9 avsnitt

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Geðbrigði RÚV

    • Hälsa och motion

Þáttaröð um geðheilbrigðismál.
Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

    Fyrsti þáttur

    Fyrsti þáttur

    Í fyrsta þætti verður fjallað um þunglyndi. Hvaða meðferðir og úrræði eru í boði og hvaða árangri þau skila.
    Viðmælendur í þættinum eru: Dagur Bjarnason, geðlæknir hjá geðheilsuteymi Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Engilbert Sigurðsson, yfirlæknir við geðþjónustu Landspítala, Erla Björg Birgisdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri þunglyndis- og kvíðateymis Landspítala, Guðrún Edda Hauksdóttir, deildarstjóri móttökugeðdeildar Landspítalans, Stefán Þór Stefánsson tónlistarmaður og Þórgunnur Ársælsdóttir, yfirlæknir bráðateymis geðsviðs Landspítala. Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

    • 55 min
    Annar þáttur

    Annar þáttur

    Í þessum öðrum þætti verður fjallað um þjónustu við aðstandendur þeirra sem glíma við geðræn veikindi og hversu mikilvæg hún er fyrir alla aðstandendur, hvort sem er börn eða fullorðna.
    Viðmælendur í þættinum eru: Eydís Sveinbjarnardóttir, dósent við Háskóla Íslands, Gunnlaug Thorlacius, yfirfélgasráðgjafi á Landspítala, Sigríður Gísladóttir, framkvæmdastjóri Okkar heims og Sigurveig Sigurjónsdóttir Mýrdal, hjúkrunardeildarstjóri á BUGL.
    Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

    • 53 min
    Þriðji þáttur

    Þriðji þáttur

    Í þessum þriðja þætti verður fjallað um geðrof og geðrofssjúkdóma.
    Viðmælendurí þættinum eru: Ágústa Ísleifsdóttir sem er með geðrofssjúkdóm, Halldóra Jónsdóttir, yfirlæknir á meðferðareiningu geðrofssjúkdóma, Halldóra Víðisdóttir, deildarstjóri göngudeildar geðrofssjúdóma, og Styrkár Hallsson sálfræðingur á geðsviði Landspítalans.
    Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

    • 57 min
    Fjórði þáttur

    Fjórði þáttur

    Í þessum fjórða þætti af sex verður fjallað um nauðungarvistanir, bæði útfrá sjónarhorni þeirra sem starfa á geðdeildum og þeirra sem hafa verið nauðungarvistaðir.
    Viðmælendur í þættinum eru Elín Atim, sem situr í stjórn Geðhjálpar, Guðrún Dóra Bjarnadóttir, yfirlæknir á meðferðardeild geðrofssjúkdóma, Jóhanna Þórisdóttir, hjúkrunardeildarstjóri á bráðageðdeild og Páll Matthíasson geðlæknir.
    Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

    • 52 min
    Áföll og afleiðingar þeirra

    Áföll og afleiðingar þeirra

    Í fimmta þætti verður fjallað um áföll og afleiðingar þeirra á líf fólks. Viðmælendur í þættinum eru Berglind Guðmundsdóttir yfirsálfræðingur á geðsviði Landspítalans, Jokka G. Birnudóttir ráðgjafi, Karl Kristján Davíðsson myndlistarmaður, Sigrún Sigurðardóttir dósent við Háskólann á Akureyri og Vigfús Bjarni Albertsson, forstöðumaður sálgæslu og fjölskylduþjónustu kirkjunnar.
    Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

    • 55 min
    Breyttar áherslur í geðheilbrigðiskerfinu

    Breyttar áherslur í geðheilbrigðiskerfinu

    Í þessum sjötta og síðasta þætti verður fjallað um breyttar áherslur í geðheilbrigðiskerfinu og hvað bæði sérfræðingar og fulltrúar notenda telja mikilvægt að breyta þegar að kemur að þjónustu við fólk sem tekst á við geðsjúkdóma.
    Viðmælendurí þættinum eru: Elín Ebba Ásmundsdóttir framkvæmdastjóri Hlutverkaseturs og varaformaður Geðhjálpar, Helga Sif Friðjónsdóttir sérfræðingur í geðhjúkrun, Nanna Briem framkvæmdastjóri geðþjónustu Landspítalans og Nína Eck, fyrrum notandi geðþjónustu sem starfar sem jafningi á Landspítalanum. Nína er einnig meistaranemi í félagsráðgjöf við Háskóla Íslands.
    Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir, Margrét Manda Jónsdóttir og Tómas Hrafn Ágústsson.

    • 57 min

Mest populära poddar inom Hälsa och motion

Johannes Hansen Podcast
Johannes Hansen
Kristin Kaspersen Nyfiken på
Perfect Day Media
Not Fanny Anymore
Not Fanny Anymore
Medicinvetarna
Karolinska Institutet
Huberman Lab
Scicomm Media
Stress och utmattning - med Björn Rudman
Björn Rudman