67 avsnitt

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.

Háski Unnur Regina

    • Historia
    • 5,0 • 1 betyg

Háski er hlaðvarp í umsjón Unnar Regínu. Í þáttunum heyrum við sögur þeirra sem lent hafa í lífsháska og komist í gegnum hinar ótrúlegu aðstæður. Þættirnir eru gefnir út á hverjum föstudegi.

    .Stríð færa okkur aldrei endalausan frið, bara endalausan dauða.

    .Stríð færa okkur aldrei endalausan frið, bara endalausan dauða.

    Árið er 2022 og við horfum upp á stríð og innrás inn í land fullu af saklausum borgurum. Í þætti dagsins ætlum við að fara yfir nokkrar sögur einstaklinga sem lifað hafa af stríð og afleiðingar þess. Bæði nýjar og gamlar. Við kynnum okkur afleiðingar stríðs og mikilvægi þess að raddir þessa fólks heyrist, fólksins sem lifði af skelfilega hluti. Í stríði er enginn sigurvegari, þau bitna bara á saklausu fólki. All war is a symptom of mans failure as a thinking animal. Þessi þáttur er mér mikilvægur og finnst mér mikilvægt að sem flestir heyri raddir þessa fólks. Endilega deilið þættinum eins og vindurinn, því við sem manneskjur verðum að muna söguna, að muna raddir þeirra sem hafa varað okkur við. Þeirra sem hafa sagt sínar sögur til að koma í veg fyrir að sagan endurtaki sig aftur. 

    • 1 tim. 6 min
    Everest Part 2

    Everest Part 2

    Í þætti dagsins tökum við upp þráðinn um Everest og leiðangra sem farnir voru löngu áður en nokkur maður komst á toppinn. 

    • 52 min
    McDonalds Massacre

    McDonalds Massacre

    Háski Halloween special! Þann 18. Júlí árið 1984 gekk James Huberty inn á McDonalds í San Ysidro þungvopnaður og hóf að skjóta fólk. ATH Þátturinn er ekki fyrir viðkvæma. Styrktaraðilar : Coca-Cola á Íslandi, Preppup & Blush.is

    • 49 min
    Joe Simpson og Simon Yates

    Joe Simpson og Simon Yates

    Í þætti dagsins heyrum við sögu Joe Simpson og Simon Yates sem fóru fyrstir manna upp vestur hlið Siula Grande með skelfilegum afleiðingum. Í lokin heyriði mig svo blaðra mikið um þetta mál enda virkilega umdeilt. Styrktaraðilar þáttarins eru Coca-Cola á Íslandi, Blush.is & Preppup.

    • 44 min
    Börn í Háska

    Börn í Háska

    Í þætti dagsins heyrum við fjórar sögur, sögurnar eiga það allar sameiginlegt að fjalla um börn sem lentu í lífshættulegum aðstæðum. Styrktaraðilar þáttanna eru : Blush.is, Preppup, Bíltrix og Coca-Cola á Íslandi. 

    • 46 min
    Kong Trygve

    Kong Trygve

    Árið 1907 var skipið Kong Trygve í Íslands siglingu með 33 menn um borð. Ekki allir lifðu þessa siglingu af eftir að skipið lenti í miklum hrakningum vegna óveðurs. Í þætti dagsins heyrum við sögu skipsins og kynnumst því hvernig lífið á sjó var á þessum árum. 
    Instagram : @haskipodcast Styrktaraðilar þáttanna eru Preppup, Bíltrix, Blush.is & Coca-Cola á Íslandi.  Heimildir þáttarins : Þrautgóðir á raunastund eftir Steinar J. Lúðvíksson. 

    • 42 min

Kundrecensioner

5,0 av 5
1 betyg

1 betyg

Mest populära poddar inom Historia

Historiepodden
Acast
P3 Historia
Sveriges Radio
Historia.nu med Urban Lindstedt
Historiska Media | Acast
Seriemördarpodden
Dan Hörning
Militärhistoriepodden
Historiska Media | Acast
Harrisons dramatiska historia
Historiska Media | Acast

Du kanske också gillar

Morðskúrinn
mordskurinn
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?