21 episodes

Ég tek viðtöl við bestu og áhugaverðustu gítarleikara landsins svo þetta er gítarnördapodcast þó allir ættu að hafa geta haft gaman af viðtölunum. Endilega vertu í bandi ef þig langar að heyra í uppáhalds gÍtarleikaranum þínum. Nýr þáttur á föstudögum og úrdráttur úr viðtölunum á miðvikudögum.

2020 Leiði‪r‬ Jón Hilmar Kárason

  • Music Interviews

Ég tek viðtöl við bestu og áhugaverðustu gítarleikara landsins svo þetta er gítarnördapodcast þó allir ættu að hafa geta haft gaman af viðtölunum. Endilega vertu í bandi ef þig langar að heyra í uppáhalds gÍtarleikaranum þínum. Nýr þáttur á föstudögum og úrdráttur úr viðtölunum á miðvikudögum.

  Óskar Logi

  Óskar Logi

  Óskar Logi er ótrúlega kraftmikill gítarleikari og hafa The Vintage Caravan verið að gera geggjaða hluti.

  • 38 min
  Guðmundur Jónsson

  Guðmundur Jónsson

  Guðmundur Jónsson er einn af okkar allra bestu lagahöfunum og við ræddum um upphafið, hljómsveitir og lagasmíðar meðal annars. Gummi er gítarleikari sem byggir gítarleik sinn á rythma frekar en nokkru öðru og gefur okkur innsýn í hvernig það er að semja fyrir vinsælustu popphljómsveit landsins.

  • 1 hr 1 min
  Gunnar Hilmarsson

  Gunnar Hilmarsson

  Gunnar er kennari við tónlistarskóla FÍH meðal annars og er einn af þeim sem hafa haldið uppi merkjum Djangó jazzins. Við ræddum um allt frá tónstigum í hvernig hægt er að díla við erfiðar hugsanir.

  • 1 hr 10 min
  Kbald - Kjartan Baldursson

  Kbald - Kjartan Baldursson

  Kjartan er ekki bara frábær gítarleikari heldur er hann að gera ótrúlega spennandi hluti á Instagram, Youtube og Patrion.

  • 1 hr 6 min
  Spjall við Friðrik Karlsson

  Spjall við Friðrik Karlsson

  Friðrik hefur átt ótrúlegan feril og t.d spilað með Kate Bush, Madonnu, Tom Jones og auðvitað Mezzoforte ásamt miklu fleirum.

  • 56 min
  Það sem ég lærði af Andrési Þór.

  Það sem ég lærði af Andrési Þór.

  Nokkrir mikilvægir hlutir úr viðtalinu við Andrés.

  • 9 min

Top Podcasts In Music Interviews