceherbs.is
  Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl

  Mín orð til ykkar inní nýja árið. Takk fyrir samfylgdina, takk fyrir hlustanirnar og skilaboðin. Hlakka til að gera fleiri og fræðandi þætti fyrir ykkur á nýju ári. Endalaust ást og þakklæti -

  Ykkar
  Helgi

  • 25 min
  Þáttur 121 - Erna Hrund - Við förum yfir árið sem er að líða & royal, Meghan og Harry drama

  Þáttur 121 - Erna Hrund - Við förum yfir árið sem er að líða & royal, Meghan og Harry drama

  Þátturinn er í boði:
  Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið
  Sleepy - www.sleepy.is -
  IceHerbs - www.iceherbs.is
  Dr. Teals - Lyf & Heilsa, Hagkaup, Lyfja, Fjarðarkaup og fl

  Vörumerkjastjórinn, Instagram stjarnan og fyrst og fremst, vinkona mín settist niður með mér til að skoða árið sem er að líða, hvað við lærðum og hvað við tökum mest frá árinu. Erna er alltaf ekkert nema einlægnin og heiðarleiki og við fáum innsýn hennar hennar líf. Ásamt því það sem hefur verið heitt á könnunni hjá okkur, Royal dramað og þá sérstaklega Harry og Meghan. Við erum bæði skoðunargjörn og förum eins varlega í þá sálma og við getum og köstum á milli hinna ýmsu póla varðandi þau umtöluðu Meghan og Harry og þeirra nýju nálgun á þeirra hugmynd um prívasí. Við Erna erum bæði þekkt fyrir að vera málglöð svo gerið ykkur ready.

  Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i Podcaststöðvarinnar.

  • 1 hr 50 min

Customer Reviews

4.5 out of 5
348 Ratings

348 Ratings

annajjul ,

Helgi Ómars

Þetta var dásamlegt spjall hjá ykkur. Ætla að hlusta aftur á það. 👌🙏🤩 ég er eiginlega orðlaus því það er svo mikið sem ég er að hugsa um. Svo mikið sem ég meðtók. En samt ekki. Ætla að hlusta aftur og vera með blað og penna. Hjartans þakkir. Þið voruð báðir yndislegir. 🤩🤩🤩🤩🤩👋👋

You Might Also Like

Spjallið Podcast
Ásgrímur Geir Logason
normidpodcast
Ási
Snorri Björns
Tal