64 episodes

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

Sjö mínútur með fréttastofu RÚV RÚV

    • News

Fréttastofa RÚV kryfur augnablikið á 7 mínútum alla mánudaga, miðvikudaga og föstudaga.
Umsjón: Freyr Gígja Gunnarsson.

    Frásögn af afsögn

    Frásögn af afsögn

    Afhverju sagði fjármálaráðherra af sér og hvaða áhrif hefur afsögnin á ríkisstjórnarsamstarfið?
    Magnús Geir Eyjólfsson segir frá atburðarrás gærdagsins.

    • 7 min
    Ráðherrakapall, Gaza og Gylfi Þór

    Ráðherrakapall, Gaza og Gylfi Þór

    Er einhver sem veit hver næsti fjármálaráðherra verður? Er von um frið í stríði Ísraels og Hamaz? Leikur Gylfi Þór Sigurðsson með landsliðinu í kvöld? Magnús Geir Eyjólfsson, Bjarni Pétur Jónsson og Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson segja frá.

    • 7 min
    Ráðherrar skiptast á embættum og Taylor Swift

    Ráðherrar skiptast á embættum og Taylor Swift

    Hverjir voru sáttir við stólaleikinn á laugardag? Er Taylor Swift búin að sigra heiminn. Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir og Ingunn Lára Kristjánsdóttir segja frá. Umsjónarmaður er Freyr Gígja Gunnarsson.

    • 6 min
    Skelfileg loftárás á spítala á Gaza og heimsókn Joe Bidens til Ísraels

    Skelfileg loftárás á spítala á Gaza og heimsókn Joe Bidens til Ísraels

    Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er væntanlegur til Ísraels í dag í skugga skelfilegrar árásar á sjúkrahús á Gaza. Stjórnarandstaðan er nokkuð sátt með vandræðagang ríkisstjórnarinnar. Bjarni Pétur Jónsson og Magnús Geir Eyjólfsson segja frá. Umsjónarmaður er Freyr Gígja Gunnarsson

    • 7 min
    Ástandið í Mið-Austurlöndum og fjórða gosið væntanlegt

    Ástandið í Mið-Austurlöndum og fjórða gosið væntanlegt

    Getur ekkert komið í veg fyrir innrás Ísraels á Gaza? Þarf alltaf að vera gos? Bjarni Pétur Jónsson og Kristín Jónsdóttir segja frá. Umsjónarmaður er Freyr Gígja Gunnarsson.

    • 6 min
    Samherjaskjölin og munúðarfull fasteignaauglýsing

    Samherjaskjölin og munúðarfull fasteignaauglýsing

    Hvers vegna hefur rannsókn Samherjamálsins tekið svona langan tíma? Má auglýsa unaðstæki í fasteignaauglýsingu? Stígur Helgason, fréttamaður, og Þórunn Anna Árnadóttir, forstjóri Neytendastofu, segja frá. Umsjón hefur Freyr Gígja Gunnarsson.

    • 6 min

Top Podcasts In News

Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Tvíhöfði
tvihofdi
Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson
Rauða borðið
Gunnar Smári Egilsson
Þetta helst
RÚV

You Might Also Like