71 episodes

UltraForm er hlaðvarp sem snýr fyrst og fremst að heilsu og hollu líferni. UltraForm er einnig líkamsræktarstöð í Grafarholti í eigu þáttastjórnanda Sigurjóns Ernis og fjölskyldu.

Markmið með þáttunum er að auka skilning og þekkingu hlustenda að hinum ýmsu heilsutengdu málefnum og reyna í sameiningu að komast að því hvað Ultraform er í raun og veru er.

UltraForm Hlaðvarp Sigurjón Sturluson

  • Health & Fitness

UltraForm er hlaðvarp sem snýr fyrst og fremst að heilsu og hollu líferni. UltraForm er einnig líkamsræktarstöð í Grafarholti í eigu þáttastjórnanda Sigurjóns Ernis og fjölskyldu.

Markmið með þáttunum er að auka skilning og þekkingu hlustenda að hinum ýmsu heilsutengdu málefnum og reyna í sameiningu að komast að því hvað Ultraform er í raun og veru er.

  070 - Anna Berglind Pálmadóttir - Ótrúleg endurkoma eftir slæmt slys á Esjuni

  070 - Anna Berglind Pálmadóttir - Ótrúleg endurkoma eftir slæmt slys á Esjuni

  Anna Berglind Pálmadóttir hefur lengi verið í fremri röð hlaupara hér á landi og sínt sig og sannað á brautinni jafnt sem í utanvegahlaupum.

  Sigurjón og Anna fara um víðan völl í spjallinu og fara yfir hennar íþróttaferil sem byrjaði í þolfimi í ræktinni, færðist yfir í Crossfit og keppti svo í 5 km hlaupi sér til gamans þar sem hún rúllaði undir 20 min líkt og ekkert væri sjálfsagðara.

  Anna lenti einnig í alvarlegu slysi í Esjuni fyrir nokkrum árum sem hún hefur náð að jafna sig ótrúlega vel af í dag en háir henni þó enþá daglega að einhverju leyti.

  --------------------------------------------------------------------------------
  - Anna Berglind á Instagram:
  https://www.instagram.com/annaberglindp/
   

  --------------------------------------------------------------------
   
  - Heimassíða UltraForm:
  ultraform.is
   
  - Instagram Sigurjón:
  https://www.instagram.com/sigurjonernir/
   

  - Instagram UltraForm:
  https://www.instagram.com/ultraform.is/

  • 1 hr 47 min
  069 - Sólveig Kristín - Búlemía, þunglindi, sjálfsvígshugsanir, lipidimía - Bætt heilsa til sigurs

  069 - Sólveig Kristín - Búlemía, þunglindi, sjálfsvígshugsanir, lipidimía - Bætt heilsa til sigurs

  Sólveig Kristín hefur heldur betur áhugaverða sögu að segja. Bulemía, þunglindi, sjálfsvíshugsanir, slæm meltingarvandamál og libidimía eru allt vandamál sem getur verið mjög erfitt bæði að greina, fá aðstoð við og hvað þá sigrast á.

  Með bættum lífstíl og mjög sterku hugarfari náði Sólveig að sigrast nánast alveg á sínum heilsufarskvillum og er komin á órtúlega góðan stað í dag.
  Sólveig segir sína sögu og deilir góðum leiðum til að bæta sinn lífstíl inná instagram aðgangnum Sólskins Líf

  --------------------------------------------------------------------------------

  - Sólveig Kristín (Sólskins Líf) á Instagram:
  https://www.instagram.com/solskins.lif/
   

  --------------------------------------------------------------------
   
  - Heimassíða UltraForm:
  ultraform.is
   
  - Instagram Sigurjón:
  https://www.instagram.com/sigurjonernir/
   

  - Instagram UltraForm:
  https://www.instagram.com/ultraform.is/

  • 1 hr 42 min
  068 - Heimsmeistaramótið í Hyrox og Hengill Ultra 2024

  068 - Heimsmeistaramótið í Hyrox og Hengill Ultra 2024

  Hlaðvarpsþáttur 68 er tekin upp í Frakklandi í þetta skiptið og það daginn eftir heimsmeistaramótið í HYROX 2024. Við ræddum við Íslenska keppendur á heimsmseistaramótinu Kristjönu sem hafnaði í 2 sæti í sínum aldursflokk (Kíkiði endilega á þátt 20 með henni), Jóhönnu Júlíu sem var 7 í sínum aldursflott og síðast en ekki síst Ástu og Árdísi sem urðu heimsmeistarar í paraflokk kvk 60-69 ára rúmum 4 tímum áður en ég náði þeim í spjall.
  Við heyrðum einnig í sigurvegurum og vel völdum keppendum í Hengil Ultra þar sem fólk keppti í hinum ýmsu vegalengdum 106 - 53 og 10 km.
  ATH: Hengill Ultra spjallið var tekið gegnum síma svo við biðjumst afsökurnar á hljóðgæðum.

  --------------------------------------------------------------------------------
   
  - Heimassíða UltraForm:
  ultraform.is
   
  - Instagram Sigurjón:
  https://www.instagram.com/sigurjonernir/
   

  - Instagram UltraForm:
  https://www.instagram.com/ultraform.is/

  • 1 hr 25 min
  067 - Kristján Svanur - Reglulega út fyrir þægindaramann og þvílíkar bætingar í götuhlaupum

  067 - Kristján Svanur - Reglulega út fyrir þægindaramann og þvílíkar bætingar í götuhlaupum

  Kristján Svanur verður seint þekktur fyrir að fara bara einföldustu leiðina í lífinu !!!

  Kristján er ófeimin við að prófa sig áfram og flutti ekki alls fyrir löngu til Barcelona með lítið sem ekkert langtímaplan en dass af jákvæðni og gott hugarfar.

  Kristján er búin að koma sér vel fyrir úti og var ekki lengi að finna sér góða stúlku og æfir þar hlaup af kappi, Hann hefur stórbætt sína tíma í helstu götuhlaupum og hljóp 42,2 km á 2:29 klst í Valencia, 10 km á 32:59 min og núna síðast 5 km á 15:32 min.
  --------------------------------------------------------------------------------

  - Kristján á instagram:
  https://www.instagram.com/kristjansvanur/
   

  --------------------------------------------------------------------
   
  - Heimassíða UltraForm:
  ultraform.is
   
  - Instagram Sigurjón:
  https://www.instagram.com/sigurjonernir/
   

  - Instagram UltraForm:
  https://www.instagram.com/ultraform.is/

  • 2 hr 1 min
  066 - Bakgarðshetjurnar þrjár og Íslandsmetið - Mari, Elísa og Andri

  066 - Bakgarðshetjurnar þrjár og Íslandsmetið - Mari, Elísa og Andri

  Mari, Elísa og Andri rúlluðu up nýju Íslandsmeti í Bakgarðskeppni í Öskjuhlíðini núna 4. maí 2024 þegar þau hlupu saman yfir 50 hringi í Bakgarðskeppninni (335 km).

  Þau voru seint södd eftir það það og Andri kláraði 52 hringi og Elísa 56 og var 63 mín með hring 57 sem gerði það að verkum að Mari satt uppi sem sigurvegari með 57 hringi eða 382 km.

  Sigurjón náði þeim öllum í spjall og fór yfir æfingar fyrir keppni, útfærslu, hugarfar, næringu, dimma dali og svo margt margt fleira.


  --------------------------------------------------------------------------------
  - Elísa á instagram:
  https://www.instagram.com/elisakristins/
   
  - Andri á instagram
  https://www.instagram.com/andri_gudmundsson/

  - Mari á instagram:
  https://www.instagram.com/mari_jaersk/

  --------------------------------------------------------------------
  - Heimassíða UltraForm:
  ultraform.is
   
  - Instagram Sigurjón:
  https://www.instagram.com/sigurjonernir/
   

  - Instagram UltraForm:
  https://www.instagram.com/ultraform.is/

  • 1 hr 36 min
  065 - Bergur Vilhjálmsson - 100 km með prowler og lífið hjá Berg - Hluti 2/2

  065 - Bergur Vilhjálmsson - 100 km með prowler og lífið hjá Berg - Hluti 2/2

  Sigurjón náði Bergi í annað spjall eftir 100 km prowler gönguna þar sem þeir fóru yfir áskorunina ásamt því að kafa vel í lífstíl og vinnu (slökkvilisstarf) hjá Bergi.

  Óhætt er að segja að Bergur sé afar agaður í mataræði jafnt sem æfingum og mættu margir taka sér hans viðhorf til heilsu jafnt sem lífsins til fyrirmyndar.
  --------------------------------------------------------------------------------
  - Bergur á instagram:
  https://www.instagram.com/bergurvil/
   
  --------------------------------------------------------------------
  - Heimassíða UltraForm:
  ultraform.is
   
  - Instagram Sigurjón:
  https://www.instagram.com/sigurjonernir/
   

  - Instagram UltraForm:
  https://www.instagram.com/ultraform.is/

  • 2 hr 4 min

Top Podcasts In Health & Fitness

Huberman Lab
Scicomm Media
On Purpose with Jay Shetty
iHeartPodcasts
The School of Greatness
Lewis Howes
Ten Percent Happier with Dan Harris
Ten Percent Happier
Passion Struck with John R. Miles
John R. Miles
Pursuit of Wellness
Mari Llewellyn

You Might Also Like

Undirmannaðar
Undirmannaðar
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
Mömmulífið
Mömmulífið
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Spjallið
Spjallið Podcast
Út að hlaupa
Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson