27 episodes

Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.

Þvottakarfa‪n‬ Podcaststöðin

  • Basketball
  • 5.0 • 8 Ratings

Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.

  14. Þáttur: Hákon Örn Hjálmarsson

  14. Þáttur: Hákon Örn Hjálmarsson

  Hákon Örn Hjálmarsson spilaði stóra rullu þegar ÍR-ingar fóru óvænt í úrslit tímabilið 2019-20 og spilar í dag með Binghamton Bearcats í New York ríki í Bandaríkjunum. Við töluðum um þetta allt saman og meira til, eins og venjan er.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 45 min
  13. Þáttur: Benni Gumm - Vangaveltur spekúlants

  13. Þáttur: Benni Gumm - Vangaveltur spekúlants

  Góðvinur þáttarins, Benedikt Guðmundsson, kom til okkar og spjallaði vel og lengi um landslagið í deildinni nú þegar lítið er eftir. Baráttan á botninum, þjálfaramál, bikarkeppnin og Ádeilan er allt á sínum stað, ásamt endalaust af áhugaverðum pælingum þessa magnaða körfuboltaþjálfara sem fangar ávalt athygli þeirra sem hlusta.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, þar sem þið fáið 35% afslátt af öllum sóttum pizzum á matseðli ef þið notið afsláttarkóðan "Thvottakarfan", Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 2 hrs 21 min
  12. Þáttur: Hannes S. Jónsson

  12. Þáttur: Hannes S. Jónsson

  Formaður KKÍ kíkti til okkar í kjölfar Ársþingsins sem haldið var um helgina. Við töluðum um niðurstöður stóru málanna, ræddum um manninn Hannes, auk þess sem við spurðum hann útí meintar sögusagnir þess að KKÍ hafi í gegnum árin sópað hinum vafasömustu málum undir teppið. Ádeilan er síðan einnig á sínum stað.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, þar sem þið fáið 35% afslátt af öllum sóttum pizzum á matseðli ef þið notið afsláttarkóðan "Thvottakarfan", Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is.

  • 1 hr 57 min
  11. Þáttur: Hugi Halldórsson

  11. Þáttur: Hugi Halldórsson

  Gestur okkar að þessu sinni er grjótharður Króksari. Í sameiningu reyndum við að kryfja vandamálið á Sauðárkróki, spjölluðum um útlitið á liðunum eftir landsleikjahlé ásamt því sem við kynnum nýjan dagskrárlið til leiks: Ádeilan!

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, þar sem þið fáið 35% afslátt af öllum sóttum pizzum á matseðli ef þið notið afsláttarkóðan "Thvottakarfan", Smartsocks.is. og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 34 min
  10 Þáttur: Anna María Sveinsdóttir

  10 Þáttur: Anna María Sveinsdóttir

  Gestur þáttarins að þessu sinni er sigursælasti leikmaður Íslands frá upphafi og hefur lifað tímana tvenna. Við spjölluðum um frábæran feril hennar, auk þess sem við ræddum ýmis hitamál sem hafa verið áberandi í samfélaginu undanfarin misseri.

  Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is.

  • 1 hr 17 min
  9. Þáttur: Kjartan Atli Kjartansson

  9. Þáttur: Kjartan Atli Kjartansson

  Kjartan Atli Kjartansson er landsmönnum góðkunnur. Hann er einn vinsælasti fjölmiðlamaður landsins, hann er þjálfari yngri flokka Stjörnunnar og maður með stórkostlega nálgun á leikinn. Hann settist niður í geggjað spjall.

  Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis og Smartsocks.is.

  • 2 hrs 6 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
8 Ratings

8 Ratings

Top Podcasts In Basketball

Listeners Also Subscribed To