27 episodes

Hlaðvarpsþáttur sem unninn er í samstarfi við Podcaststöðina.

Í þættinum segja einstaklingar sem háð hafa baráttu við alkahólisma sögu sína af sigrum, ósigrum, sorginni og gleðinni á leið sinni í átt að batanum.

Leiðin til bata Podcaststöðin

  • Self-Improvement
  • 4.0, 1 Rating

Hlaðvarpsþáttur sem unninn er í samstarfi við Podcaststöðina.

Í þættinum segja einstaklingar sem háð hafa baráttu við alkahólisma sögu sína af sigrum, ósigrum, sorginni og gleðinni á leið sinni í átt að batanum.

  Leiðin til bata #27

  Leiðin til bata #27

  Mamma kunni ekki faðirvorið og því þurfti ég að finna minn guð sjálf.

  • 1 hr 14 min
  Leiðin til bata #26

  Leiðin til bata #26

  Ung kona segir okkur sögu sína sem er lituð af kynferðisáreiti sem elti hana úr neyslu inn í AA samtökin og hvernig það hefur verið að glíma edrú við dómskerfið og sjálfan gerandann.

  • 1 hr 18 min
  Leiðin til bata #25

  Leiðin til bata #25

  Eina leiðin sem hann sá var að svipta sig lífi og eftir að hafa gert alvarlega tilraun til þess fór hann að leitast eftir þeirri aðstoð sem hann þurfti.

  • 1 hr 15 min
  Leiðin til bata #24

  Leiðin til bata #24

  Hann er búinn að vera fjölmörg ár edrú og hefur uppgvötvað að það er ekki nóg að hætta að drekka. Hann var ekki í góðum bata þegar hann mætti í vikudvöl á Staðarfell eftir 2 ára edrúmennsku.

  • 1 hr 6 min
  Leiðin til bata #23

  Leiðin til bata #23

  Eftir 11 ár í neyslu þar sem nánast allt var prófað og 13 innlagnir á hinar ýmsu stofnanir er þessi 42 ára kona komin með 18 ár edrú. Hún fer í gegnum þetta allt með okkur en það hefur líka gengið á ýmsu síðustu ár.

  • 1 hr 26 min
  Leiðin til bata #22

  Leiðin til bata #22

  Alanon þáttur sem margir hafa verið að bíða eftir og biðja um.

  • 1 hr 11 min

Customer Reviews

4.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Self-Improvement

Listeners Also Subscribed To