
42 episodes

Þvottakarfan Heiðar & Heimir / Podcaststöðin
-
- Basketball
-
-
5.0 • 8 Ratings
-
Líkt og í öllum þvottakörfum landsins þá er þar að finna mismunandi efni og mismunandi liti. Í þessum þáttum munum við einmitt ræða allt á milli himins og jarðar þegar kemur að íslenskum körfubolta. Tökum viðtöl við hetjur úr hreyfingunni og veltum fyrir okkur hlutum sem allir ættu að tengja við.
-
10. Þáttur: Veikur, Veikari
Eftir alltof langa pásu eru Þvottakörfumenn mættir aftur á stjá. Við förum yfir öll helstu mál deildarinnar og segjum okkar skoðanir einsog okkur einum er lagið.
Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. -
9. Þáttur: C U When U Get There
Er Grindavík að púlla Grindavík og er Tindastóll að púlla Tindastól? Hverjir eru topp 10 í sögu efstu deildar karla? Þessum spurningum er svarað á þessum frábæra klukkutíma.
Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. -
8. Þáttur: You had ONE job
Í þessum þætti förum við drengirnir yfir málefni líðandi stundar. Ræðum stöðu flestra liða eftir landsleikjahlé, hringjum í Davíð Tómas Tómasson dómara og tease'um hlustendur um risastóran lista sem verður valinn í næsta þætti.
Þvottakarfan er í boði Trésmiðju Heimis.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. -
7. Þáttur: Í fréttum er þetta helst
Við Þvottakörfumenn komum saman og fórum yfir það heitasta í dag. Þvottafréttir, Subway Spjallið, Stjörnuhrap og almenn umræða um öll lið deildarinnar.
Þvottakarfan er í boði Pizzunnar og Trésmiðju Heimis.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. -
6. Þáttur: Endajaxlataka
Við Þvottakörfumenn flytjum ykkur Þvottafréttir, förum yfir málefni líðandi stundar í íslenska körfuboltanum, ræðum niðurstöður Power Ranking Subway Spjallsins og höfum bara almennt ógeðslega gaman.
Þvottakarfan er í boði Pizzunnar og Trésmiðju Heimis.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar. -
5. Þáttur: Guðum getur líka blætt
Við félagarnir fórum yfir mál málanna í Þvottafréttum dagsins, völdum topp 10 bestu íslensku leikmenn deildarinnar í dag og áttum almennt séð frábæran klukkutíma saman.
Þvottakarfan er í boði Pizzunnar og Trésmiðju Heimis.
Upptökur fóru fram í Nóa Síríus stúdíói Podcaststöðvarinnar.