Flakkað um Bræðraborgarstíg - fyrri þáttur

Flakk

Guðjón Friðriksson sagnfræðingur segir sögu götunnar, gengið frá Vesturgötu að Öldugötu. Eldeyjar-Hjalti bjó á númer 8. Sveinn rak flottasta bakarí í bænum á nr. 1 og Jón Sím bakaði á númer 16. Tvö forlög eru við götuna, Forlagið og Bjartur, einnig er útgerðarfélagið Brim við götuna. Brauð, bækur og fiskur. Rætt við Jóhann Pál Valdimarsson sem hefur rekið sínar bókaútgáfur á tveimur stöðum við götuna á nr. 16 og nú nr. 7, en hann býr einnig í húsinu og Bræðró er hans staður í lífinu,. Guðmundur Kristjánsson forstjóri Brim sem nú er á nr. 16 gerði húsið upp frá grunni, en mun senn flytja á Fiskislóð. Rætt við hann um skipulag, virðingu fyrir því gamla og gróna og fl.

To listen to explicit episodes, sign in.

Stay up to date with this show

Sign in or sign up to follow shows, save episodes and get the latest updates.

Select a country or region

Africa, Middle East, and India

Asia Pacific

Europe

Latin America and the Caribbean

The United States and Canada