49 episodes

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.

360 Heilsa Rafn Franklin Johnson

  • Health & Fitness
  • 4.9 • 115 Ratings

Hér finnur þú allt sem snýr að bættri heilsu, bættum árangri og betri líðan. Hlustaðu á viðtöl við allskyns sérfræðinga á sviði líkamsræktar og heilsu til að fá nýjustu upplýsingar og vísindi beint í æð.

  Leiðir að Hugarfrelsi með Unni og Hrafnhildi

  Leiðir að Hugarfrelsi með Unni og Hrafnhildi

  Í þessum þætti fékk ég til mín þær Hrafnhildi og Unni, stofnendur Hugarfrelsis. 

  Hugarfrelsi stendur fyrir ýmis konar fræðslu, námskeiðum og fyrirlestrum þar sem börnum, unglingum, foreldrum og fagfólki er kennt að nota einfaldar aðferðir til að efla sjálfsmynd og vellíðan.

  Í þættinum fékk ég að kynnast betur þeirra hugmyndafræði og hvernig við getum tekið meiri ábyrgð á eigin lífi og öðlast aukið hugarfrelsi.
  Þær vilja bjóða öllum hlustendum hlaðvarpsins 15% afslátt af nýju netnámskeiði sem þær voru að gefa út sem heitir "Veldu". Frábært námskeið fyrir ungt fólk. - Kóði: 360heilsa
  www.hugarfrelsi.is
  -------------------
  Samstarfsaðilar þáttarins:
  Toppur
  www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt
  Kryddhúsið - www.kryddhusid.is

  • 1 hr 18 min
  Andleg heilsa, geðrækt, Andagift og fleira með Tinnu Sverris og Láru Rúnars

  Andleg heilsa, geðrækt, Andagift og fleira með Tinnu Sverris og Láru Rúnars

  Í þættinum í dag fékk ég til mín stofnendur fyrirtækisins Andagift, Láru Rúnars og Tinnu Sverris. Andagift snýr að því að efla andlegt heilbrigði og vellíðan með viðburðum og námskeiðum eins og:
  – Möntrukvöld
  – Kakó athafnir
  – Retreat
  – Andagift festival
  – Innri Veröld
  Í þættinum förum við yfir þetta alltsaman ásamt þeirra vegferð, almennum pælingum um andlega heilsu, geðrækt og fleira. 
  -------------------
  Samstarfsaðilar þáttarins:
  Toppur
  www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt
  Kryddhúsið - www.kryddhusid.is

  • 1 hr 52 min
  #47. Hvað á að gefa börnunum að borða og almenn umræða um heilsu með Ebbu Guðnýju

  #47. Hvað á að gefa börnunum að borða og almenn umræða um heilsu með Ebbu Guðnýju

  Gestur þáttarins í dag er kennarinn, rithöfundurinn, matreiðslukonan og heilsufrumkvöðullinn Ebba Guðný eða Pure Ebba. Ebba hefur gefið út þrjár vinsælar bækur, "Eldað með Ebbu" uppskriftarbækur og síðan "Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða?"

  Í þættinum fórum við yfir matarmál barna, heilsuvegferð Ebbu og almenna umræðu um heilbrigðan lífsstíl.
  ------------------------
  Samstarfsaðilar þáttarins:
  Toppur
  www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt
  Borðum betur - www.360heilsa.is/bordumbetur

  • 1 hr 39 min
  #46. KAP - Er Kundalini Activation Process fyrir þig? Með Þóru Hlín Friðriks

  #46. KAP - Er Kundalini Activation Process fyrir þig? Með Þóru Hlín Friðriks

  Gestur þáttarins í dag er Þóra Hlín Friðriksdóttir. Þóra er fyrrum starfandi hjúkrunafræðingur en hefur í dag snúið athyglinni alfarið að fyrirbæri sem kallast KAP eða Kundalini Activation Process. Í þættinum förum við yfir hvað KAP er, hver hugsunin er á bakvið það og af hverju fólk ætti að stunda KAP.
  Þóra Hlín kennir KAP tímana sína í Sólir á Granda.
  --------------------
  Samstarfsaðilar þáttarins:
  Toppur
  www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt
  Kryddhúsið - www.kryddhusid.is

  • 56 min
  Af hverju lífrænt, loftlagsáhrif, gerilsneyðing, fitusprenging o.fl með Kristjáni Oddssyni bónda

  Af hverju lífrænt, loftlagsáhrif, gerilsneyðing, fitusprenging o.fl með Kristjáni Oddssyni bónda

  Gestur þáttarins í dag er Kristján Oddsson, bóndi að Neðra Hálsi í Kjós. Kristján er mikill frumkvöðull í lífrænni ræktun á Íslandi og einn eiganda fyrirtækisins Bióbú sem sérhæfir sig í vinnslu á lífrænum mjólkurafurðum. 
  -----------------
  Samstarfsaðilar þáttarins:
  Toppur
  www.purenatura.is - kóði "360heilsa" f. 15% afslátt
  Veristable blóðsykursmælir - www.360heilsa.is/veristable


   

  • 1 hr 23 min
  Taka ábyrgð, frá vegan í kjöt, barefoot og margt fleira með Arnóri Svein

  Taka ábyrgð, frá vegan í kjöt, barefoot og margt fleira með Arnóri Svein

  Gestur þáttarins í dag er fótboltamaðurinn, kennarinn og heimspekingurinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson. Við förum um víðan völl og ræðum um alls kyns mál tengd heilsu. Vegferð hans frá vegan lífsstíl í að borða aftur kjöt, hvernig hann leysti meiðslavandamál í fótum með því að vera berfættur og mikilvægi þess að taka ábyrgð á eigin lífi.
  ---------
  Samstarfsaðilar þáttarins:
  Toppur
  www.canivore.is/budin
  Veri-Stable blóðsykursmælir (www.360heilsa.is/betriblodsykur)

  • 2 hrs 6 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
115 Ratings

115 Ratings

Katla Hlöðversdóttir ,

Fræðandi og áhugavert

Frábært og fræðandi podcast fyrir alla þá sem vilja taka ábyrgð á eigin heilsu. Mæli 100% með

kiddandk72 ,

Frábær Arnór Sveinn

Frábært viðtal við Arnór Svein! Mæli svo mikið með að ungir fótboltastrákir hlusti!!

bondakona ,

Gott viðtal

Þegar ég tók bachelorinn í næringarfræði eyddi ég 3 árum í að læra um ráðleggingar landlæknis! Tveim árum seinna, enn með brennandi áhuga á næringu sé ég hvað það eru miklu fleiri pólar á þessu! Þetta viðtal var virkilega áhugavert! :)

Top Podcasts In Health & Fitness

Kvíðakastið
normidpodcast
Pixelmedia
Scicomm Media
Ragga Nagli
Slumber Studios

You Might Also Like

Snorri Björns
Beggi Ólafs
normidpodcast
Helgi Jean Claessen
Ásgrímur Geir Logason
RÚV