202 episodes

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

Já OK Fjölnir Gísla & Vilhelm Neto

    • Comedy
    • 5.0 • 10 Ratings

Já OK eru skemmtilegir hlaðvarpsþættir með Vilhelm Neto og Fjölni Gíslasyni þar sem þeir skoða alla skrýtnu hlutina sem einu sinni voru aðal málið á Íslandi en hafa síðan horfið. Það man enginn lengur eftir kaffibæti og beta spólum, er það nokkuð?

    Draugurinn "að sunnan"

    Draugurinn "að sunnan"

    Voru ódæðisverkin eftir draug eða voru þau af mannavöldum? Við viljum benda á að í þessum þætti verður talað um gróft ofbeldi gegn dýrum. 

    • 35 min
    Herfylkingin

    Herfylkingin

    Villi og Fjölnir fá ný vopn, derru með rauðan punkt fyrir ofan derið og fara síðan á æfingu með alla fellana sína undir stjórn Kaptein Kohls. Sá maður er auðvitað danskur fýr og mjög annt um lýðheilsu okkar, og það kunna þeir vel að meta!

    • 41 min
    Þáttur 200! ft. Berglind Ósk og Kilo

    Þáttur 200! ft. Berglind Ósk og Kilo

    Já OK! á afmæli! Þáttur 200! Og með okkur eru skemmtilegir gestir að spjalla um daginn inn og daginn út. Förum aðeins á upprunaslóðir Villa og Fjölnis en annars bara glens og grín!

    • 1 hr 15 min
    Gísli á Uppsölum

    Gísli á Uppsölum

    Villi sagði aðeins of oft Gísli í Uppsölum því hann ruglaðist og hélt það ætti að segja það þannig, hann er smá lítill í sér yfir því þannig ekkert vera að minnast á það við hann eða í grúppuni. Hann gengst við þau mistök.

    • 52 min
    Skrítnar íslenskar mataruppskriftir

    Skrítnar íslenskar mataruppskriftir

    Éttu mig! Uppskrift: 5 Egg, 75gr Sítróna, 250ml Rjómi, 125gr Sykur, 125ml Vatn, 24gr Matarlím.Aðferð fyrir Éttu mig! er í þættinum. Njótið! Bon Appetit!

    • 48 min
    Tónlistarbland í poka

    Tónlistarbland í poka

    Það er of seint núna fyrir Villa og Fjölni að stofna barnahljómsveit, en það er kannski alls ekki of seint fyrir þá að taka ábreiðu af ítölsku lagi... eða hvað?

    • 36 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
10 Ratings

10 Ratings

SteinaRoberts ,

Þið eruð æði!

Takk fyrir að gera einveruna minna einmannalega!

Top Podcasts In Comedy

The Joe Rogan Experience
Joe Rogan
SmartLess
Jason Bateman, Sean Hayes, Will Arnett
Call Her Daddy
Alex Cooper
Wiser Than Me with Julia Louis-Dreyfus
Lemonada Media
This Past Weekend w/ Theo Von
Theo Von
Conan O’Brien Needs A Friend
Team Coco & Earwolf

You Might Also Like

Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Eftirmál
Tal
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Í ljósi sögunnar
RÚV
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Beint í bílinn
Sveppalingur1977