3 avsnitt

Almennt um sykursýki

Sykursyki - Myndskei‪ð‬ Þorvarður Valdimarsson

    • Hälsa och motion

Almennt um sykursýki

    • video
    Hár blóðsykur

    Hár blóðsykur

    Hvað gerist ef blóðsykur er of hár í langan tíma?
    Í myndskeiðinu er rætt um ketónaeitrun.
    Einkenni ketónaeitrunar eru talin upp og hvaða afleiðingar það hefur að bregðast ekki rétt við.
    Mikilvægt að þekkja helstu viðbragðsatriði og vita hvert er hægt að sækja hjálp.

    • video
    Hreyfing og sykursýki

    Hreyfing og sykursýki

    Regluleg hreyfing og áhrif hennar á blóðsykurstjórnun, aukning orku.

    Í viðtali við Albert, þá kemur fram mikilvægi þess að taka tillit til þess að hreyfing hefur áhrif á insúlínþörf líkamans.

    Þegar um langvarandi íþróttaæfingar er að ræða, þarf að athuga blóðsykur með fyrirfram ákveðnu millibili.

    • video
    Almennt um sykursýki

    Almennt um sykursýki

    Almennt um sykursýki gefur breitt yfirlit yfir sjúkdóminn sykursýki, hvaða einkenni hægt er að þekkja og hvað hægt er að gera í ýmsum aðstæðum sem kunna að koma upp.

    • 2 min

Mest populära poddar inom Hälsa och motion

Not Fanny Anymore
Not Fanny Anymore
Johannes Hansen Podcast
Johannes Hansen
Kristin Kaspersen Nyfiken på
Perfect Day Media
Bara en till...
Nemo Hedén
Hälsorevolutionen
Acast
Så in i Själen
Acast