76 episodes

HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR (samskipti@hr.is).

HR Hlaðvarpi‪ð‬ Háskólinn í Reykjavík / Reykjavik University

    • Education

HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR (samskipti@hr.is).

    Íþróttarabb HR // 16. þáttur: Hjördís Ólafsdóttir

    Íþróttarabb HR // 16. þáttur: Hjördís Ólafsdóttir

    Við settumst niður með Hjördísi Ólafsdóttur sem útskrifaðist úr MEd í kennsluþjálfun og heilsu vorið 2022, og ræddum við hana um áhugavert lokaverkefni þar sem hún gerði fræðsluefni um blæðingar og svo um sýn hennar á íþróttakennsluna sérstaklega sundkennslu.UM ÍÞRÓTTAFRÆÐINám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að kennslu, þjálfun og stjórnun. Í grunnnámi í íþróttafræði kynnast nemendur...

    • 46 min
    Íþróttarabb HR // 15. þáttur: Endurheimt, svefn og næring íþróttafólks - Dr. Hugh Fullagar

    Íþróttarabb HR // 15. þáttur: Endurheimt, svefn og næring íþróttafólks - Dr. Hugh Fullagar

    Peter O´Donoghue prófessor við íþróttafræðideild HR ræðir við nýjan starfsmann íþróttafræðideildar Prófessor Hugh Fullagar. Hugh sérhæfir sig í rannsóknum á svefn, endurheimt og næringu íþróttafólks, allt mikilvægir þættir í frammistöðu íþróttafólks og fjalla þeir um þessi efni í samhengi við íþróttir og rannsóknir. UM ÍÞRÓTTAFRÆÐINám í íþróttafræði við HR er fjölbreytt og krefjandi og undirbýr nemendur fyrir störf á fjölmörgum sviðum íþrótta, líkams- og heilsuræktar er lúta að ken...

    • 50 min
    Verkfræðivarpið // 23. þáttur: Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús

    Verkfræðivarpið // 23. þáttur: Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús

    Nýr Landspítali Háskólasjúkrahús, NLSH verkefnið, er eitt stærsta og flóknasta verkefni seinni tíma. Þjóðarsjúkrahúsið mun breyta heilbrigðisþjónustunni til hins betra. Gunnar Svavason verkfræðingur hefur leitt verkefnið frá byrjun Þetta mikla verkefni hefur verið mikil áskorun fyrir þau sem að því standa og gagnrýni hefur verið höfð uppi. Í mjög áhugaverðu spjalli í Verkfræðivarpinu fer Gunnar Svavarson yfir NLSH verkefnið og hlustendur verða margs vísari um þróun þess og framgang.UM V...

    • 59 min
    Frumkvöðlavarp HR // 10. þáttur: Ragnhildur Ágústsdóttir - Lava Show

    Frumkvöðlavarp HR // 10. þáttur: Ragnhildur Ágústsdóttir - Lava Show

    Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Ragnhildi Ágústsdóttur, athafnakonu og meðstofnanda Lava Show vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frum...

    • 14 min
    Frumkvöðlavarp HR // 11. þáttur: Íris E. Gísladóttir - Evolytes

    Frumkvöðlavarp HR // 11. þáttur: Íris E. Gísladóttir - Evolytes

    Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Íris E. Gísladóttur, markaðsstjóra og meðstofnanda Evolytes vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkv...

    • 15 min
    Frumkvöðlavarp HR // 12. þáttur: Karl Ágúst Matthíasson - DTE

    Frumkvöðlavarp HR // 12. þáttur: Karl Ágúst Matthíasson - DTE

    Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Karl Ágúst Matthíasson, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda DTE vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkv...

    • 11 min

Top Podcasts In Education

The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins
The Jordan B. Peterson Podcast
Dr. Jordan B. Peterson
Mick Unplugged
Mick Hunt
Do The Work
Do The Work
Digital Social Hour
Sean Kelly
The Rich Roll Podcast
Rich Roll

You Might Also Like

Ein Pæling
Thorarinn Hjartarson
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason