3 episodes

Fagurkera hlaðvarpið kemur til með að fjalla um hin ýmsu málefni. Það eru vinkonurnar Tinna, Hanna, Aníta, Hrönn, Þórey og Sigga Lena sem einnig eiga heimasíðuna Fagurkerar.is sem koma til með að stýra þáttunum en þær eru jafn ólíkar og þær eru margar. Þættirnir verða því með fjölbreyttu sniði og farið verður um víðan völl.

Fagurkerar Podcaststöðin

  • Society & Culture

Fagurkera hlaðvarpið kemur til með að fjalla um hin ýmsu málefni. Það eru vinkonurnar Tinna, Hanna, Aníta, Hrönn, Þórey og Sigga Lena sem einnig eiga heimasíðuna Fagurkerar.is sem koma til með að stýra þáttunum en þær eru jafn ólíkar og þær eru margar. Þættirnir verða því með fjölbreyttu sniði og farið verður um víðan völl.

  Lífið eftir áfall

  Lífið eftir áfall

  Aníta, Tinna, Sigga og Hrönn eiga það sameiginlegt að hafa gengið í gegnum alvarleg áföll sem hafa haft mikil áhrif á líf þeirra.  Í þættinum segja þær frá þeim àföllum sem þær hafa orðið fyrir og hvernig þær hafa tekist á við lífið eftir það.

  • 1 hr 21 min
  "Hver á að sækja börnin?"

  "Hver á að sækja börnin?"

  Aníta, Tinna, Sigga Lena og Hrönn ræða um viðveru tíma barna á leikskóla, styttri opnunartíma og þá miklu samfélagslegu pressu sem liggur á foreldrum í dag.

  • 54 min
  Ketó og föstur

  Ketó og föstur

  Hlaðvarp Fagurkera hefur nú göngu sína. Í fyrsta þætti tökum við fyrir ketó mataræðið og föstur sem við í Fagurkerum þekkjum af eigin reynslu.

  • 59 min

Top Podcasts In Society & Culture

Listeners Also Subscribed To