52 episodes

Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu.   „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“  - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com. 

Tveir á toppnum Tveir á toppnum

    • TV & Film
    • 5.0 • 1 Rating

Blaðamennirnir Oddur Ævar og Tóti eru Tveir á toppnum og halda áfram að ræða kvikmyndir, sjónvarp og allt þar á milli í óbeinu framhaldi Bíóvarpsins sem dó með Fréttablaðinu.   „Tveir á toppnum er óvenju góð flétta [...] þar sem mannlegi þátturinn hefur ekki gleymst.“  - Morgunblaðið 1987 - tveiratoppnumpodcast@gmail.com. 

    #52 - The Idea of You

    #52 - The Idea of You

    Rómantíska gamanmyndin með Anne Hathaway sem byggir á bók húsmóður sem lét sig dreyma um ástarævntýri með Harry Styles. Sérstakur gestur: Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir fréttakona Stöðvar 2.

    • 53 min
    #51 - Forseta- og stjórnmálamyndir

    #51 - Forseta- og stjórnmálamyndir

    Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur Íslands er sérstakur gestur í þætti þar sem myndir og þættir um forseta og stjórnmál eru settar á oddinn í tilefni af forsetakosningum 2024.

    • 1 hr 8 min
    #50 - Snerting

    #50 - Snerting

    Kvikmyndaleikstjórinn Baltasar Kormákur er sérstakur gestur fimmtugasta þáttar Tveggja á toppnum og talar um nýjustu mynd sína, Snertingu, stíl sinn og kvikmyndagerð, samstarfið við Egil Ólafsson og augnablikið þegar hann fann yngri útgáfuna af persónu Egils í Pálma, syni sínum. Tíðindi af Jason Statham og ýmsum öðrum járnum sem hann er með í eldinum fljóta með.

    • 57 min
    #49 - Shogun og sjónvarpssumarið mikla

    #49 - Shogun og sjónvarpssumarið mikla

    Sjónvarpssumarið framundan er ótrúlegt. Stiklur úr House of the Dragon og LOTR: Rings of Power sería 2. Aðeins aftur um eitt eista og Comfyball(s). Shogun og sagan þar að baki. Sérstakur gestur: Samúel Karl Ólason, blaðamaður.

    • 1 hr 1 min
    #48 - Challengers og kynlíf í bíómyndum þá og nú

    #48 - Challengers og kynlíf í bíómyndum þá og nú

    Aðeins um eitt eista, ófyndin Seinfield, saga kvikmyndahúsa á Íslandk, forsetaframbjóðendur vinsamlegast hafið samband, tennis mynd Zendayu (nf. Zendaya). Þegar Oddur sagði Vilhjálmur Bretaprins meinti hann Karl (sorrí). Kynlíf í bíómyndum, the return?

    • 56 min
    #47 - 2EXTRA: Star Wars - May the Fourth

    #47 - 2EXTRA: Star Wars - May the Fourth

    Sérstakur hátíðarþáttur í tilefni af alþjóðlega Star Wars deginum. Sérstakir gestir: Geir Finnsson og Bríet Blær.

    • 1 hr 16 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In TV & Film

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
WHAT WENT WRONG
Sad Boom Media
Shrink The Box
Sony Music Entertainment
Boys Watching Buffy
Boys Watching Buffy
Tjikk Tjatt
TJIKK TJATT
The Rest Is Entertainment
Goalhanger Podcasts

You Might Also Like

Bragðheimar
Bragðheimar
Mennska
Bjarni Snæbjörnsson
Í ljósi sögunnar
RÚV
Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Draugar fortíðar
Hljóðkirkjan