54 min

Fay Weldon, Hvíta tígrisdýri‪ð‬ Víðsjá

    • Arts

Breski rithöfundurinn Fay Weldon lést í síðustu viku, 91 árs að aldri. Rithöfundurinn sem kafaði í samskipti kynjanna og blæbrigði kynjapólitíkur með beittan stíl að vopni.
Weldon talaði með verkum sínum inn í kvennabaráttu sjöunda og áttunda áratugarins, er ein af röddum þess sem kallað hefur verið annarar bylgju femínismi, og hafa bækur hennar stundum verið kallaðar sjálfbjargarbækur fyrir konur, en líka meistarverk og líka kerlingabækur. Weldon var afkastamikill höfundur sem skrifaði yfir 30 skáldsögur, auk smásagnasafna og verka fyrir útvarp og sjónvarp, en hún er sennilega þekktust fyrir tvö verk, Praxis og Ævi og ástir kvendjöfuls. Dagný Kristjánsdóttir þýddi Praxis og las upp í Ríkisútvarpinu 1981 en Elísa Björg þorsteinsdóttir þýddi Kvendjöfulinn 1985. Þær verða gestir okkar í dag.

Um liðna helgi var frumsýnt nýtt íslensk leikverk í Borgarleikhúsinu, Hvíta tígrisdýrið eftir Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur í samstarfi við leikhópinn Slembilukku. Nína Hjálmarsdóttir rýnir í verkið í þætti dagsins.

Breski rithöfundurinn Fay Weldon lést í síðustu viku, 91 árs að aldri. Rithöfundurinn sem kafaði í samskipti kynjanna og blæbrigði kynjapólitíkur með beittan stíl að vopni.
Weldon talaði með verkum sínum inn í kvennabaráttu sjöunda og áttunda áratugarins, er ein af röddum þess sem kallað hefur verið annarar bylgju femínismi, og hafa bækur hennar stundum verið kallaðar sjálfbjargarbækur fyrir konur, en líka meistarverk og líka kerlingabækur. Weldon var afkastamikill höfundur sem skrifaði yfir 30 skáldsögur, auk smásagnasafna og verka fyrir útvarp og sjónvarp, en hún er sennilega þekktust fyrir tvö verk, Praxis og Ævi og ástir kvendjöfuls. Dagný Kristjánsdóttir þýddi Praxis og las upp í Ríkisútvarpinu 1981 en Elísa Björg þorsteinsdóttir þýddi Kvendjöfulinn 1985. Þær verða gestir okkar í dag.

Um liðna helgi var frumsýnt nýtt íslensk leikverk í Borgarleikhúsinu, Hvíta tígrisdýrið eftir Bryndísi Ósk Ingvarsdóttur í samstarfi við leikhópinn Slembilukku. Nína Hjálmarsdóttir rýnir í verkið í þætti dagsins.

54 min

Top Podcasts In Arts

Eftirmál
Tal
Bragðheimar
Bragðheimar
Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir
Brotkast ehf.
Víkingar
RÚV
Snyrtifræðingarnir
Guðfríður Daníelsdóttir og Halldóra Vattnes
Wild Nature Photography Podcast
Joshua Holko - M.Photog II

More by RÚV