24 episodes

Sagnfræðineminn Jón Kristinn Einarsson kemur reglulega í síðdegisþáttinn Tala saman og segir frá sögulegum atburði eða persónu í beinni í innslögum sem bera heitið „Fortíðar-fimmtudagar.“ Jón ferðast með hlustendum margar aldir aftur í tímann og heldur sig einkum á sautjándu og átjándu öld.

Fortíðar-fimmtudagur með Jóni Kristni Útvarp 101

    • History

Sagnfræðineminn Jón Kristinn Einarsson kemur reglulega í síðdegisþáttinn Tala saman og segir frá sögulegum atburði eða persónu í beinni í innslögum sem bera heitið „Fortíðar-fimmtudagar.“ Jón ferðast með hlustendum margar aldir aftur í tímann og heldur sig einkum á sautjándu og átjándu öld.

    Haítíska byltingin

    Haítíska byltingin

    Hver er Toussaint Louverture? Hvað gekk á á Haítí í aðdraganda byltingarinnar? Hverjir voru eftirmálarnir? Jón Kristinn Einarsson fjallar um byltinguna á Haíti í þessum þætti af Fortíðar-fimmtudegi.

    • 21 min
    Farsóttir í Íslandssögunni

    Farsóttir í Íslandssögunni

    Á óvissutímum getur verið gott að horfa til sögunnar og minna sig á að hlutirnir gætu verið umtalsvert verri en þeir eru í dag. Jón Kristinn Einarsson sagnfræðingur fjallar um tvær þekktustu farsóttir Íslandssögunnar, svartadauða og stórubólu.

    • 28 min
    Ferðabók Eggerts og Bjarna frá 1772

    Ferðabók Eggerts og Bjarna frá 1772

    Jón Kristinn Einarsson fjallar um Ferðabók Eggerts og Bjarna sem kom fyrst út árið 1772.

    • 23 min
    Rætur bresku konungsfjölskyldunnar

    Rætur bresku konungsfjölskyldunnar

    Jón Kristinn Einarsson fer yfir rætur bresku konungsfjölskyldunnar. Hvaðan eru þau? Hvaðan kemur nafnið Windsor?

    • 20 min
    Stóð einhverntíman til að flytja Íslendinga í heild sinni til Danmerkur?

    Stóð einhverntíman til að flytja Íslendinga í heild sinni til Danmerkur?

    Jón Kristinn Einarsson fjallar um þjóðflutninga á Jótlandsheiðar, hvort það hafi staðið til að flytja alla Íslendinga til Danmerkur.

    • 17 min
    Hans von Levetzow

    Hans von Levetzow

    Jón sagði frá Hans von Levetzow, en hann var þýskur aðalsmaður sem var stiftamtmaður á Íslandi á árunum 1785-1789.

    • 21 min

Top Podcasts In History

Everything Everywhere Daily
Gary Arndt | Glassbox Media
The Rest Is History
Goalhanger Podcasts
The Big Dig
GBH
American Scandal
Wondery
Paul Giamatti’s CHINWAG with Stephen Asma
Treefort Media & Touchy Feely Films
You're Wrong About
Sarah Marshall