
21 episodes

2020 Leiðir Jón Hilmar Kárason
-
- Music Interviews
Ég tek viðtöl við bestu og áhugaverðustu gítarleikara landsins svo þetta er gítarnördapodcast þó allir ættu að hafa geta haft gaman af viðtölunum. Endilega vertu í bandi ef þig langar að heyra í uppáhalds gÍtarleikaranum þínum. Nýr þáttur á föstudögum og úrdráttur úr viðtölunum á miðvikudögum.
-
Óskar Logi
Óskar Logi er ótrúlega kraftmikill gítarleikari og hafa The Vintage Caravan verið að gera geggjaða hluti.
-
Guðmundur Jónsson
Guðmundur Jónsson er einn af okkar allra bestu lagahöfunum og við ræddum um upphafið, hljómsveitir og lagasmíðar meðal annars. Gummi er gítarleikari sem byggir gítarleik sinn á rythma frekar en nokkru öðru og gefur okkur innsýn í hvernig það er að semja fyrir vinsælustu popphljómsveit landsins.
-
Gunnar Hilmarsson
Gunnar er kennari við tónlistarskóla FÍH meðal annars og er einn af þeim sem hafa haldið uppi merkjum Djangó jazzins. Við ræddum um allt frá tónstigum í hvernig hægt er að díla við erfiðar hugsanir.
-
Kbald - Kjartan Baldursson
Kjartan er ekki bara frábær gítarleikari heldur er hann að gera ótrúlega spennandi hluti á Instagram, Youtube og Patrion.
-
Spjall við Friðrik Karlsson
Friðrik hefur átt ótrúlegan feril og t.d spilað með Kate Bush, Madonnu, Tom Jones og auðvitað Mezzoforte ásamt miklu fleirum.
-
Það sem ég lærði af Andrési Þór.
Nokkrir mikilvægir hlutir úr viðtalinu við Andrés.