8 episodes

Mennska fjallar um fegurð fjölbreytileikans og það sem sameinar okkur. Ég fæ magnað fólk til mín sem er að gera heiminn að betri stað og við ræðum breyskleika manneskjunnar, mismunandi leiðir til sjálfsþroska og rannsökum mennskuna með berskjöldun að leiðarljósi.

Mennska (Humanity) adresses the beauty of diversity and what unites us. I meet amazing people who are actively making the world a better place and we discuss the human condition, our frailty and strengths and how we can self-improve. In short, we delve into our humanity with vulnerability as a guiding light.

Some episodes are in Icelandic and some in English.

Tónlist/music: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun/cover design: Emilía Ragnarsdóttir hjá Forlaginu.

www.bjarnisnae.com
Instagram: bjarni.snaebjornsson---Eins og hlustendur taka eftir þá eru engar auglýsingar í Mennsku og ég vil gjarnan halda því þannig. Ef einstaklingar eða fyrirtæki vilja styrkja hlaðvarpið þá býð ég upp á valkvæða millifærslu þar sem þið ráðið upphæðinni. Hægt er að biðja um greiðslukvittun með því að senda mér skilaboð hér og taka fram kennitölu einstaklings / fyrirtækis:  https://www.bjarnisnae.com/contact-meVinsamlegast skrifið "hlaðvarp" í skýringu á millifærslu. kt: 0707785139rn: 0111-26-269483Með fyrirfram þökk, Bjarni

Mennska Bjarni Snæbjörnsson

    • Education
    • 5.0 • 3 Ratings

Mennska fjallar um fegurð fjölbreytileikans og það sem sameinar okkur. Ég fæ magnað fólk til mín sem er að gera heiminn að betri stað og við ræðum breyskleika manneskjunnar, mismunandi leiðir til sjálfsþroska og rannsökum mennskuna með berskjöldun að leiðarljósi.

Mennska (Humanity) adresses the beauty of diversity and what unites us. I meet amazing people who are actively making the world a better place and we discuss the human condition, our frailty and strengths and how we can self-improve. In short, we delve into our humanity with vulnerability as a guiding light.

Some episodes are in Icelandic and some in English.

Tónlist/music: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun/cover design: Emilía Ragnarsdóttir hjá Forlaginu.

www.bjarnisnae.com
Instagram: bjarni.snaebjornsson---Eins og hlustendur taka eftir þá eru engar auglýsingar í Mennsku og ég vil gjarnan halda því þannig. Ef einstaklingar eða fyrirtæki vilja styrkja hlaðvarpið þá býð ég upp á valkvæða millifærslu þar sem þið ráðið upphæðinni. Hægt er að biðja um greiðslukvittun með því að senda mér skilaboð hér og taka fram kennitölu einstaklings / fyrirtækis:  https://www.bjarnisnae.com/contact-meVinsamlegast skrifið "hlaðvarp" í skýringu á millifærslu. kt: 0707785139rn: 0111-26-269483Með fyrirfram þökk, Bjarni

    "Ástin sameinar því hún er mótspyrnan við hatri" - Ingileif Friðriksdóttir

    "Ástin sameinar því hún er mótspyrnan við hatri" - Ingileif Friðriksdóttir

    Ingileif Friðriksdóttir er mögnuð kona sem framkvæmir hugmyndir sínar og hefur því komið víða við, t.d. sem aktivisti, framleiðandi og höfundur sjónvarpsefnis, áhrifavaldur, fjölmiðlakona og margt margt fleira. Fyrir stuttu gaf hún út sína fyrstu skáldsögu sem nefnist Ljósbrot sem er mjög spennandi og grípandi bók sem hverfist um ástir kvenna.Í þættinum ræðum við að sjálfsögðu um hinseginleikann, mikilvægi fyrirmynda, hvernig það er að skrifa heila bók, meðvirkni okkar, tilfinningagreind og h...

    • 1 hr 25 min
    "Við erum öll heil" - Bjarki Steinn

    "Við erum öll heil" - Bjarki Steinn

    Bjarki Steinn (hann) er ein af þessum manneskjum sem kemur inn í lífið manns og það er eins og við höfum alltaf þekkst. Hann er einstök fyrirmynd, opin og kærleiksrík sál sem segir mér frá lífi sínu og lærdóm í gegnum heilunarvinnu. Við ræðum hugvíkkandi efni, hinseginleikann, óttann, skömmina og mikilvægi þess að taka fagnandi á móti öllum tilfinningum okkar.Bjarki Steinn á instagram: https://www.instagram.com/bjarki_p?igsh=MXRuNjRmMHVjOTE4Nw==Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Menns...

    • 1 hr 15 min
    "Við eigum ekki endilega að vera alltaf hamingjusöm" - Hulda Tölgyes

    "Við eigum ekki endilega að vera alltaf hamingjusöm" - Hulda Tölgyes

    Hulda Tölgyes er sálfræðingur, rithöfundur og mögnuð kona. Í þættinum eigum við dásamlegt samtal um fjöldamörg málefni sem við elskum bæði, t.d. partavinnu, triggera, leiðir til að koma okkur í jafnvægi og hvernig við getum hlúð að litlu börnunum innra með okkur. Við ræðum auðvitað líka þriðju vaktina, feðraveldið og hvernig við getum hjálpað hvort öðru og börnunum okkar að upplifa að þau tilheyri.Vefsíða: www.thridja.isInstagram: hulda.tolgyesVefsíðan sem Bjarni segir frá í sinni djúpdáleiðs...

    • 1 hr 24 min
    "Ég ákvað bara að ráðast í þetta" - Hafsteinn Þórólfsson

    "Ég ákvað bara að ráðast í þetta" - Hafsteinn Þórólfsson

    ** Varúð váhrif / Trigger Warning. Í samtalinu við Hafstein eru mörg erfið málefni rædd eins og einelti, kynferðisofbeldi gegn börnum, nauðgun og sjálfsvígshugsanir. **-----Hafsteinn Þórólfsson (hann) er söngvari, tónskáld og einstakur listamaður. Í þætti vikunnar segir hann okkur frá mögnuðu heilunarferðalagi sem hann þurfti að fara í vegna mikilla áfalla sem hafa dunið á honum í gegnum ævina. Við ræðum leiðir til sjálfsástar og heilunar sem og um skömmina, hinseginleikann, ástina, húmorinn ...

    • 1 hr 58 min
    "Ekki láta öfgafulla umræðu þagga niður raddir umburðarlyndis" - Þorbjörg Þorvaldsdóttir

    "Ekki láta öfgafulla umræðu þagga niður raddir umburðarlyndis" - Þorbjörg Þorvaldsdóttir

    Þorbjörg Þorvaldsdóttir (hún) er verkefnastýri hjá Samtökunum 78 og hefur verið ósérhlífin síðustu ár að berjast fyrir auknum mannréttindum ólíkra jaðarhópa. Í þættinum ræðum við um muninn á hatursorðræðu og hættulegri orðræðu. Ég læri um gagnvirka orðræðu og hvernig það er hjálplegt að manneskjuvæða hvort annað. Samtalið var mikill innblástur og minnti mig á hvernig mannréttindabarátta er maraþon og hvernig það gengur alltaf betur þegar við leggjum öll eitthvað að mörkum.-----Bjarni Snæbjörn...

    • 53 min
    "Fjölbreytileiki er lífið" - Guðbrandur Árni Ísberg

    "Fjölbreytileiki er lífið" - Guðbrandur Árni Ísberg

    Gestur vikunnar er Guðbrandur Árni Ísberg sem er reynslumikill sálfræðingur og höfundur Hann hefur skrifað bækur bæði um NÁNDINA og SKÖMMINA og er þessi misserin að skrifa nýja bók um ÁSTINA. Þetta var svo skemmtilegt og lærdómsríkt samtal þar sem við fórum á dýptina og ég lærði mikið um hvernig skömmin er í raun til staðar til að hjálpa okkur, þó hún sé oftast óþægileg.Ég mæli einnig með samtalinu sem Guðbrandur átti við Þorstein V. Einarsson hjá hlaðvarpinu Karlmennskunni árið 2022 þar sem ...

    • 1 hr 13 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

Top Podcasts In Education

Í alvöru talað!
Gulla og Lydía
Skipulagt Chaos
Selma og Steinunn
Kynlífið með Indíönu Rós Kynfræðingi
Indíana Rós Kynfræðingur
Stjörnuspekiskólinn
Gísli Hrafn Gunnarsson
Menntavarp - NÝTT
Ingvi Hrannar Ómarsson
Getting Curious with Jonathan Van Ness
Sony Music Entertainment / Jonathan Van Ness

You Might Also Like

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Mömmulífið
Mömmulífið
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
70 Mínútur
Hugi Halldórsson