Maí vika 2 - Hamingja með Lilju Gísla

Absolute Training

Lilja Gísla er athafnarkona mikil. Hún hefur stundað Absolute Training í meira en ár. Hún er með skýr markmið og leggur mikinn metnað í andlega vinnu. Hún er bloggari á Platonic.is, tónlistarkona, kökugerðarmeistari, yndisleg, skemmtileg, kraftmikil, jákvæð og hugrökk. Í þættinum er rætt um hamingju sem er umræðuefni vikunnar í viku 2 í maí hjá Absolute Training. Hvað er hamingja ? Hvernig getum við haft áhrif á það að hafa meira af henni í okkar lífi ? Allt þetta og margt fleira er rætt í Podcast þætti vikunnar. 

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada