222 episodes

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

Besta platan Hljóðkirkjan

    • Music
    • 4.8 • 56 Ratings

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

    #0222 Anthrax – Among the Living

    #0222 Anthrax – Among the Living

    Það er erfitt að finna þungarokkara sem hefur ekki sterka skoðun á hljómsveitinni Anthrax. Að Among the Living sé besta plata Anthrax er hins vegar engin jaðarskoðun. Það er í raun frekar ófrumlegt val. En platan á það skilið.

    • 1 hr 49 min
    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    Siouxsie and the Banshees var með helstu og áhrifaríkustu síðpönksveitum og söngkonan Siouxsie Sioux var - og er -  gríðarlegt íkon. Tónlistarlega toppaði sveitin á Juju (1981) og um hana og margt fleira mun BP-tríóið ræða í þætti vikunnar.

    • 1 hr 30 min
    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    Stef og söngvar sem opna vinsæla sjónvarpsþætti er oft sú tónlist sem við þekkjum langbest jafnvel án þess að hafa hugmynd um það. BP-teymið rannsakaði þennan anga dægurtónlistarinnar út í hörgul í stórskemmtilegum þætti!

    • 1 hr 36 min
    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    Grínband með einn smell eða margslungin rokksveit sem verður bara betri með árunum? Haukur setur The Darkness í seinni flokkinn og í þætti vikunnar reynir hann af öllum mætti að sannfæra félaga sína um yfirburði sprellikarlanna frá Suffolk.

    • 1 hr 35 min
    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    STÓR þáttur. Doktorinn teflir fram tónlistinni við kvikmyndina Með allt á hreinu (1982) sem hápunkti hljómsveitar allra landsmanna™. En hvað með Sumar á Sýrlandi (1975)? Tivoli (1976)? Saman munum við njóta dásemda Bjarmalands kæru fylgjendur, það er morgunljóst!

    • 1 hr 48 min
    #0217 Frímínútur – Glæpir

    #0217 Frímínútur – Glæpir

    Tónlistarfólk er duglegt við að komast í kast við lögin. Í þætti vikunnar tökum við fyrir nokkra vel valda músíkbófa og spjöllum um glæpi þeirra.

    • 1 hr 1 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
56 Ratings

56 Ratings

hamrar ,

Takk

Takk fyrir frábæra þætti :)

Eisi Kristjánss ,

Gott en mjög misjafnt

Fínir þættir í það heila en ofboðslega misjafnir. Fer mikið eftir hversu mikinn áhuga þeir hafa á umfjöllunarefninu, sem er vel skiljanlegt. Persónulega fannst mér þeir skemmtilegri þegar Bibbi var, en þeir eru ekki endilega verri núna. Bara öðruvísi. Arnar Eggert er frábær í þessu og Haukur Viðar oft mjög góður, sérstaklega þegar hann er að fjalla um plötu/listamann sem honum þykir vænt um. Baldur er frábær á tökkunum, en stundum tekst honum hreinlega að eyðileggja heilu þættina með kaldhæðni og ofboðslegri neikvæðni. Verður frekar þreytt til lengdar.

Tryggvi Berg ,

Besta platan

Hef hlustað frá upphafi og oft farið i gírinn “ohh þetter óþolandi tónlistarmaður/stefna “ en endað á að hlusta og augun opnast fyrir tónlist sem eg þoldi ekki en fannst áhugaverð eftir hlustun á þessa þætti

Top Podcasts In Music

Sunnudagssögur
RÚV
PartyZone, Dansþáttur þjóðarinnar
oli.is - fyrir PartyZone 2001 - 2022
Fílalag
Fílalag
Þungarokksþátturinn - Stokkið í eldinn
Smári Tarfur, Birkir Fjalar Viðarsson
Getting It Out
Getting It Out
182 News
poppincurbs

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Draugar fortíðar
Hljóðkirkjan