41 min

#5 - Rafmagnsflugvélarnar eru að koma - Matthías Sveinbjörnsson Flugvarpið

    • News

Orkubylting er að verða í fluginu því rafmagns-, tvinn- og vetnisflugvélar munu gjörbreyta öllum flugrekstri á næstu árum. Matthías Sveinbjörnsson flugmaður og verkfræðingur segir hér frá nýjustu þróun í notkun nýrra aflgjafa í flugi. Matthías er líka forseti Flugmálafélags Íslands sem vinnur ötullega við að efla alla flugstarfsemi og hann þekkir þannig vel hversu flugið er nátengt hagsæld á Íslandi.

Orkubylting er að verða í fluginu því rafmagns-, tvinn- og vetnisflugvélar munu gjörbreyta öllum flugrekstri á næstu árum. Matthías Sveinbjörnsson flugmaður og verkfræðingur segir hér frá nýjustu þróun í notkun nýrra aflgjafa í flugi. Matthías er líka forseti Flugmálafélags Íslands sem vinnur ötullega við að efla alla flugstarfsemi og hann þekkir þannig vel hversu flugið er nátengt hagsæld á Íslandi.

41 min

Top Podcasts In News

Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Þetta helst
RÚV
Heimskviður
RÚV
Snorri Másson ritstjóri
Snorri Másson
Rauða borðið
Gunnar Smári Egilsson