Elísabet Helgadóttir er framkvæmdastjóri mannauðs og menningar hjá Icelandair. Hún hljóp inn í brennandi bankabyggingu rétt fyrir hrun og flugvél sem var að hrapa rétt fyrir Covid. Elísabet hefur reynst betri en engin við að hjálpa fólki og fyrirtækjum í gegnum erfiða tíma.
Þátturinn var tekinn upp rétt fyrir árslok 2020.
Information
- Show
- Published12 February 2021 at 11:04 UTC
- Length58 min
- RatingClean