72 episodes

Styrktarþjálfararnir Guðjón og Villi eru stjórnendur þáttarins. Þeir miðla þekkingu sinni og reynslu til hlustanda varðandi styrktarþjálfun íþróttamanna. Í hverjum þætti verður farið í hvernig skal auka afkastagetu hjá íþróttamönnum.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Betri þjálfun - Hlaðvarp Toppþjálfun

    • Health & Fitness

Styrktarþjálfararnir Guðjón og Villi eru stjórnendur þáttarins. Þeir miðla þekkingu sinni og reynslu til hlustanda varðandi styrktarþjálfun íþróttamanna. Í hverjum þætti verður farið í hvernig skal auka afkastagetu hjá íþróttamönnum.
Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Þáttur 60 - Afhverju gæði framyfir magn?

    Þáttur 60 - Afhverju gæði framyfir magn?

    Season 2 af Betri Þjálfun

    Guðjón og Villi ræða: 

    Æfingamagn og ákefð þjálfunar. 
    Afhverju skiptir æfingamagn máli?Hvað þarf að hafa í huga?Bremsun:
    Hvað er bremsun?Hvernig skal þjálfa bremsun?Hvað er ekki bremsu þjálfun
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 31 min
    Þáttur 61 - Tengslanet og þverfagleg teymisvinna

    Þáttur 61 - Tengslanet og þverfagleg teymisvinna

    Í þættinum er farið yfir mikilvægi þess að mynda gott tengslanet og vita sín takmörk.

    Þjálfari þarf að þekkja sitt hlutverk og vera tilbúinn að leita í réttan fagaðila.
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 31 min
    Þáttur 62 - Q & A (4 spurningum svarað)

    Þáttur 62 - Q & A (4 spurningum svarað)

    Guðjón og Villi svara 4 spurningum sem sendar voru inn.


    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 35 min
    Þáttur 63 - Af hverju er æfingakerfið þitt ekki að skila árangri – Gefum okkur það að æfingakerfið sé gott

    Þáttur 63 - Af hverju er æfingakerfið þitt ekki að skila árangri – Gefum okkur það að æfingakerfið sé gott

    Guðjón og Villi ræða hin ýmsu málefni í þættinum í dag
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 33 min
    Þáttur 64 - Brúa bilið á milli endurhæfingar og keppni

    Þáttur 64 - Brúa bilið á milli endurhæfingar og keppni

    Viðfangsefnið í þættinum er mikilvægi þess að brúa bilið hjá íþróttafólki frá endurhæfingu að keppni. Margir lenda í þeim aðstæðum að vita ekki hvað tekur við.
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 39 min
    Þáttur 65 - Hvernig á íþróttafólk að nærast? (Agnes Þóra Næringafræðingur mætti í spjall)

    Þáttur 65 - Hvernig á íþróttafólk að nærast? (Agnes Þóra Næringafræðingur mætti í spjall)

    Guðjón og Villi ræða við Agnesi Þóru íþróttanæringafræðing. Hún starfar hjá Nordica Reykjavik Spa ásamt því að vera kennari við meistaranám í íþróttafræði hjá HR. Hún er næringafræðingur og hluti af þjálfarateymi Toppþjálfunar og sér um styrktarþjálfun m.fl. kvk hjá Þrótti  í knattspyrnunu.
    Tímalína þáttarins:
    Svona var tímalína þáttarins:Hver er Agnes Þóra?Mataræði og endurheimt?Mataræði og bólgur/bólgumyndun?Pre workour blöndurMeð eða á mótiEr munur á mataræði fyrir úthaldsíþróttafólk og íþróttafólk sem þarf að treysta á sprengikraft í sinni í íþróttagrein?Algengustu mýtur varðandi næringarþáttinn?Hvaða bætiefni eru nauðsynleg fyrir íþróttafólk í miklu æfingaálagi?Top 5Telja hitaeiningar, stýra “macros”? Eitthvað annað?Hvernig fá skjólstæðingar þínir tilfinningu hvernig þeir eru að næra sig?Hot take: Mælir þú með vegan mataræði fyrir íþróttafólk?Hvar er hægt að finna þig á samfélagsmiðlum og hvaða þjónustu ertu að bjóða upp á?


    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 1 hr 15 min

Top Podcasts In Health & Fitness

HjerneRO
Mindcamp
ADHD Podcast med Manu Sareen
Manu Sareen, Podads
Vores Mentale Sundhed - En Mind Care Collective Podcast
Lea Hellmann
Psykologen i Øret
Birgitte Sølvstein
ENHED med Noell Elise
Noell Elise
Detox Din Hjerne
Morten Elsøe & Anne Gaardmand