10 episodes

Djúpið er á dagskrá X-ins 977 alla föstudaga á milli kl. 14 og 16. Stjórnendur eru Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason.

Djúpi‪ð‬ djupid

    • Music

Djúpið er á dagskrá X-ins 977 alla föstudaga á milli kl. 14 og 16. Stjórnendur eru Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason.

    Djúpið 10. Þáttur

    Djúpið 10. Þáttur

    Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist.
    Í þessum þætti verður farið í saumana á tónlistarstefnunni svartmálm, eða black metal sem má segja að hafi fæst á Englandi en hafi sprungið út í Noregi áratug síðar.
     
    Þess má geta að hægt er að hlusta á þáttinn með tónlistinni inná vísi.is

    • 1 hr 11 min
    Djúpið 9.Þáttur

    Djúpið 9.Þáttur

    Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist. Hinn íslenski  Þursaflokkur er krufinn í þetta skipti.
     
    Þess má geta að hægt er að hlusta á þáttinn með tónlistinni inná vísi.is

    • 1 hr 12 min
    Djúpið 8. Þáttur

    Djúpið 8. Þáttur

    Djúpið er einlægur rokkþáttur í anda X977 þar sem Sigurjón Kjartansson og Aðalbjörn Tryggvason fara á dýptina í umfjöllun um tónlist.Í þetta sinn var farið djúpt í saumana á bresku punk sveitinni Discharge, en hún ól af sér undirflokkinn crust punk ásamt trommutakt sem ber nafnið D bítið.

    • 1 hr 23 min
    Djúpið 7. Þáttur

    Djúpið 7. Þáttur

    Í þetta sinn er hið íslenska sveitaball krufið, frá víkivökum á 18. öld fram til ársins 2024 í Eldborgarsal Hörpu.

    • 1 hr 31 min
    Djúpið 6. Þáttur

    Djúpið 6. Þáttur

    Í þetta sinn er hinn sögufrægi tónleikastaður CBGBs í New York tekinn fyrir og ýmsar sveitir sem tengjast ræflarokki á austurströnd Bandaríkjanna.
    "Ræflarokkið er mest á Astor Place og St Mark´s Place. Þar ber fólk marglitt hár, leðurföt og stálkeðjur. Og þangað fara ferðamenn til að stara úr sér augun."
    - Jónas Kristánsson 

    • 1 hr 18 min
    Djúpið 5. Þáttur

    Djúpið 5. Þáttur

    Forsaga þungarokks á Íslandi, annar hluti, árin 1985 til 1995. Hér hefst köfunin á Flames of Hell sem stofnaðir voru 1983, og gáfu út sína einu plötu 1988.
    Farið er svo í stutta sögu speed metal á Íslandi með Bootlegs, en dauðrokkið tók fljótt yfir.
    Flames of Hell falla inn í fyrstu bylgju af svartmálmi, en önnur bylgja svo með Sólstöfum árið 1995.

    • 1 hr 34 min

Top Podcasts In Music

Tíminn og djammið
RÚV Hlaðvörp
Besta platan
Hljóðkirkjan
The Pocket
Justin Thomas
The Pitchfork Review
Pitchfork
The OST Party
Joe & Libby
CLUBLIFE
Tiësto

You Might Also Like

Besta platan
Hljóðkirkjan
Fílalag
Fílalag
Draugar fortíðar
Hljóðkirkjan
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
433.is
433.is