4 episodes

Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. Ronja

Fylgjan Ronja Mogensen

    • Kids & Family

Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. Ronja

    04. Síðustu dagarnir: Vigdís

    04. Síðustu dagarnir: Vigdís

    í þessum þætti deilir Vigdís með okkur reynslu sinni af síðustu vikum og dögum meðgöngunnar sinnar, bæði líkamlega og andlega. Hún segir okkur frá plönunum sínum og sýn sinni fyrir komandi fæðingu. 

    Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. 

    Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. 

    • 36 min
    03. Síðustu dagarnir: Ingeborg

    03. Síðustu dagarnir: Ingeborg

    í þessum þætti deilir Ingeborg með okkur reynslu sinni af síðustu vikum og dögum meðgöngunnar sinnar. við ræðum sjálfsmyndina og hvernig sambandið við líkamann breytist og þroskast í gegnum barnaeignarferlið, hvernig hún forgangsraðar hvíld, eftirvæntinguna og óttann við komandi fæðingu, og hvað hún er að kalla inn fyrir hana. 

    Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. 

    Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. 

    • 35 min
    02. Að lifa í mysteríunni: Vigdís og Ingeborg

    02. Að lifa í mysteríunni: Vigdís og Ingeborg

    Í þessum þætti ræða Vigdís og Ingeborg um annan þriðjung meðgöngunnar sinnar. Þær snerta á sambandi sínu við heilbrigðiskerfið og hefðbundna mæðravernd, afhverju öryggi er huglægt ástand, hvernig þær eru að hlúa að sjálfum sér og hvernig kynlíf getur verið undirbúningur fyrir fæðingu. 

    Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. 

    Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. 

    • 49 min
    01. Fyrstu vikurnar: Vigdís og Ingeborg

    01. Fyrstu vikurnar: Vigdís og Ingeborg

    Í þessum þætti ræða Vigdís og Ingeborg um reynslu sína af fyrstu vikunum á sinni fyrstu meðgöngu. Við fáum innsýn inn í hvernig þær nálgast meðgönguna sína, hvernig sambandið þeirra við móðurhlutverkið lítur út, og hvað þessi fyrsti þriðjungur hefur kennt þeim nú þegar. 

    Fylgjan er hlaðvarp þar sem kynnumst nýjum sjónarhornum á þessum umbreytandi tímum í lífum okkar sem er barnaeignarferlið, en fyrst og fremst er þetta rými til að heyra sögur kvenna sem hafa þegar gengið þessa vegferð. 

    Hér deilum við, lærum og fræðumst um fæðingar, meðgöngur, móðurhlutverkið, kvennakúltúr, systralag og allt það sem við kemur kvenverunni. 

    • 47 min

Top Podcasts In Kids & Family

Undirmannaðar
Undirmannaðar
Mömmulífið
Mömmulífið
Jóladagatal Borgarbókasafnsins
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Krakkakiljan
RÚV
Nurture vs Nurture with Dr. Wendy Mogel
Armchair Umbrella
Calm Parenting Podcast
Kirk Martin

You Might Also Like