103 episodes

Podcast by Ragga Nagli

Heilsuvarpid Ragga Nagli

    • Health & Fitness
    • 5.0 • 6 Ratings

Podcast by Ragga Nagli

    #98 Krissi Haff - Jákvæðasti maður Íslands

    #98 Krissi Haff - Jákvæðasti maður Íslands

    Krissi Haff félagsfræðingur er örugglega jákvæðasti maður Íslands.
    Hann missti pabba sinn 15 ára og glímdi við sorgina með jákvæðni og von og hugarfari að glasið er alltaf hálffullt
    Hann heldur úti hlaðvarpinu Jákastið þar sem hann fær til sín þekkta einstaklinga og spyr hvernig þau nota jákvæðni í sínu lífi.
    Rosalega skemmtilegt spjall og öll fara súper jákvæð inni í daginn eftir þessa hlustun.

    • 1 hr 15 min
    #97 Gynamedica Harpa Lind og Sonja - Breytingaskeiðið

    #97 Gynamedica Harpa Lind og Sonja - Breytingaskeiðið

    Harpa Lind og Sonja frá Gynamedica eru hafsjór af fróðleik um allt sem viðkemur breytingaskeiðinu. Gynamedica er lækninga og heilsumiðstöð fyrir konur sem fagna 2 ára afmæli um þessar mundir. Þar starfar teymi lækna, hjúkrunarfræðing sem bjóða stuðning, fræðslu, eftirfylgni á breytingaskeiði. Leggið vel við hlustir og dragið fram glósubækurnar.

    Styrktaraðilar
    @nowiceland
    @netto.is

    • 50 min
    #96 Kristinn Johnson - Allt um skó í hlaup og göngur

    #96 Kristinn Johnson - Allt um skó í hlaup og göngur

    Kristinn Johnson framkvæmdastjóri Eirberg er gestur Heilsuvarpsins. Eirberg selja vörur sem efla heilsu, auka lífsgæði, auðvelda störf og daglegt líf. Undir þeim hatti eru ALTRA hlaupaskór sem og Vivo barefoot skór. Umfjöllunarefni þáttarins er hvernig skór eru bestir í hlaup, göngur sem og daglegt líf.
    Mjög fróðlegur þáttur fyrir alla sem vilja gefa fótunum sínum alla ást sem þeir eiga skilið með hágæðaskóm.
    @eirberg

    Heilsuvarpið er í boði Nettó og Now á Íslandi
    @nowiceland
    @netto.is

    • 1 hr 10 min
    #95 Vöðvabygging 101 - hvernig byggirðu vöðva

    #95 Vöðvabygging 101 - hvernig byggirðu vöðva

    Allt sem þú þarft að vita um lyftingar og hvaða þættir þurfa að vera til staðar til að byggja upp vöðva.

    Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó.
    @nowiceland
    @netto.is

    • 36 min
    #94 Birna Varðar næringarfræðingur - orkuskortur og æfingar

    #94 Birna Varðar næringarfræðingur - orkuskortur og æfingar

    Birna Varðar, næringarfræðingur, doktorsnemi í íþrótta og heilsufræði, rannsakandi á sviði fæðu og átraskana.
    Hún hefur skoðað orkuskort í íþróttum og áhrif á heilsu og árangur.
    Við tölum um orkuskort í æfingum hjá almenna ræktariðkanda því alltof mörg borða of lítið í samræmi við æfingarnar og fjöllum um áhrif of lítillar næringar hefur á líkamlega og andlega heilsu, og langtíma afleiðingar.

    Fylgdu Birnu á Instagram:
    @birnavardar
    @sportbitarnir

    Heilsuvarpið er í boði Nettó og Now á Íslandi
    @netto.is
    @nowiceland

    • 1 hr 5 min
    #93 Kreatín - allt sem þú vilt vita

    #93 Kreatín - allt sem þú vilt vita

    Í þessum þætti tala ég um kreatín og svara algengum spurningum
    Hvernig virkar kreatín? Hvenær er best að taka það.
    Hvernig? Hversu mikið? Hvaða týpa er best? Get ég tekið kreatín þó ég sé ekki að æfa?

    Heilsuvarpið er í boði NOW á Íslandi og Nettó
    @nowiceland
    @netto.is

    • 21 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
6 Ratings

6 Ratings

mariajensen12345 ,

Fråbærir thættir

Hreynskilid, frædilegt og gott hljóðvarp.

Top Podcasts In Health & Fitness

Min gåtur gennem livet
Hjerteforeningen
Detox Din Hjerne
Morten Elsøe & Anne Gaardmand
HjerneRO
Mindcamp
Menokind — alt om overgangsalder
Menokind
ADHD Podcast med Manu Sareen
Manu Sareen, Podads
Psykologen i Øret
Birgitte Sølvstein

You Might Also Like

Helgaspjallið
Helgi Ómars
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Spjallið
Spjallið Podcast
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Mömmulífið
Mömmulífið