87 episodes

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

Heppni og Hetjudáðir Jóhann, Svandís, Ívar og Kristín

    • Leisure
    • 5.0 • 31 Ratings

Fjögurra manna hópur sem spilar Dreka & Dýflissur, fimmtu útgáfu. Spilið er hlutverkaspil sem byggir á spuna. Saman búum við til ævintýri með hjálp teninga. Hlaðvarpið er á íslensku, eða við reynum eftir fremsta megni að þýða það sem er á ensku. Aðal markmiðið er að hafa gaman og hlægja saman.

    1 - Bjór og kamillute

    1 - Bjór og kamillute

    Fyrsti dagur í lífi hetjanna okkar!
    Gya, Nomanuk og Egor eru í rólegheitum á helsta ferðamannastað Alandriu, þegar óvæntir hlutir eiga sér stað. Litlar drekaverur, upprennandi tónlistarmaður, og skuggalegir óvinir koma við sögu, í þessum fyrsta þætti af Heppni og Hetjudáðum!
    Music: Blood Eagle, Vopna, Blacksmith and Entertainment by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)
    Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License
    http://creativecommons.org/licenses/by/4.0/

    • 1 hr 21 min
    2 - Sjávarháski

    2 - Sjávarháski

    Hetjurnar okkar fá sitt fyrsta verkefni, lenda í ævintýrum á sjó og finna dulafullt skip...

    • 1 hr 1 min
    3 - Gettu betur

    3 - Gettu betur

    Hetjurnar okkar skoða strandað skip, og lenda í óvæntri spurningakeppni. Þau finna vísbendingar um óvenjulegan farm um borð. Kannski berjast þau við uppvakning og fiskiskrímsli eða tvö...

    • 1 hr 46 min
    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    4 - Tröllið sem stal hjólunum

    Hetjurnar okkar sogast inn í ævintýraheim, þar sem einhver hefur stolið jólunum!
    Tekst þeim að bjarga jólunum, og öllum stolnu hjólunum?





    Music: Silent Night, God Rest Ye Merry Gentlemen, Joy to the world, We three celtic kings & We wish you a merry christmas by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)
    Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1 hr 12 min
    5 - Tímapressa

    5 - Tímapressa

    Hetjurnar okkar lenda í vandræðum með tíma, djöfla og kynnast nýjum vin.
    Þau er áfram á leið upp til Doctra að sinna sínu verkefni fyrir Aes.






    Music: Marked, Borgar, Góða Nótt, Vetur frosti, Cold Journey, Behind the sword & Fólkvangr by Alexander Nakarada (www.serpentsoundstudios.com)
    Licensed under Creative Commons BY Attribution 4.0 License

    • 1 hr 20 min
    6 - Nemendaverkefni

    6 - Nemendaverkefni

    Hetjurnar okkar komast loks til Doctra, kynnast nýjum persónum og velta fyrir sér næstu skrefum.

    • 1 hr 3 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
31 Ratings

31 Ratings

Bjalli4312 ,

Þið eruð frábær!

Æðislegt að sjá að þið séuð mætt aftur! Þetta er án efa eitt skemmtilegasta hlaðvarpið á boðstólnum í dag <3 Vona svo innilega að það gangi vel að redda pössun í framtíðinni hahah

Saga Rúnars ,

Tær snilld!

Klárlega snilldin ein og stundum erfitt að bíða eftir næsta þætti. Ef það er til podcast sem þarf að bæta auka þáttum við þá er það þetta podcast. Myndi klárlega fara í áskrift!

AriAevar ,

Komin aftur!!🥳🥳🥳🥳🥳🥳🥳🥳🥳😏

Mér er búið að leiðast í allt sumar en síðan þegar ég frétti frá vini mínum að það væri kominn nýr þáttur þá var ég að trillast🙄 og þegar ég heyrði upphafsstefið þá létti mér svo mikið😅það er svo gott að fá ykkur aftur og ég elska ykkur öll☺️

Top Podcasts In Leisure

Giant Bombcast
Giant Bomb
TFT Study Hall
TFT Academy
The LightBringers Guild Wars 2 & MMORPG Podcasts
Jebro
The Vicious Syndicate Data Reaper Podcast
Vicious Syndicate
The Giant Beastcast
Giant Bomb
The Big Fib
GZM Shows

You Might Also Like

Svörtu tungurnar
Hljóðkirkjan
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV
Draugar fortíðar
Hljóðkirkjan
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101