15 avsnitt

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.

Læknaspjalli‪ð‬ Edda Thorunn Thorarinsdottir

    • Hälsa och motion

Læknaspjallið er viðtalshlaðvarp þar sem þriðja árs læknanemarnir, Ólöf og Edda, ræða við íslenska sérfræðilækna um sitt líf og leið þeirra í átt að sérhæfingu. Hlaðvarpið kemur til með að fræða áhugamenn læknisfræðinnar um ólíku svið hennar og hjálpar fólki að fá betri sýn inn í líf ýmissa sérfræðinga.

    #15 Aðalsteinn Arnarson - "Hvað eru efnaskiptaaðgerðir?"

    #15 Aðalsteinn Arnarson - "Hvað eru efnaskiptaaðgerðir?"

    Rætt var við Aðalstein Arnarson, kviðarholsskurðlækni, um lífið áður en hann valdi læknisfræðina, læknisfræðinám í Þýskalandi, sérnámið í Svíþjóð sem og efnnaskiptaaðgerðir og skurðaðgerðir sem hann sinnir mest í sínu starfi í dag. 



    Upphafsstef: Slaemi.

    Logo: olafssonart.is

    Styrktaraðillar þáttarins eru:

    krauma.is

    fiskfelagid.is

    fitnessport.is

    hudfegrun.is

    definethelinesport.com

    matarkjallarinn.is

    keilir.net/heilsuakademia

    • 1 tim. 19 min
    #14 Sunna Snædal - "Hvað er skilunarmeðferð?"

    #14 Sunna Snædal - "Hvað er skilunarmeðferð?"

    Rætt var við Sunnu Snædal, lyf- og nýrnalækni, um lífið fyrir læknisfræðina, undirbúning í menntaskóla fyrir námið, áhugamálin hennar, saltjónaáhugann sem kviknaði snemma, sérnámið á Karolinska sem og starfið hennar í dag sem nýrnalæknir á Landspítalanum. 

    Upphafsstef: Slaemi.

    Logo: olafssonart.is

    Styrktaraðillar þáttarins eru:

    krauma.is

    fiskfelagid.is

    fitnesssport.is

    hudfegrun.is

    definethelinesport.com

    matarkjallarinnis

    keilir.net/heilsuakademia

    • 1 tim. 34 min
    #13 Haukur Hjaltason - "Hvað er MS ?"

    #13 Haukur Hjaltason - "Hvað er MS ?"

    Rætt var við Hauk Hjaltason, taugalækni, um lífið áður en læknisfræðin varð fyrir valinu, sálfræðibakgrunn hans, ástina og fjölskyldulífið í námi, sem og sjúkdóminn Multiple Sclerosis, undirtýpur sjúkdómsins, framgang og framþróun í nýjum meðferðum MS. 

    Upphafsstef: Slaemi.

    Logo: olafssonart.is

    Styrktaraðillar þáttarins eru:

    hudfegrun.is

    fitnesssport.is

    krauma.is

    matarkjallarinn.is

    kolrestaurant.is

    fiskfelagid.is

    definethelinesport.com

    • 1 tim. 29 min
    #12 Tómas Guðbjartsson - "Hvernig var að snerta hjarta í fyrsta sinn?"

    #12 Tómas Guðbjartsson - "Hvernig var að snerta hjarta í fyrsta sinn?"

    Rætt var við Tómas Guðbjartsson, hjarta- og lungnaskurðlækni, um æskuna hans og fjölskyldulíf í námi, fjölbreyttar aðgerðir á hjörtum og lungum, hvernig hann kemst að hjartanu í opnum skurðaðgerðum, samfélagsmiðla og samskipti lækna við fjölmiðla og mikilvægi samkenndar sem og dómgreindar hjá læknum. 

    Upphafsstef: Slaemi.

    Logo: olafssonart.is

    Styrktaraðillar þáttarinns eru:

    aukahlutir.is 

    kjotburid.is

    prentsmidur.is

    heilsuakademia.is 

    • 1 tim. 24 min
    #11 Arna Dögg Einarsdóttir - "Hver er munurinn á líknarmeðferð og lífslokameðferð?"

    #11 Arna Dögg Einarsdóttir - "Hver er munurinn á líknarmeðferð og lífslokameðferð?"

    Rætt var við Örnu Dögg Einarsdóttur, líknarlækni, um lífið sitt áður en hún valdi læknisfræðina, hvernig móðurhlutverkið var í þungu námi, leiðina að sérfræðingnum, og líknarlækningar í heild sinni. 



    Upphafsstef: Slaemi.

    Logo: olafssonart.is

    Styrktaraðillar þáttarins eru:

        Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.

        Kjötbúrið. 

        Prentsmiður.

        Heilsuakademía Keilis - heilsuakademia.is

    • 1 tim. 8 min
    #10 Hannes Sigurjónsson - "Hvað eru kynleiðréttingaaðgerðir?"

    #10 Hannes Sigurjónsson - "Hvað eru kynleiðréttingaaðgerðir?"

    Rætt var við Hannes Sigurjónsson, lýtalækni frá Karolinska háskólasjúkrahúsinu í Stokkhólmi, um hans uppruna, afhverju læknisfræðin varð fyrir valinu, frumkvöðlaaðgerðir í kynleiðréttingum og hvernig var að læra á einu virtasta sjúkrahúsinu á Norðurlöndunum. 

    Upphafssstef: Slaeemi.

    Logo: olafssonart.is

    Styrktaraðillar þáttarins eru:

    Aukahlutir.is - Kóðinn spjallid20 gefur afslátt af hulstrum og skjávörnum á síðunni.

    Kjötbúrið 

    Prentsmiður.is - Kóðinn læknaspjallið gefur 15% afslátt af seglum, dagatölum og dagbókum á síðunni út október mánuð. 

    • 1 tim. 5 min

Mest populära poddar inom Hälsa och motion

Johannes Hansen Podcast
Johannes Hansen
Not Fanny Anymore
Not Fanny Anymore
Kristin Kaspersen Nyfiken på
Perfect Day Media
Medicinvetarna
Karolinska Institutet
Hälsorevolutionen
Acast
Så in i Själen
Acast