39 Folgen

Vikulega fer Lovísa Lára yfir mál sem fjalla um dimmu hliðar á mannskepnunni. Þættirnir koma út hvern miðvikudag.

Mannvonska Lovísa Lára

    • Wahre Kriminalfälle

Vikulega fer Lovísa Lára yfir mál sem fjalla um dimmu hliðar á mannskepnunni. Þættirnir koma út hvern miðvikudag.

    Er ég rúsínurassgatið?

    Er ég rúsínurassgatið?

    Í þessum sérstaka aukaþætti af Mannvonsku fær Lovísa herbergisfélaga sinn Friðrik Val í heimsókn þar sem þau ræða Am I the asshole? Redditsögur.

    RVK Fringe sýning Friðriks - https://rvkfringe.is/events/an-evening-with-fridrik-valur/
    Instagram: Fridrikvalurcomedy

    • 40 Min.
    Þáttur 35 - Oxford skólaskothríðin

    Þáttur 35 - Oxford skólaskothríðin

    Í þessum þætti er fjallað um mál Crumbley fjölskyldunnar. En 15 ára Ethan Crumbley hóf skotrás í skólanum sínum 30. November 2021 en nú nýlega fengu foreldrar hans dóm fyrir glæp Ethans.

    Endilega kíkið á uppistands sýningu mína “Girl Jokes” sem verður á RVK Fringe hátíðinni í ár - https://rvkfringe.is/events/girl-jokes/

    • 56 Min.
    Þáttur 34 - Cynthia Hoffman

    Þáttur 34 - Cynthia Hoffman

    Þegar 19 ára Cynthia Hoffman mætti ekki heim til fjölskyldu sinnar til að sækja laun sem hún átti inni og svaraði ekki í síman vissi pabbi hennar Timothy strax að það væri ekki allt með felldu.

    • 50 Min.
    Þáttur 33 - Laurie Show

    Þáttur 33 - Laurie Show

    Í þætti dagsins fjallar lögreglu um mál 16 ára gömlu Laurie Show sem var með ömurlegan eltihrelli og það endaði með morði.

    Þáttur dagsins er í boði Dreamy Living www.dreamy.is þið getið notað afsláttarkóðan mannvonska fyrir 15% afslátt.

    Fair í áskrift á www.pardus.is/mannvonska fyrir 4 aukaþætti í mánuði.

    Titillag eftir Magnús Jón Aðalsteinsson - insta:magnusjon

    Instagram: Mannvonska
    Mitt instagram: lovylara

    • 1 Std. 26 Min.
    Þáttur 32 - Chloe Ayling

    Þáttur 32 - Chloe Ayling

    Vegna veikinda ætla ég að birta áskriftaþátt sem þátt vikunnar. Ef að þið viljið koma í áskrift þá getiði skráð ykkur á www.pardus.is/mannvonska í þessum þætti er fjallað um mannránið á Chloe Ayling. Þáttur dagsins er í boði Dreamy Living og þið getið fengið 15% afslátt á dreamy.is með kóðanum Mannvonska

    • 1 Std. 11 Min.
    Þáttur 31 - Rachael DelTondo- Partur 2

    Þáttur 31 - Rachael DelTondo- Partur 2

    Lögregluspilling, reiður fyrrverandi, sár kannski elskhugi, pissuklám? Hér er partur 2 af morðmáli Rachael DelTondo

    Þátturinn er í boði Dreamy Living eða dreamy.is

    Fyrir fleiri þætti af Mannvonsku getiði skráð ykkur í áskrift á pardus.is/mannvonska

    • 49 Min.

Top‑Podcasts in Wahre Kriminalfälle

Skandal, Skandal
Wondery
Die Anschlags – Russlands Spione unter uns
WDR, NDR
Mordlust
Paulina Krasa & Laura Wohlers
MORD AUF EX
Leonie Bartsch & Linn Schütze
ARD Crime Time – Der True Crime Podcast
Mitteldeutscher Rundfunk
Weird Crimes
Ines Anioli, Visa Vie & Studio Bummens

Das gefällt dir vielleicht auch

Morðskúrinn
mordskurinn
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir
Má ég eiga við þig morð?
Má ég eiga við þig morð
Blóðbönd
Helena Sævarsdóttir
Í ljósi sögunnar
RÚV
Mystík
Ghost Network®