469 episodes

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

    • Comedy
    • 4.6 • 75 Ratings

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

    “Heldur þú að heyskapur sé í maí?” -#471

    “Heldur þú að heyskapur sé í maí?” -#471

    Hæhæ Pub-Quiz verður í Keiluhöllinni þann 16. maí.
    Live Show Hæhæ verður haldið í Gamla Bíó í júní.
    Þetta er stóri bónda-þátturinn. Helgi fræddi Hjálmar um störf bænda. Hjálmar veltir fyrir sér hvort það sé munur á rollum og lömbum. Hjálmar hringdi í nokkra vini sína til að komast að því hvort þau viti hvenær það er heyskapur.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 59 min
    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    Þórdís Valsdóttir útvarpskona kíkti til okkar í gott spjall. Þórdís sagði frá skemmtilegu stefnumóti, en hún vill ekki spila leiki þegar kemur að fyrstu kynnum.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 1 hr 19 min
    “Öll hjónabönd eru á hálum ís” -#469

    “Öll hjónabönd eru á hálum ís” -#469

    Þórhildur Magnúsdóttir kíkti til okkar í skemmtilegt spjall. Hún ræddi opin sambönd, hugmyndasköpun og hvernig sambönd eru í rauninni stórir speglar á það hvernig maður sjálfur er. Hjálmar vill fleiri opin sambönd. Þórhildur hefur verið að aðstoða Helga við að skrifa bókina hans.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 9 min
    “Ég slæst ekki” -#468

    “Ég slæst ekki” -#468

    Tommi Steindórs kíktí í spjall. Hann er dagskrástjóri á X-977, bóndasonur og fyrrum körfuknattleiksmaður. Strákarnir ræddu sveitaballa menninguna, djammið og lífið í sveitinni.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! 

    • 1 hr 10 min
    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    Björgvin Páll Gústavsson kom í spjall til okkar og ræddi handboltaferilinn, æskuna og gaf góð svefnráð. Hjálmar byrjaði þáttinn á því að tala um sinn handboltaferil. Björgvin tók stóra lífs ákvörðun eftir að hann hlustaði á Alan Watts. 
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 1 hr 10 min
    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    Helgi er nýkominn heim frá Guatemala og sagði frá kakóplöntunni, símastuldi og flökkuhundum. Hjálmar sagði frá þeim fögum sem hann var bestur í, í grunnskóla. Helgi einfaldaði stæður fyrir Hjálmar.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 8 min

Customer Reviews

4.6 out of 5
75 Ratings

75 Ratings

Ingibergur ,

Eruð að bjarga mörgum dögum hérna megin

Það er svo hrillilega gaman að hlusta á ykkur, já og hlægja með ykkur 😂😂

lilja ljos ,

Hæ hæ

Frábærir þættir. Nýjasti var heldur langdregin i byrjum, með fullri virðingu. 💙😇😇

Jónatan Læknir ,

🐒

Þátturinn var frábær en er oft núna eins og sálfræðitími með of mörgum auglýsingum

Top Podcasts In Comedy

The Joe Rogan Experience
Joe Rogan
SmartLess
Jason Bateman, Sean Hayes, Will Arnett
KILL TONY
DEATHSQUAD.TV & Studio71
This Past Weekend w/ Theo Von
Theo Von
Conan O’Brien Needs A Friend
Team Coco & Earwolf
The Commercial Break
Commercial Break LLC

You Might Also Like

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Eftirmál
Tal
Spjallið
Spjallið Podcast