635 episodes

Í hlaðvarpi Heimildarinnar má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar.

Hlaðvarp Heimildarinnar Heimildin

    • News
    • 4.6 • 18 Ratings

Í hlaðvarpi Heimildarinnar má finna fjölbreytta þætti um allt frá pólitík til heiðarlegs skyndibita eða nýjustu græjunnar.

    Þjóðhættir #51: Húmor í mannréttindabaráttu

    Þjóðhættir #51: Húmor í mannréttindabaráttu

    Í þessum þætti af Þjóðháttum tala Dagrún og Sigurlaug við hana Önnu Margréti Hrólfsdóttur, þjóðfræðing og framkvæmdastjóra Endó samtakanna.

    • 33 min
    Eitt og annað: Á hraða snigilsins

    Eitt og annað: Á hraða snigilsins

    Hægagangur og umferðartafir kosta Dani árlega fjármuni sem svara til 620 milljarða íslenskra króna. Umferðin á vegum landsins hefur nær þrefaldast á tiltölulega fáum árum og útlit fyrir að hún aukist enn frekar á næstu árum. Vegakerfið ræður ekki við aukninguna.

    • 5 min
    Þjóðhættir #50: Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum

    Þjóðhættir #50: Að tala um veðrið og hlæja að tengdamæðrum

    Sigurlaug og Dagrún fá hann Eirík Valdimarsson, þjóðfræðing í þáttinn en Eiríkur
    starfar á Rannsóknasetri Háskóla Íslands á Ströndum - Þjóðfræðistofu.

    • 39 min
    Á vettvangi #4: Skaðleg áhrif kláms

    Á vettvangi #4: Skaðleg áhrif kláms

    „Við sjáum í rauninni allan þennan ljótleika sem tilheyrir þessum brotaflokki gerast í nánum samböndum,“ segir Jenný Krístín Valberg, teymisstjóri Bjarkarhlíðar. Jóhannes Kr. Kristjánsson er á vettvangi og fylgist með störfum kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

    • 1 hr 19 min
    Eitt og annað: Sendur í heilaskönnun 2400 árum eftir fæðingu

    Eitt og annað: Sendur í heilaskönnun 2400 árum eftir fæðingu

    Að næturlagi í lok apríl sl. var litlum fólksbíl ekið frá Silkeborg á Jótlandi til Árósa, um 40 kílómetra leið. Tveir farþegar voru í bílnum, annar á miðjum aldri en hinn mun eldri, kom í heiminn löngu fyrir Krists burð. Það var þó einungis höfuð þess gamla sem var með í ökuferðinni.

    • 6 min
    Pressa #23: Ástþór, Ásdís Rán, Viktor og Eiríkur Ingi í Pressu

    Pressa #23: Ástþór, Ásdís Rán, Viktor og Eiríkur Ingi í Pressu

    Í hádeginu í dag, föstudag, er komið að Ásdísi Rán Gunnarsdóttur, Ástþóri Magnússyni, Eiríki Inga Jóhannssyni og Viktori Traustasyni að mætast í kappræðum í Pressu, umræðuþætti Heimildarinnar.

Customer Reviews

4.6 out of 5
18 Ratings

18 Ratings

AdrianaM213 ,

Great!

Love this podcast.

Kfkristjansson ,

Besta útvarpið á Íslandi í dag

Mæli eindregið með að sækja Kjarnan á podcast og tengja við símtækin. Loksins hægt að hlusta á uppáhalds þættina þegar hentar og með einföldum hætti.

Top Podcasts In News

The Daily
The New York Times
Up First
NPR
The Tucker Carlson Show
Tucker Carlson Network
Serial
Serial Productions & The New York Times
The Megyn Kelly Show
SiriusXM
Pod Save America
Crooked Media

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Þjóðmál
Þjóðmál
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?