3 episodes

Fuglasöngur er flókið tungumál sem fuglar nota til að tjá ýmsar mikilvægar upplýsingar um sig sjálfa. Í þessari þáttaröð er fjallað umfuglasöng frá bæði líffræðilegum og menningarlegum hliðum. Hvað hafa fuglar að segja og hvað eigum við manneskjur sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?
Umsjón: Hlynur Steinsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Fuglafit RÚV

    • Education
    • 5.0 • 2 Ratings

Fuglasöngur er flókið tungumál sem fuglar nota til að tjá ýmsar mikilvægar upplýsingar um sig sjálfa. Í þessari þáttaröð er fjallað umfuglasöng frá bæði líffræðilegum og menningarlegum hliðum. Hvað hafa fuglar að segja og hvað eigum við manneskjur sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?
Umsjón: Hlynur Steinsson.
Ritstjórn og samsetning: Gígja Hólmgeirsdóttir.
Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir

Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    Fyrsti þáttur – Samskipti fugla

    Fyrsti þáttur – Samskipti fugla

    Í þessum fyrsta þætti fræðumst við um líffræðilegu hliðar fuglasöngs. Við pælum í þróun fuglasöngs, raddböndum og þeim upplýsingum sem líffræðileg tónlist hefur að geyma. Eigum við manneskjur mögulega eitthvað sameiginlegt með fuglum þegar kemur að samskiptum?
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 35 min
    Annar þáttur – Menning fugla

    Annar þáttur – Menning fugla

    Er menning algjörlega mannlegt fyrirbæri eða hafa fuglar líka einhver menningareinkenni? Við veltum fyrir okkur menningareinkennum meðal fugla í gegnum þróun söngs, tónlistarsmekk og hreiðurgerð og fjöllum um menningarnám og jafnrétti kynjanna – allt út frá sjónarhorni fugla.
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 35 min
    Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla

    Þriðji þáttur – Mállýskur skógarþrasta og músarrindla

    Í þessum þætti kynnumst við betur tveimur fuglategundum sem eru sérstaklega virkar í tónlistarsenu Íslands. Skógarþrestir fá orðið og við hlustum á mismunandi mállýskur skógarþrasta alls staðar af landinu. Við fjöllum um músarrindla, einn allra minnsta en á sama tíma háværasta söngvara landsins.
    Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

    • 39 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In Education

Mennska
Bjarni Snæbjörnsson
Kynlífið með Indíönu Rós Kynfræðingi
Indíana Rós Kynfræðingur
Sterk saman
Tinna Gudrun Barkardottir
The Subtle Art of Not Giving a F*ck Podcast
Mark Manson
Leitin að peningunum
Umboðsmaður skuldara
Legvarpið
Stefanía Ósk Margeirsdóttir

You Might Also Like

Frjálsar hendur
RÚV
Myrka Ísland
Sigrún Elíasdóttir
Heimskviður
RÚV
Þetta helst
RÚV
Heimsglugginn
RÚV
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins