41 min

#19 – Ábyrgð flugvirkja er við farþegana – Guðmundur form. Flugvirkjafélagsins Flugvarpið

    • News

Guðmundur Úlfar Jónsson formaður Flugvirkjafélags Íslands segir frá störfum flugvirkja og stöðunni í þessari iðngrein, sem Íslendingar hafa lagt fyrir sig allt frá því að fyrstu flugvélarnar flugu hérlendis.
Hátt í 500 flugvirkjar í Flugvirkjafélagi Íslands eru starfandi í dag þrátt fyrir kreppuna í fluginu. Ásókn í flugvirkjun er góð og vinnan fjölbreytt og skemmtileg að sögn Guðmundar. Störfin eru oft vandasöm og flugvirkjar taka alvarlega þá þungu ábyrgð sem þeir bera gagnvart öryggi flugfarþega.

Guðmundur Úlfar Jónsson formaður Flugvirkjafélags Íslands segir frá störfum flugvirkja og stöðunni í þessari iðngrein, sem Íslendingar hafa lagt fyrir sig allt frá því að fyrstu flugvélarnar flugu hérlendis.
Hátt í 500 flugvirkjar í Flugvirkjafélagi Íslands eru starfandi í dag þrátt fyrir kreppuna í fluginu. Ásókn í flugvirkjun er góð og vinnan fjölbreytt og skemmtileg að sögn Guðmundar. Störfin eru oft vandasöm og flugvirkjar taka alvarlega þá þungu ábyrgð sem þeir bera gagnvart öryggi flugfarþega.

41 min

Top Podcasts In News

Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Heimskviður
RÚV
Spegillinn - Hlaðvarp
RÚV
Serial
Serial Productions & The New York Times
Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson