27 episodes

Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨

Brúðkaup og smáatriðin Alina Vilhjálmsdóttir

    • Education
    • 5.0 • 4 Ratings

Brúðkaupshlaðvarp sem mun gefa þér innsýn inn í heim brúðkaupsgeirans og hjálpa þér að sigla áhyggjulaust í gegnum hann. Ég heiti Alína og rek brúðkaupsskipulags- og skreytingar fyrirtækið Og smáatriðin. Markmið mitt með þessu hlaðvarpi er að veita þér innblástur, gefa þér innsýn inn í brúðkaupsskipulagsferlið og hjálpa þér að láta drauma brúðkaupið þitt verða að veruleika. Í bland við solo þætti þar sem við köfum djúpt inn í allskonar viðfangsefni ásamt skemmtilegum viðtölum við söluaðila og brúðhjón, vonast ég til að gera einmitt það ✨

    Planaði brúðkaup á 3 mánuðum með Simona [S2E26]

    Planaði brúðkaup á 3 mánuðum með Simona [S2E26]

    Spjölluðum við Simona sem sagði okkur allt um brúðkaupið sitt sem hún planaði á 3 mánuðum svo það gæti verið á brúðkaupsafmælinu þeirra. Fullt af ráðum um það hvernig maður getur notið sín á deginum og ekki verið að stressa sig á littlu hlutunum.



    -------

    Upplýsingar um Og Smáatriðin

    Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á ⁠⁠@ogsmaatridin⁠⁠

    Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: ⁠⁠https://www.ogsmaatridin.is/⁠⁠

    Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða
     koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið
     ogsmaatridin@ogsmaatridin.is

    • 36 min
    Skiptir maturinn máli með Bjarna frá Nomy Veisluþjónustunni [S2E25]

    Skiptir maturinn máli með Bjarna frá Nomy Veisluþjónustunni [S2E25]

    Í þessum skemmtilega þætti tölum við um allt sem kemur að mat með honum Bjarna frá Nomy en þeir eru búnir að vera í þessum bransa lengi og sérhæfa sig í veisluþjónustu og geggjuðum mat. Við skyggnumst á bakvið tjöldin og fáum ráð um hvað skiptir máli þegar kemur að því að velja mat fyrir brúðkaupið þitt.



    Vefsíða Nomy: https://nomy.is/



    -------

    Upplýsingar um Og Smáatriðin

    Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á ⁠@ogsmaatridin⁠

    Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: ⁠https://www.ogsmaatridin.is/⁠

    Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða
     koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið
     ogsmaatridin@ogsmaatridin.is

    • 53 min
    Skreytinga spjall með Láru frá Skreytingaþjónustunni [S2E24]

    Skreytinga spjall með Láru frá Skreytingaþjónustunni [S2E24]

    Geggjað skemmtilegt viðtal við hana Láru frá Skreytingaþjónustunni þar sem við ræðum hvernig hún byrjaði í þessu öllu og hversu mikil vinna það fer í það að skreyta sal. Einnig gefur hún okkur góð ráð sem koma að skreytingum og hvað er gott að hafa í huga þegar þú ert að skreyta þinn eigin sal.



    Vefsíða : http://www.skreytingathjonustan.is/

    Facebook: https://www.facebook.com/profile.php?id=100063441593822

    -------

    Upplýsingar um Og Smáatriðin

    Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á @ogsmaatridin

    Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: https://www.ogsmaatridin.is/

    Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða
     koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið
     ogsmaatridin@ogsmaatridin.is

    • 1 hr 13 min
    Allt um kokteila með Ivani frá Reykjavik Cocktails [S2E23]

    Allt um kokteila með Ivani frá Reykjavik Cocktails [S2E23]

    Tölum við hann Ivan frá Reykjavik Cocktails um allt sem kemur að kokteilum í brúðkaupum, hvað er gott að hafa í huga, hvers vegna það skiptir máli og fáum að skyggnast á bakvið tjöldin og heyra um alla littlu hlutina sem fer í það að stylla upp kokteila bar í veislu. Þetta er geggjaður þáttur og ég lærði svo mikið sem ég er spennt að deila með þér. Vonandi hjálpar þetta þér að ákveða hvort þú viljir kokteila í þitt brúðkaup eða ekki.



    Vefsíða : https://www.rvkcocktails.is/

    Instagram: https://www.instagram.com/rvkcocktails/

    -------

    Upplýsingar um Og Smáatriðin

    Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á @ogsmaatridin

    Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: https://www.ogsmaatridin.is/

    Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða
     koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið
     alina@ogsmaatridin.is

    • 55 min
    Allt um brúðkaupsvefsíður [S2E22]

    Allt um brúðkaupsvefsíður [S2E22]

    Mig langaði að tala við þig um brúðkaupsvefsíður og mikilvægi þeirra, afhverju ég er svona hrifin af þeim og það mikilvæga, hvað á að vera í þeim. Ég fer vel yfir allar upplýsingar sem er gott að hafa á vegsíðunni ykkar, hvað þið gætuð bætt við og munurinn á vefsíðunni og Facebook. Einnig deili ég nokkrum stöðum þar sem þið getið hannað fallegar vefsíður á ódýran máta, sem ég vona að nýtast ykkur.

    Sendu mér skilaboð ef ég náið að sannfæra þig til að setja saman brúðkaupsvefsíðu og ef þú hefur verið með síðu, hver var þín reynsla af því?

    -------

    Upplýsingar um Og Smáatriðin

    Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á @ogsmaatridin

    Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: https://www.ogsmaatridin.is/

    Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða  koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið  alina@ogsmaatridin.is

    • 21 min
    Söngur í athöfninni með Ingu Maríu [S2E21]

    Söngur í athöfninni með Ingu Maríu [S2E21]

    Í þessum skemmtilega þætti talaði ég við hana Ingu Maríu sem er söngkona um allt sem kemur að söng í athöfninni og fullt fleirra. Hún gefur okkur góð ráð um það hvað er gott að huga að þegar verið er að velja lag í athöfnina, hverskonar lög er gott að vera með, ferdlið hennar og fullt fleirra. Algjörlega jam packed þáttur sem þú mátt ekki missa af og ef þú vilt bóka hana Ingu Maríu getur þú haft samband við hana hér að neðan. 

    Vefsíða: https://www.brudkaupid.is/ingamaria

    Instagram : https://www.instagram.com/ingabjorgvins/ 

    -------

    Upplýsingar um Og Smáatriðin

    Ef þú ert með spurningar eða langar bara að spjalla, sendu mér línu á @ogsmaatridin

    Fullt af gagnlegu efni má líka finna á síðunni minni hér: https://www.ogsmaatridin.is/

    Ef þig langar að fá meira info um brúðkaupsskipulag, skreytingar eða   koma í podcast viðtal hafður samband  í tölvupóstfangið   alina@ogsmaatridin.is

    • 40 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
4 Ratings

4 Ratings

Top Podcasts In Education

Sterk saman
Tinna Gudrun Barkardottir
Stjörnuspeki – Orkugreining
stjornuspeki
Kynlífið með Indíönu Rós Kynfræðingi
Indíana Rós Kynfræðingur
Legvarpið
Stefanía Ósk Margeirsdóttir
Brestur
Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen
The Human Design Podcast
Emma Dunwoody

You Might Also Like

Undirmannaðar
Undirmannaðar
Mömmulífið
Mömmulífið
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101