32 episodes

Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.

Þvottakarfan Heiðar & Heimir / Podcaststöðin

  • Sports
  • 5.0 • 8 Ratings

Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.

  19. Þáttur: Dabbi Kóngur og Raggi Braga

  19. Þáttur: Dabbi Kóngur og Raggi Braga

  Eftir ótrúlegt keppnistímabil stóðu okkar menn uppi sem sigurvegarar, þvert gegn öllum spám og líkönum. Við fengum því til okkar tvo Þórsara og fórum yfir tímabilið frá upphafi til enda. Hvernig urðu Þórsarar bestir á Íslandi? Svörin fást í þessum þætti.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 24 min
  18. Þáttur: Garðar Örn Arnarson

  18. Þáttur: Garðar Örn Arnarson

  Hann er eitt allra stærsta púslið í rísandi umfjöllun körfuboltans á Íslandi, hann er grjótharður keflvíkingur og farsæll kvikmyndagerðarmaður. Hann ræddi þetta allt í kvöld ásamt óteljandi mörgu öðru. Njótið vel.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 52 min
  17. Þáttur: Gylfi Arnar Ísleifsson

  17. Þáttur: Gylfi Arnar Ísleifsson

  Gestur okkar að þessu sinni er harðkjarna Grindvíkingur og veitingahús eigandi. Við tipluðum á Grindavíkurliðinu, fallbaráttunni, playoffs, hugarheimi Rodney Glasgow og enduðum svo að sjálfsögðu á góðri Ádeilu.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 35 min
  16. Þáttur: Skarphéðinn Ingason

  16. Þáttur: Skarphéðinn Ingason

  Gestur kvöldins var ákveðið cult legend innan körfuboltans á Íslandi. Hann Skarphéðinn var hörkutól sem kallaði heldur betur ekki allt ömmu sína og lét finna fyrir sér á vellinum. Uppvaxtarárin á Mývatni, titlarnir með KR og spurningin: Hvernig varð drengur sem fékk sína fyrstu alvöru körfuboltaþjálfun 17 ára gamall svona góður?

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 39 min
  15. Þáttur: Jónas Ástþór Hafsteinsson

  15. Þáttur: Jónas Ástþór Hafsteinsson

  Jónas Ástþór Hafsteinsson er lögræðimenntaður körfubolta unnandi frá Egilsstöðum og bróðir eins skemmtilegasta þjálfara landsins, Viðars Hafsteinssonar. Hvernig er stemningin á Egilsstöðum? Hvert stefnir félagið? Við ræddum þetta skemmtilega félag ásamt ýmsu fleiru. Að auki heyrðum við í Hannesi Jónssyni, formanni KKÍ, og spurðum hann útí stöðu mála og nánustu framtíð Íslandsmótsins.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 46 min
  14. Þáttur: Hákon Örn Hjálmarsson

  14. Þáttur: Hákon Örn Hjálmarsson

  Hákon Örn Hjálmarsson spilaði stóra rullu þegar ÍR-ingar fóru óvænt í úrslit tímabilið 2019-20 og spilar í dag með Binghamton Bearcats í New York ríki í Bandaríkjunum. Við töluðum um þetta allt saman og meira til, eins og venjan er.

  Þvottakarfan er í boði Pizzunnar, Smartsocks.is og Trésmiðju Heimis.

  • 1 hr 45 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
8 Ratings

8 Ratings

Top Podcasts In Sports

Listeners Also Subscribed To