57 episodes

Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.

Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan‪.‬ Pixelmedia

    • Health & Fitness
    • 4.4 • 8 Ratings

Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.

    Stafrænt ofbeldi og starfrænar áskoranir ungmenna - Kolbrún Hrund

    Stafrænt ofbeldi og starfrænar áskoranir ungmenna - Kolbrún Hrund

    Viðmælandi þáttarins er Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir. Hún er verkefnastýra jafnréttisskóla Reykjavíkur, en hann sér um allt sem snýr að jafnréttis- og kynheilbrigðismálum í skólum í skólum og frístundarstarfi Reykjavíkurborgar. Kolbrún stýrir einnig þverfaglegu ráðgjafateymi Reykjavíkurborgar sem styður við starfsstaði þegar upp koma ofbeldismál og þá sérstaklega sem tengjast óæskilegri kynhegðun og kynferðisofbeldi í skóla- og frístundastarfi.
    Kolbrún nefnir í þættinum mímörg dæmi um þann harða raunveruleika sem blasa við ungmennum í dag.

    • 26 min
    Slakaðu á fullkomnunarólinni með GETMO (Good Enough To Move On)

    Slakaðu á fullkomnunarólinni með GETMO (Good Enough To Move On)

    Í þessum þætti fer Bent yfir ákveðna aðferðarfræði við framkvæmd verkefna eða daglegra athafna sem má kallast GETMO, en það er skammstöfun á Good Enough To Move On. Þeir sem þekkja fullkomnunaráráttu að einhverju leyti vita hversu hamlandi það fyrirbæri er. GETMO hefur verið fín lausn fyrir marga og endilega kíktu á það!

    • 11 min
    Yfir 200 þekktar veirur orsaka kvef hjá okkur mannfólkinu

    Yfir 200 þekktar veirur orsaka kvef hjá okkur mannfólkinu

    Kvef er einn algengasti kvillinn sem herjar á okkur mannfólkið. Það eru þekktar yfir 200 tegundir veira sem orsaka kvef hjá okkur mannfólkinu. Algengt er að börn fái kvef 6-10x á ári og að meðaltali fá fullorðnir kvef um 4x á ári. Kvef læknast yfirleitt af sjálfu sér og þurfum við að gefa ónæmiskerfinu tækifæri á að kljást við veiruna.

    • 12 min
    Er leikur og gleði mikilvæg fyrir heilsuna? - Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi

    Er leikur og gleði mikilvæg fyrir heilsuna? - Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi

    Hrefna Óskarsdóttir iðjuþjálfi á Reykjalundi er gestur okkar í þessum þætti. Í þættinum bendir Hrefna á mikilvægi þess að hafa gaman og að leika sér, rannsóknir sýna fram á það vísindalega að það hafi góð áhrif á líðan og heilsu. Hrefna bendir einnig á að of lítill tími aflögu geti haft slæm áhrif á lífsgæði okkar en vegna þess að það er mikilvægt fyrir okkur að hafa eitthvað fyrir stafni þá geti það haft jafn slæm áhrif að hafa of mikinn tíma - sérstaklega þegar okkur skortir tilgang. Að hafa tilgang, leika sér og hafa gaman er meginefni þáttarins.

    Styrktaraðili þáttarins er RB rúm, rbrum.is

    • 50 min
    Helstu vítamín - yfirlit

    Helstu vítamín - yfirlit

    Í þessum þætti skoðum förum við yfir helstu flokka vítamína, þeas C og B vítamín annarsvegar og hinsvegar A, D, E og K vítamín. Við förum stuttlega yfir í hvaða fæðu þessi vítamín eru og hvernig skortseinkenni lýsa sér.

    • 18 min
    Innsæið og kraftur náttúrunnar - Heiðrún María

    Innsæið og kraftur náttúrunnar - Heiðrún María

    Heiðrún María er gestur okkar í dag. Í þættinum ræða þau Bent og Heiðrún María m.a. töfra þess að njóta náttúrunnar, vatnsins, kuldans og ná stjórn á eigin hugsunum og líkama. Einnig ræða þau seiglu, viðbrögð okkar, taugakerfið og margt annað spennandi og skemmtilegt.

    Styrktaraðili er RB rúm, rbrum.is

    • 1 hr 7 min

Customer Reviews

4.4 out of 5
8 Ratings

8 Ratings

Top Podcasts In Health & Fitness

Með lífið í lúkunum
HeilsuErla
Huberman Lab
Scicomm Media
Litli mallakúturinn
Gunnar Ásgeirsson
Lifespan with Dr. David Sinclair
Lifespan Communications LLC
Just One Thing - with Michael Mosley
BBC Radio 4
The Model Health Show
Shawn Stevenson

You Might Also Like