86 episodes

Sportþáttur sem enginn íþróttaáhugamaður má láta framhjá sér fara. Heiðarlegur þáttur sem borgar sig að hlusta á !
hugi@gandalf.is
www.facebook.com/themikeshowpodcast

The Mike Sho‪w‬ Hugi Halldórsson

  • Sports
  • 4.4 • 34 Ratings

Sportþáttur sem enginn íþróttaáhugamaður má láta framhjá sér fara. Heiðarlegur þáttur sem borgar sig að hlusta á !
hugi@gandalf.is
www.facebook.com/themikeshowpodcast

  Öll lið að æfa, annað smit í FH og West Ham betri en Liverpool ?

  Öll lið að æfa, annað smit í FH og West Ham betri en Liverpool ?

  Öll lið að æfa segir sagan, annað smit í FH, West Ham betri en Liverpool, uppgjör fyrri umferðar Meistara og Evrópudeildar. Barca vs. Real. Hvenær byrjar efsta deild ? Hvernig endar Masters, frítt bóluefni í Serbíu. Gjörsamlega troðfullur þáttur beint í eyrun á þér !

  • 1 hr 21 min
  Þéttur Enskur bolti og Páska Mike funheitur

  Þéttur Enskur bolti og Páska Mike funheitur

  The Mike Show tætti í gegnum Enska Boltann, Meistara- og Evrópudeildina, Láki sendi Arnari Gunnlaugs pillu í viðtali og Páska Mike funheitur eftir rólega helgi.

  • 56 min
  Guðjón Þórðar svarar, uppgjör Íslands og má segja hvað sem er ?

  Guðjón Þórðar svarar, uppgjör Íslands og má segja hvað sem er ?

  Það er búin að vera súr stemmning í vikunni en The Mike Show heldur áfram á fullri ferð. Guðjón útskýrði sitt mál, krísustjórnun KSÍ fær falleinkunn, og getur formaðurinn ritstýrt fjölmiðlum ? Landsleikjaglugginn gerður upp og Mike fór 19km í fyrsta sinn á ævinni. Þetta og dass af Enska boltanum.

  • 1 hr 3 min
  Andlaust í Armeníu, Davíð Snorri númeri of lítill og neitaði Gylfi að spila ?

  Andlaust í Armeníu, Davíð Snorri númeri of lítill og neitaði Gylfi að spila ?

  Guðjón Þórðarson mætti með látum í The Mike Show. Davíð Snorri fékk á beinið og sagan segir að Gylfi hafi neitað að spila í þessum landsleikjaglugga vegna ágreinings við starfslið KSÍ. Farið var yfir andleisið í Armeníu og smá ljós við enda gangana í U21 þátt fyrir tap. Dýfðum stóru tá aðeins í efstu deild og Mike ætlar að borða ekkert nema þristapáskaegg um páskana.

  • 56 min
  Ísland ekki best í heimi, Raggi Sig samningslaus og hver á skilið Thule ?

  Ísland ekki best í heimi, Raggi Sig samningslaus og hver á skilið Thule ?

  Það var flugeldasýning í þessum fyrsta þætti af The Mike Show. Siggi Bond, Mike og Rikki G fóru yfir landsleikina hjá Íslandi. Mike vildi meina að Raggi Sig sé orðinn samningslaus. Dominos deildin fékk dass af plássi, Olís deildin sömuleiðis og Bond hnoðaði í svo gott sem öruggan seðill. The Mike Show...amk heiðarlegt show.

  • 1 hr 1 min
  Óskar Örn, vonbrigði með landsliðið og KR saknar Bjarna Guðjóns

  Óskar Örn, vonbrigði með landsliðið og KR saknar Bjarna Guðjóns

  Óskar Örn flaggskip Vesturbæjar mætti til Gandalf þessa vikuna. Við fórum yfir ferilinn á met hraða, væntingar og vonbrigði. Óskar fór yfir þá pínu að eiga ekki fleiri landsleiki. Við ræddum Domions, Íslandsmet í 3000m hlaupi og óstaðfest heimsmet var sett í Gandalf í fyrsta sinn. Þetta og margt fleira ógagnlegt í þætti vikunnar. Gandalf....alltaf góður !

  • 1 hr 18 min

Customer Reviews

4.4 out of 5
34 Ratings

34 Ratings

Derbest21 ,

Fjandinn er danskur

Fjandinn hvað stefið er hátt maður

Top Podcasts In Sports

Listeners Also Subscribed To