30 episodes

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

Árið er RÚV

    • Music
    • 4.4 • 13 Ratings

Íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Í þáttunum er eitt ár í íslenskri dægurlagtónlistarasögu tekið fyrir í einu frá árinu 1980 til 2020. Umsjónarmenn: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson.

    Árið er 2005 - seinni hluti

    Árið er 2005 - seinni hluti

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Hljómsveitin Jeff Who stimplar sig inn með barfugunni , Hjálmar skipta tveimur Svíum inn á, Leaves er undir álögum og Sigur Rós segir TAKK. Bubbi Morthens gerir upp fortíðina, Baggalútur gefur út kántrýplötu, Hera safnar fjöðrum í poka og Hölt hóra heldur brjálað partý. Dr. Spock veifar gulum uppþvottahanska, Trabant gefur í, Skítamórall snýr aftur, Nylon stúlkurnar eru í útrás og Buff er hamingjusöm hljómsveit. Svala Björgvins leitar til vina og vandamanna, Daníel Ágúst og Rúnar Þóris gera sólóplötur, Siggi Ármann syngur um fílamanninn og hljómsveitin Ég gefur út plötu ársins. Meðal viðmælenda í 30. þættinum, í seinni hluta umfjöllunar um íslenska tónlistarárið 2005, eru Bjarni Hall, Elís Pétursson, Daníel Ágúst Haraldsson, Arnar Guðjónsson, Arnar Ólafsson, Guðmundur Kristinn Jónsson, Bubbi Morthens, Jakob Frímann Magnússon, Einar Bárðarson, Þorvaldur Gröndal, Ragnar Kjartansson, Róbert Örn Hjálmtýsson, Jón Þór Birgisson, Kjartan Sveinsson, Kári Sturluson, Freyr Eyjólfsson, Óttar Proppé, Guðni Fransson, Arnar Gíslason, Hera Hjartardóttir, Bragi Valdimar Skúlason, Svala Björgvinsdóttir og Víðir Björnsson. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Jeff Who - Bipolar Breakdown/The Golden Age/Barfly Daníel Ágúst - The Moss/If You Leave Me Now Rúnar Þóris - Kaldur ísinn - rósin rauð/Lífslukkan Leaves - Shakma/Good Enough/Spell Megasukk - Fólafat/Fljótfærni Magnús Þór - Hljóð er nóttin Siggi Ármann - Elephant man Hjálmar - Geislinn í vatninu/Ég vil fá mér kærustu/Til þín Hölt Hóra - Party Through The Night Buff - Hamingjusamur Bubbi - Ástin mín/Ástin getur aldrei orðið gömul frétt/Fallegur dagur/Þú Skítamórall - Hún Nylon - Dans dans dans/Have You Seen Your Mother Baby? Hot Damn - Together As One/Hot Damn! That Woman Is A Man Trabant - María/The One/Nasty Boy Ég - Sumarsmellur/Eiður Smári Guðjohnsen Sigur Rós - Glósóli/Sæglópur/Hoppípolla Dr. Spock - Condoleeza/Beach Boys/Strawberries Hera Hjartar - Feathers In A Bag/Don?t Play This Baggalútur - Settu brennivín í mjólkurglasið/Kósíheit par exelans/Pabbi þarf að vinna Svala - Let Love Carry On/We Are All Grown Up Nilfisk - On Display Nilfisk & Foo Fighters - Jamming Jónsi - Til stjarnanna

    Árið er 2005 - fyrri hluti

    Árið er 2005 - fyrri hluti

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Emilíana Torrini snýr aftur, Ampopdúettinn breytist í tríó og Dikta er í hamingjuleit. Mugison & Hjálmar taka höndum saman, Vínyll gefur loksins út plötu og Orri Harðar öðlast aftur trú. Lights On The Highway vinnur GBOTB og gefur út sína fyrstu plötu, söngvaskáldið Helgi Valur er á einlægu nótunum og Kimono gerir út frá Berlín. Hildur Vala og Heiða Ólafs keppa til úrslita í Idol stjörnuleit, Jakobínarína á stefnumót við sjónvarpið, Benni Hemm Hemm býður í skrúðgöngu og Ragnheiður Gröndal selur grimmt. Írafár missir alla stjórn, Sálinni hefur aldrei liðið betur, Selma Björns tekur aftur þátt í Eurovision og Rass sýnir andstöðu. Meðal viðmælenda í 29. þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 2005 er til umfjöllunar, eru eru Emilíana Torrini, Kiddi í Hjálmum, Mugison, Baltasar Kormákur, Biggi Hilmars, Orri Harðar, Þór Freysson, Guðlaugur Júníusson, Egill Tómasson, Haukur Heiðar Hauksson, Kristófer Jensson, Stebbi Hilmars, Gummi Jóns, Ragga Gröndal, Birgitta Haukdal, Óttarr Proppé og Helgi Valur Ásgeirsson. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Emilíana Torrini - Heartstopper/Lifesaver/Sunny Road/Nothing Brings Me Down Rúnar Júlíusson & Hjálmar - Blæbrigði lífsins Mugison & Hjálmar - Ljósvíkingur Mugison - Little Trip to Heaven MínusBarði - Happy Endings Ampop - Eternal Bliss/Clown/Ordinary World/My Delusions Orri Harðar - Ég og þú/Listin að lifa Helgi Þór Arason - Instant Replay Heiða Ólafs - Líf/Hvað sem er Hildur Vala - Líf/Húsin mjakast upp/Segðu já Selma Björns - If I Had Your Love Vinyll - Miss Iceland/Nobody's Fool/Who Get?s The Blame Worm is Green - The Pop Catastrophy/Electron John Benni Hemm Hemm - Til eru fræ/I Can Love You In A Wheelchair Dikta - Losing Every Day/Breaking The Waves/Someone Somewhere Lights On The Highway - Long Summer Dining/She Takes Me Home Sálin hans Jóns míns - Þú færð bros/Aldrei liðið betur/Undir þínum áhrifum Ragnheiður Gröndal - After The Rain/ Its Your Turn Írafár - Ég missi alla stjórn/Lífið/Leyndarmál Kimono - Aftermath Rass - Við erum Rass/Umboðsmaður Alþingis/Burt með kvótann Jakobínarína - Ive Got A Date With My Television Helgi Valur- I Think it's Over/Its OK To Loose Curver - 1. janúar (Nýtt ár)/21. nóvember (I Fell In Love With My Spacequeen) Sign - A Little Bit Hudson Wayne - Desert/Battle Of The Banditos

    Árið er 2004 - seinni hluti

    Árið er 2004 - seinni hluti

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Hjálmar heilla með seiðandi reggítónum, partýhetjan Love Guru slær í gegn, það eru gleðitímar hjá Kalla Bjarna og Stuðmenn eru í takt við tímann. Nylon er alls staðar, Raggi Bjarna er í flottum jakka, Ragnheiður Gröndal syngur vetrarljóð og Rafn Jónsson kveður sáttur. Mammút sigrar í Músíktilraunum, Múm leggur land undir fót en Geir Harðarson nemur land. Í svörtum fötum tryllir landann, Mínus túrar beggja vegna Atlantshafsins, Brain Police æfir stíft og Aldrei fór ég suður fer af stað. Ellen syngur sálma, Bubbi syngur um íslenska sjómenn en Hvanndalsbræður eru hrútleiðinlegir. Meðal viðmælenda í 28. þættinum, þar sem haldið verður áfram að fjalla um íslenska tónlistarárið 2004 eru Guðmundur Kristinn Jónsson, Ragnheiður Gröndal, Örn Elías Guðmundsson, Einar Jónsson, Þórður Helgi Þórðarson, Margrét Eir Hjartardóttir, Einar Bárðarson, Ragnar Bjarnason, Rafn Ragnar Jónsson, Egill Örn Rafnsson, Ragnar Sólberg Rafnsson, Bubbi Morthens, Birgitta Haukdal, Erpur Eyvindarson, Jón Björn Ríkharðsson, Björn Stefánsson og Þorkell Máni Pétursson. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Hjálmar - Jamm og Jú/Kindin Einar/Bréfið/Borgin Stuðmenn - Í takt við tímann/Fönn fönn fönn Ragnheiður Gröndal - Húmar að/Landgangur/Ítem/Dís Geir Harðarson - Aha Mugison - I?d Ask Gus Gus - Call Of The Wild Kalli Bjarni - Gleðitímar+ Jón Sig - I Don?t Wan?t To Talk About It Maus - Over Me Under Me Í Svörtum Fötum - Meðan ég sef/Eitt Love Guru - Ástarblossi/1,2 Selfoss Singapore Sling - Life Is Killing My Rock 'n' roll Mammút - Mosavaxin börn Hvanndalsbræður - Kisuklessa MÚM - Weeping Rock Rock Margrét Eir - Í næturhúmi/Einn góðan dag Nylon - Allstaðar/Lög Unga fólsins/Bara í nótt Ragnar Bjarnason - Flottur jakki/Barn Rabbi - Fuglar geta ekki flotið á tungliu/Veðrið er gott fyrir vestan Páll Rósinkrans - Nátturubarn/Lífið sjálft Bubbi Morthens - Íslenskir sjómenn/Þetta mælti hann Ellen Kristjánsdóttir - Nú legg ég augun aftur Írafár - lífið Birgitta Haukdal - Vögguvísa án söngs/Söngur súkkulaðiprinsessunnar Hæsta hendin - Norður/Botninn upp Brain Police - Coed Fever/Mr. Dolly Mínus - Angel In Disguise Slowblow - Cardboard Box Draupner - Draumkvæði Ellen Kristjánsdóttir - Guð gaf mér eyra Daysleeper - Looking To Climb

    Árið er 2004 - fyrri hluti

    Árið er 2004 - fyrri hluti

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Mugison semur lag ársins með vini sínum Pétri Ben, Trabant treður upp á Bessastöðum, Ske er í góðum fíling og Eivör vinnur með Vestur-íslenska tónlistarmanninum Bill Bourne. Björk syngur á setningarathöfn Ólympíuleikanna, Jónsi fer í Eurovision, Nýdönsk og Sinfóníuhljómsveitin rugla saman reytum og Jón Ólafs syngur um sunnudagsmorgun. Brimkló segir smásögur, Hljómar rífa húmorinn upp og hljómsveitin Tenderfoot vekur bjartar vonir. Þórunn Antonía fer í brúðkaupsferð til Bretlands en Quarashi kastar hvíta handklæðinu í hringinn og Jan Mayen dásamar Nick Cave. Á móti sól breiðir yfir 12 íslensk topplög og Jagúar heldur áfram að fönka landann upp, Sigurmolarnir syngja sigurlagið og Mannakorn syngur um Satan. Meðal viðmælenda í 27. þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 2004 er til umfjöllunar, eru Örn Elías Guðmundsson, Samúel Jón Samúelsson, Börkur Birgisson, Daði Birgisson, Gunnar Þórðarson, Björn Stefánsson, Ólafur Ragnar Grímsson, Ragnar Kjartansson, Þorvaldur Gröndal, Magni Ásgeirsson, Samúel Örn Erlingsson, Jón Ólafsson, Guðmundur Steingrímsson, Frank Hall, Sölvi Blöndal, Vilhelm Anton Jónsson, Þórunn Antonía Magnúsdóttir, Jón Björn Ríkharðsson og Ágúst Bogason. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Mugison - I Want You/What I Would Say In Your Funeral/2 Birds/Murr Murr/I?d Ask Jagúar - Bodyparty/Hello Somebody/Þú ert Hljómar - Upp með húmorinn/Eitt lítið stef Brimkló - Nú held ég heim/Bolur inn við bein Tenderfoot - Waterfall/Beautiful Son Trabant - Lady Elephant/Enter Spacebar Eivör Pálsdóttir - Only A Friend Of Mine/Tröllabundin/Ég veit að þú kemur Þórir - Hey Ya, Canada Oh Canada Á móti sól - Traustur vinur Björk - Who Is It/Oceana/Triumph Of A Heart Jón Ólafs - Afstæðiskenning ástarinnar/Láttu þig dreyma/Sunnudagsmorgunn Nýdönsk & Sinfó - Hvað kostar hamingjan Ske - On The Way To Lose It Somehow/Beautiful Flowers Jónsi - Heaven Mannakorn - María/Satan er til Quarashi - Stun Gun/This song/Stars Start - Lífið og tilveran/Paradís/Gamlar myndir Honeymoon - Passive Aggressive/Truth Hurts/Come Undue Stranger - You know Jan Mayen - On A Mission/Nick Cave Sverrir Stormsker & Landsliðið - Sigurlagið

    Árið er 2003 - seinni hluti

    Árið er 2003 - seinni hluti

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Hljómar snúa aftur, Maus og Botnleðja tala tungum og Eberg kveður sér hljóðs. Mínus umpólast, Barði í Bang Gang er sinnar eigin gæfu smiður, Eivör slær í gegn hjá frændum sínum og Sálin frumsýnir söngleik. Idol æði skolar á land frá Ameríku, KK & Maggi fara í ferðalag, Ríó tríó kemur úr felum en Jónsi Í svörtum fötum hefur ekkert að fela. Trabant slær í gegn á Airwaves og Funerals gerir kántrýplötu uppí sveiten Margrét Eir bíður í andartak. Skytturnar rappa um lognið á undan storminum, Dys gefur út veiðileyfi á ríkisstjórnir en Land og synir eru á fjórum fótum í óðali feðranna. Meðal viðmælenda í 26. þættinum, þar sem haldið verður áfram að fjalla um íslenska tónlistarárið 2003, eru Gunni Þórðar, Rúni Júl, Eggert og Biggi Maus, Eivör, Margrét Eir, Hrafnkell Pálmarsson, Jónsi, Sölvi Blöndal, Barði Jóhannsson, Lárus Jóhannesson, Anna Hildur, Einar Kristjáns, Ragnar Kjartans, Þorvaldur Gröndal, Björn Stefánsson, Máni Pétursson, Björgvin Halldórs, Gummi Jóns, Þór Freysson, Heiðar Örn Kristjáns, Einar Tönsberg og Hreimur. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Hljómar - Mývatnssveitin er æði/Við saman Maus - How Far Is Too Far/Musick/My Favourite Excuse/ Life In A Fishbowl Eivör Pálsdóttir - Hjarta mitt/Nú brennur tú í mær KK & Maggi Eiríks - Flöku Jói Í svörtum fötum - Þrá/ Ekkert að fela Jónsi & Birgitta - Sumarnótt Quarashi - Mess it up/Race city/Orð morð Bang Gang - Something Wrong/Follow/Stop In The Name Of Love Lady And Bird - Do What I Do GusGus & Einar Örn - Í augum úti Trabant - Nasty Boy Funerals - To Hell/Stockholm City Stuðmenn - Halló halló halló Mínus - Romantic Exorcism/The Long Face/Here Comes The Night Björgvin & Krummi - You Belong To Me/Hvað vita þeir Sálin - Á einu augabragði Miðnes - Ég sprengi klukkan þrjú Anna Katrín - Ekkert breytir þvi Jón Sigurðsson - Flugvélar Kalli Bjarni - Aðeins einu sinni Ríó - Alltaf einn Botnleðja - Brain Balls & Dolls/Human Clickbate Eberg - Smoker In A Film/Plastic Lions Slowblow - Why Hawaii? Kimono - Japanese Policeman Land og Synir - Á fjórum fótum/Von mín er sú Margreit Eir - Augnablik/Heiðin há Skytturnar - Lognið á undan storminum Dys - Veiðileyfi á ríkisstjórnir/Ísland brennur Sigga Beinteins & Björgvin Halldórs - Ef til vill andartak

    Árið er 2003 - fyrri hluti

    Árið er 2003 - fyrri hluti

    Helstu straumar og stefnur í íslenskri tónlist eru til umfjöllunar og eitt ár tekið fyrir í einu. Birgitta Haukdal opnar hjarta í Eurovision, Botnleðja syngur Júróvísu og Dr. Gunni býður upp á snakk fyrir pakk. Emilíana Torrini semur topplag fyrir Kylie en Ragnheiður Gröndal trónir á toppnum á tónlist.is. 200.000 Naglbítar skipta um trommara, Á móti sól sendir frá sér Fiðrildi og Skífan vinnur baráttuna um Brain Police. Bubbi syngur um þúsund kossa nótt, Guðjón Rúdólf leitar að húfunni sinni, Papar halda til hafs á ný og hinir ástsælu Spaðar syngja Obb bobb bobb. Dáðadrengir sigra í Músíktilraunum, Nilfisk spilar í Höllinni í boði Foo Fighters, Dr. Spock syngur klám en Leoncie um ást á pöbbnum. Hera tekur upp plötu á íslensku, Lára Rúnars vekur athygli á uppskeruhátíð en Hvannadalsbræður eru gjörsamlega út úr kú. Meðal viðmælenda í 25. þættinum, þar sem íslenska tónlistarárið 2003 er til umfjöllunar, eru Vilhelm Anton Jónsson, Bubbi Morthens, Hera Hjartardóttir, Lára Rúnarsdóttir, Emilíana Torrini, Magni Ásgeirsson, Guðmundur Andri Thorsson, Magnús Haraldsson, Ragnheiður Gröndal, Haraldur Gíslason, Birgitta Haukdal, Gunnar Lárus Hjálmarsson, Jón Björn Ríkharðsson, Dave Grohl, Víðir Björnsson og Ólafur Ragnar Grímsson. Umsjón: Ásgeir Eyþórsson og Gunnlaugur Jónsson. Lagalisti: Hljómar - Mývatnssveitin er æði/Við saman Maus - How Far Is Too Far/Musick/My Favourite Excuse/ Life In A Fishbowl Eivör Pálsdóttir - Hjarta mitt/Nú brennur tú í mær KK & Maggi Eiríks - Flöku Jói Í svörtum fötum - Þrá/ Ekkert að fela Jónsi & Birgitta - Sumarnótt Quarashi - Mess it up/Race city/Orð morð Bang Gang - Something Wrong/Follow/Stop In The Name Of Love Lady And Bird - Do What I Do GusGus & Einar Örn - Í augum úti Trabant - Nasty Boy Funerals - To Hell/Stockholm City Stuðmenn - Halló halló halló Mínus - Romantic Exorcism/The Long Face/Here Comes The Night Björgvin & Krummi - You Belong To Me/Hvað vita þeir Sálin - Á einu augabragði Miðnes - Ég sprengi klukkan þrjú Anna Katrín - Ekkert breytir þvi Jón Sigurðsson - Flugvélar Kalli Bjarni - Aðeins einu sinni Ríó - Alltaf einn Botnleðja - Brain Balls & Dolls/Human Clickbate Eberg - Smoker In A Film/Plastic Lions Slowblow - Why Hawaii? Kimono - Japanese Policeman Land og Synir - Á fjórum fótum/Von mín er sú Margreit Eir - Augnablik/Heiðin há Skytturnar - Lognið á undan storminum Dys - Veiðileyfi á ríkisstjórnir/Ísland brennur Sigga Beinteins & Björgvin Halldórs - Ef til vill andartak

Customer Reviews

4.4 out of 5
13 Ratings

13 Ratings

Top Podcasts In Music

Einmitt
Einar Bárðarson
Ást & praktík
Hipsumhaps
Sunnudagssögur
RÚV
Dolly Parton's America
WNYC Studios & OSM Audio
Djúpið
djupid
DISGRACELAND
Double Elvis Productions

You Might Also Like

Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Í ljósi sögunnar
RÚV
Þungavigtin
Tal
70 Mínútur
Hugi Halldórsson