Pressa #20: Barist í bökkum velferðarsamfélags Hlaðvarp Heimildarinnar

    • News

Í 20. þætti af Pressu verður fjallað um versnandi fjárhagsstöðu fjölda heimila á Íslandi og hvað sé til ráða. Ýmsar kannanir hafa að undanförnu sýnt að byrðar fjölda fólks hafa þyngst. Þannig eiga fjögur af hverjum tíu sem eru á vinnumarkaði erfitt með að ná endum saman og tveir af hverjum tíu öryrkjum búa við verulegan efnislegan skort eða sárafátækt.

Í 20. þætti af Pressu verður fjallað um versnandi fjárhagsstöðu fjölda heimila á Íslandi og hvað sé til ráða. Ýmsar kannanir hafa að undanförnu sýnt að byrðar fjölda fólks hafa þyngst. Þannig eiga fjögur af hverjum tíu sem eru á vinnumarkaði erfitt með að ná endum saman og tveir af hverjum tíu öryrkjum búa við verulegan efnislegan skort eða sárafátækt.

Top Podcasts In News

Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Spjallið
Spjallið Podcast
Heimskviður
RÚV
Spegillinn - Hlaðvarp
RÚV
Samstöðin
Samstöðin