61 episodes

Tilgangur 24/7 er að spyrja spurninga sem gefa okkur innsýn í hvernig áhugavert fólk horfir á heiminn og þeirra lærdóm í lífinu svo að við getum lært af þeim og hagnýtt þá vitneskju í okkar eigið líf.

24/7 Beggi Ólafs

  • Science

Tilgangur 24/7 er að spyrja spurninga sem gefa okkur innsýn í hvernig áhugavert fólk horfir á heiminn og þeirra lærdóm í lífinu svo að við getum lært af þeim og hagnýtt þá vitneskju í okkar eigið líf.

  Edda Falak

  Edda Falak

  Edda Falak er fjármálafræðingur, áhrifavaldur og stjórnandi hlaðvarpsins Eigin konur. Í þættinum ræði Edda hugrekki, að fólk haldi að hún sé karlahatari, að slaka á í lífinu, mismunandi skoðanir, veikindadaga, að sinna færri boltum en fleirum og margt margt fleira.
  þátturinn er í boði:
  Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/
  Sumac - https://sumac.is/
  Kristall - https://www.olgerdin.is/
  Sportvörur - https://sportvorur.is/

  • 56 min
  Ólafur Grétar - Hjónabandsráðgjafi

  Ólafur Grétar - Hjónabandsráðgjafi

  Ólafur Grétar Gunnarsson er hjónabands og fjölskylduráðgjafi. Í þættinum ræðir Ólafur sambönd, algeng vandamál í samböndum og lausnum við þeim, barneignir og sambönd, að fjárfesta í samböndum, einföld tæki og tól til að gera sambönd betri, afhverju fólk hættir saman, hvað sé mikilvægt að hafa í huga í samböndum á meðgöngu og við barneignir, hversu mikilvæg sambönd eru fyrir velferð barna og margt margt fleira.
  þátturinn er í boði:
  Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/
  Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/
  Sumac - https://sumac.is/
  Kristall - https://www.olgerdin.is/
  Sportvörur - https://sportvorur.is/
   
   

  • 1 hr 17 min
  Rafn Franklin

  Rafn Franklin

  Rafn Franklin er þjálfari og heilsuráðgjafi. Í þættinum ræðir Rafn 360° heilsu, hugarfarið í átt að heilsusamlegu lífi, heilbrigði út frá þróun, kolvetni og fitu, jafnvægið á sjálfsást og sjálfsaga, ábyrgð, félagslegar aðstæður og matur, að finna jafnvægið, að taka lífinu ekki of alvarlega, njóta litlu augnablikana í lífinu, setja sig í forgang og margt margt fleira.
  þátturinn er í boði:
  Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/
  Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/
  Sumac - https://sumac.is/
  Kristall - https://www.olgerdin.is/
  Sportvörur - https://sportvorur.is/
   

  • 1 hr 18 min
  Sigurjón Ernir

  Sigurjón Ernir

  Sigurjón Ernir er ultrahlaupari, íþróttafræðingur og eigandi Ultraform. Í þættinum ræðir Sigurjón heilbirgði, blóðsykurstjórnun, mataræði, ultrahlaup, að fara sínar eigin leiðir, þroskanum sem fylgir því að gera óþægilega hluti, sársauka í lífinu, að setja sig sjálfan í fyrsta sætið og margt margt fleira.
  þátturinn er í boði:
  Nettó - https://netto.is/
  Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/
  Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/
  Sumac - https://sumac.is/
  Kristall - https://www.olgerdin.is/
  Sportvörur - https://sportvorur.is/
   

  • 1 hr 6 min
  Óttar Guðmundsson

  Óttar Guðmundsson

  Óttar Guðmundsson er geðlæknir og rithöfundur. Í þættinum ræðir Óttar um geðlækningar, dauðann, algengasta vanda samfélagsins í dag, kvíða, tilfinninganæmi, trú, alkóhólisma og margt margt fleira. Þátturinn er í boði:
  Nettó - https://netto.is/
  Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/
  Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/
   

  • 58 min
  Helgi Freyr

  Helgi Freyr

  Helgi Freyr er eigandi og stofnandi Primal. Í þættinum ræðir Helgi um hreyfigetu, stoðkerfi, heilbriðgi út frá þróuninni, að engin hreyfing sé röng, eðlisfræði, svarthol, hreyfingu, að allir geta lært á eitthvað, að fylgja því sem maður trúir á og margt margt fleira.
  Þátturinn er í boði:
  Nettó - https://netto.is/
  Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/
  Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/

  • 58 min

Top Podcasts In Science

DR
Weekendavisen Podcast
Heartbeats.dk
Københavns Universitet
Dagbladet Information
DR

You Might Also Like

Snorri Björns
Ásgrímur Geir Logason
Helgi Jean Claessen
normidpodcast
Hljóðkirkjan
Edda Falak