638 episodi

Í hlaðvarpi Heimildarinnar má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar.

Hlaðvarp Heimildarinnar Heimildin

    • News

Í hlaðvarpi Heimildarinnar má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar.

    Eitt og annað: Evrópa kýs sér 720 þingmenn

    Eitt og annað: Evrópa kýs sér 720 þingmenn

    Dagana 6. til 9. júní fara fram kosningar til Evrópuþingsins. Kosið er á fimm ára fresti í aðildarríkjunum sem nú eru 27 og íbúarnir um 450 milljónir. Áhugi fyrir kosningunum virðist meiri en oft áður.

    • 8 min
    Þjóðhættir #52: Þjóðtrú Íslendinga: Huldufólk og geimverur

    Þjóðhættir #52: Þjóðtrú Íslendinga: Huldufólk og geimverur

    Í þættinum fá Dagrún og Sigurlaug til sín Terry Gunnell, prófessor emeritus í þjóðfræði við Háskóla Íslands. Terry er nýhættur að kenna við HÍ en situr ekki auðum höndum.

    • 40 min
    Eitt og annað: Spjöldin komin upp

    Eitt og annað: Spjöldin komin upp

    Þegar kosningar nálgast breytast óteljandi danskir ljósastaurar í auglýsingasúlur fyrir þá sem vilja þjóna fólkinu, eins og það er orðað. Nú stendur yfir eitt slíkt auglýsingatímabil, kosningar til Evrópuþingsins fara fram í júní. Strangar reglur gilda um kosningaspjöldin.

    • 6 min
    Þjóðhættir #51: Húmor í mannréttindabaráttu

    Þjóðhættir #51: Húmor í mannréttindabaráttu

    Í þessum þætti af Þjóðháttum tala Dagrún og Sigurlaug við hana Önnu Margréti Hrólfsdóttur, þjóðfræðing og framkvæmdastjóra Endó samtakanna.

    • 33 min
    Eitt og annað: Á hraða snigilsins

    Eitt og annað: Á hraða snigilsins

    Hægagangur og umferðartafir kosta Dani árlega fjármuni sem svara til 620 milljarða íslenskra króna. Umferðin á vegum landsins hefur nær þrefaldast á tiltölulega fáum árum og útlit fyrir að hún aukist enn frekar á næstu árum. Vegakerfið ræður ekki við aukninguna.

    • 5 min
    Þjóðhættir #50: Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum

    Þjóðhættir #50: Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum

    Sigurlaug og Dagrún fá hann Eirík Valdimarsson, þjóðfræðing í þáttinn en Eiríkur
    starfar á Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Ströndum - Þjóðfræðistofu.

    • 39 min

Top podcast nella categoria News

La Zanzara
Radio 24
Non hanno un amico
Luca Bizzarri – Chora Media
Il Mondo
Internazionale
Stories
Cecilia Sala – Chora Media
24reportage
Il Sole 24 Ore
Closer
Will Media

Potrebbero piacerti anche…

Í ljósi sögunnar
RÚV
Þjóðmál
Þjóðmál
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Beint í bílinn
Sveppalingur1977