178 episodes

Podcastþættir Lindu Pé sem er menntaður lífsþjálfi með þyngdartap sem sérgrein. Þættirnir innihalda uppbyggilega fróðleikspistla og eru byggðir á reynslu hennar við að hjálpa konum að losna við aukakílóin, byggja upp sjálfsmyndina og lifa draumalífinu.
Nánari upplýsingar: www.lindape.com

Lífið með Lindu P‪é‬ Linda Pétursdóttir

  • Health & Fitness
  • 4.7 • 84 Ratings

Podcastþættir Lindu Pé sem er menntaður lífsþjálfi með þyngdartap sem sérgrein. Þættirnir innihalda uppbyggilega fróðleikspistla og eru byggðir á reynslu hennar við að hjálpa konum að losna við aukakílóin, byggja upp sjálfsmyndina og lifa draumalífinu.
Nánari upplýsingar: www.lindape.com

  167. Hannaðu líf þitt

  167. Hannaðu líf þitt

  Eitt af því mikilvægasta sem ég kenni er að skilgreina og hanna framtíðina og byrja að sjá hana fyrir sér, svo heilinn fái þann áttavita og þær sjónrænu myndir sem hann þarf til að búa til draumalífið. Mörgum finnst þetta krefjandi og það er ástæða fyrir því. Við ætlum að skoða það í þessum þætti og þú færð verkefni til að taka þessa vinnu dýpra.
  Þátturinn er upptaka af eldri vinnustofu í Prógramminu með Lindu Pé.
   
  →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá Lindu Pé, smelltu þá hér.

  • 25 min
  166. Tíu hugmyndir að sjálfsást

  166. Tíu hugmyndir að sjálfsást

  Við ætlum að fara saman í skemmtilegt ferðalag sjálfsuppgötvunar og valdeflingar en þátturinn í dag fjallar um efni sem er okkur hjartans mál: sjálfsást. Við ætlum að skoða hvað hugtakið sjálfsást er, og hvað það er ekki. Í lok þáttar færðu svo 10 hugmyndir að sjálfsást sem þú getur byrjað að nýta þér strax í dag.
   
  →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá Lindu Pé, smelltu þá hér.

  • 24 min
  165. Sjálfsöryggi sem hliðarafurð

  165. Sjálfsöryggi sem hliðarafurð

  Þetta er fjórði og síðasti þátturinn í seigluseríunni þar sem við höfum fjallað um seiglu á einn eða annan hátt. Og í þessi þáttur fjallar um þann stórkostlega ávinning sem verður þegar við lærum að yfirstíga mótlæti. Hann er nokkurskonar leiðarvísir að sjálfsöryggi.


  →Til þess að fá bæklinginn: 🌿3 heilsuráð og uppskriftir að gjöf frá frá Lindu Pé, smelltu þá hér.

  • 32 min
  164. Kraftur hugans

  164. Kraftur hugans

  Við höldum áfram með seigluseríuna og þetta er þáttur 3 af 4. Ég ætla að halda áfram að tala við þig um seiglu en hún er ekki eitthvað sem við fæðumst með, við byggjum hana upp. Í þættinum tökum við fyrir kraft hugans og hvað það er mikilvægt að skilja hvernig hugsanir okkar virka.
   
  LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
  Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
  Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
  Skrá mig á BIÐLISTA
   
  NÁNARI UPPLÝSINGAR:
  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.

  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

  Magasínið með Lindu Pé
  Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.
  Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.
  Smelltu hér til að skrá þig í ókeypis áskrift. 

  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.

  Prógrammið með Lindu Pé
  Nú er lokað fyrir skráningu. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.

  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 28 min
  163. Uppgjöf hægir á þér

  163. Uppgjöf hægir á þér

  Í seinasta þætti byrjaði ég að tala um miklvægu seiglu og skulbindingar viljir þú ná markmiðum þínum og gera breytingar til batnaðar á lífi þínu. Í dag ætla ég að tala um hvernig það að gefast upp mun alltaf hægja á þér. Þessi þáttur er framhald af þætti síðustu viku og ég vil hvetja þig til að hlusta á þann þátt fyrst, og koma svo og hlusta á þennan.

   
  LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
  Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
  Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
  Skrá mig á BIÐLISTA
   
  NÁNARI UPPLÝSINGAR:
  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.

  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

  Magasínið með Lindu Pé
  Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.
  Efnistök eru meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.
  Smelltu hér til að skrá þig í ókeypis áskrift. 

  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.

  Prógrammið með Lindu Pé
  Nú er lokað fyrir skráningu. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.

  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 20 min
  162. Sannfærandi ástæða

  162. Sannfærandi ástæða

  Í þættinum tala ég við þig um það sem ég tel vera einn stærsta þáttinn sem segir til um hversu vel þér á eftir að ganga að fara á eftir markmiðum þínum og elta drauma þína, en það er seigla. Hlustaðu til að læra um mikilvægi þess að vera með sannfærandi ástæðu og hvernig þú öðlast seiglu.
   
  LOKAÐ ER FYRIR SKRÁNINGU-BIÐLISTI
  Aðgangsglugginn í Prógrammið m/Lindu Pé er nú lokaður.
  Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst.
  Skrá mig á BIÐLISTA
   
  NÁNARI UPPLÝSINGAR:
  28 daga Heilsuaáskorun
  Ertu komin/n með nóg af sykri og unninni færðu? Þá skaltu hreinsa til í mataræðinu með 28 daga Heilsuáskorun. Þeta er einfalt: Þú skiptir út einni máltíð fyrir einn heilsudrykk. Stútfullt efni af ráðum og uppskriftum af allskyns saðsömum þeytingum sem bæta heilsuna. Einfalt, bragðgott og virkar! 

  HBOM (Hættu að borða of mikið).
  Hvernig myndi þér líða ef þú grenntist um 5, 10 eða 20 kíló? 4 vikna vefnámskeið, þú lærir nýja aðferð til þess að hætta að borða of mikið.

  7 daga áætlun að vellíðan
  Fáðu aukna vellíðan í þitt daglega líf, meiri lífsgæði og heilsan bætist. Dagleg áætlun, uppskriftir að mataræði í 7 daga, ráð o.mfl.

  Magasínið Lífið með Lindu Pé
  Ókeypis áskrift! Í vikulega rafræna magasíninu mínu ætla ég að fjalla um hvernig ÞÚ getur lifað draumalífinu þínu.
  Efnistök verða meðal annars; Lífsstíll, heilsa, uppskriftir, fegurð, ferðalög, stíll, viðtöl og svo auðvitað innsýn inn í lífið mitt. Þetta vefrit verður hvatning til þeirra sem það lesa til að bæta eigin lífstíl og gera þær breytingar sem þarf til að lifa draumalífinu. Magasínið Lífið með Lindu Pé á netfangið þitt, alla sunnudaga.
  Smelltu hér til að skrá þig í ókeypis áskrift.  Heimasíða Lindu 
  Skoðaðu allt sem er í boði og skráðu þig á ókeypis póstlista.

  Prógrammið með Lindu Pé
  Nú er lokað fyrir skráningu. Skráðu þig á biðlista og við látum þig vita þegar opnar næst. Skrá mig á BIÐLISTA Instagram
  Sendu mér endilega skilaboð og segðu mér hvað þú tókst með þér úr þættinum.

  I-tunes meðmæli
  Ég yrði afar þakklát ef þú tækir þér mínútu til að gefa podcastinu 5 stjörnu meðmæli á ITunes/Apple Podcast. Með því fá fleiri að hlusta á efnið sem ég set hér fram. Fyrirfram þakkir!

  • 24 min

Customer Reviews

4.7 out of 5
84 Ratings

84 Ratings

Linnet-Iceland ,

Takk!

Þetta er það besta sem ég geri fyrir mig. Hlusta á uppbyggilegt efni því það er auðvelt að þjálfa heilann í hvaða átt sem er. Hvort sem það er jákvætt eða neikvætt. Mitt er valið. Eftir miklar hremmingar í mínu lífi, missa manninn minn og heimili á sama degi og margt annað var það áskorun að standa í lappirnar. Ég tók þá ákvörðun að gefa mér og börnunum það að stefna í frábæra átt en ekki láta sorgina eyðileggja líf okkar. Muna alla daga að eymd er valkostur og það er okkar val núna að bæta okkur sjálf alla daga og þetta er skemmtilegt verkefni og er orðin lífstíll. Ekki kvöð sem ég lít á sem skyndilausn. Þessi litlu skref eru svo mikilvæg og gjörbreyta lífinu.
Elsku Linda. Þú gerir þér enga grein fyrir því hvað þú hefur hjálpað mér í þessu ferli og efnið þitt gerir mig að betri manneskju alla daga. Það svo skilar sér í börnin mín og þá sem mér þykir vænt um svo þessi gjöf þín er ómetanleg fyrir okkur öll❤️

hilda_s ,

Frábær

Fræðandi og skemmtilegt.

Gudný ,

Talan á vigtinni podcast með Lindu Pé

Fræðandi og ráðgefandi umfjöllun um staðreynd sem margir eiga erfitt með að takast á við.

You Might Also Like

Helgi Ómars
Tal
Helgi Jean Claessen
Hugi Halldórsson
RÚV
Þarf alltaf að vera grín?