Þáttur 14. Nafnlaus kona - Meðgöngu/fæðingarþunglyndi

Einstæð

Gesturinn í þessum þætti er kona sem segir okkur aðeins frá meðgönguþunglyndi, fæðingarþunglyndi og margt fleira. Vegna skömm kemur hún undir nafnleynd.

Þessi þáttur er í boði Silvercross á Íslandi, Silvercross er með elstu barnavörumerkjum í heimi og hefur verið eitt af vinsælasta á Íslandi í áratugi. Þekkt fyrir einstök gæði og klassíka fegurð. Vöru úrvalið er fjölbreytt allt frá vönduðum barnavögnum til bílstóla, ferðarúma, matarstóla og fleira. Motion 360 bílstólinn hefur unnið til fjölda verðlauna og var til að mynda valinn bílstóll ársins 2021. Ég notast sjálf mikið við silvercross og get sagt hreint og beint að ég elska vörurnar frá þeim. Þið getið skoðað vöru úrvalið hjá þeim á dottirogson.is og fylgst með þeim á Instagram undir nafninu @Silvercrossiceland og @dottirogson & Litla prins. Litli prins hannar og selur Íslenskar prjónauppskriftir á vefsíðunni litliprins.is. Þar er hægt að finna uppskriftir af flíkum fyrir allan aldur, allt frá ungabörnum upp í fullorðna. Upprskriftirnar frá litla prins eru auðskiljanlegar með góðum leiðbeiningum og því fullkomnar fyrir bæði þá sem eru að stíga sín fyrstu skref í prjónamennskunni eða reynda prjónara sem kunna að meta góðar uppskriftir. 

Hlustendur Einstæð fá 20% afslátt af öllum prjónauppskriftum Litla prins til 31. Júlí með kóðanum "einstæð"

Para ouvir episódios explícitos, inicie sessão.

Fique por dentro deste podcast

Inicie sessão ou crie uma conta para seguir podcasts, salvar episódios e receber as atualizações mais recentes.

Selecionar um país ou região

África, Oriente Médio e Índia

Ásia‑Pacífico

Europa

América Latina e Caribe

Estados Unidos e Canadá