Rígurinn
Hilda Jana Gísladóttir
Rígurinn fjallar um byggðamál á Íslandi og þann undirliggjandi byggðaríg sem þar er að finna. Ríg á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggða, ríg innan landshluta og á milli landshluta. Fjallað er um sögulegt samhengi íslensks byggðarígs, rýnt í stjórnmál, menningu, jafnréttismál, verkalýðsbaráttu, menntun, samgöngumál, ólík viðhorf eftir búsetu og tekjum svo eitthvað sé nefnt. Markmið þáttanna er að vekja áhuga á byggðamálum og veita hlustendum tækifæri til að velta þeim fyrir sér út frá sjónarhornum ólíkra byggða, allt frá vaxtarsvæðum til brothættra byggða.
Episodes
- 3 Episodes
About
Rígurinn fjallar um byggðamál á Íslandi og þann undirliggjandi byggðaríg sem þar er að finna. Ríg á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggða, ríg innan landshluta og á milli landshluta. Fjallað er um sögulegt samhengi íslensks byggðarígs, rýnt í stjórnmál, menningu, jafnréttismál, verkalýðsbaráttu, menntun, samgöngumál, ólík viðhorf eftir búsetu og tekjum svo eitthvað sé nefnt. Markmið þáttanna er að vekja áhuga á byggðamálum og veita hlustendum tækifæri til að velta þeim fyrir sér út frá sjónarhornum ólíkra byggða, allt frá vaxtarsvæðum til brothættra byggða.
Information
- CreatorHilda Jana Gísladóttir
- Years Active2K
- Episodes3
- RatingClean
- Copyright© Hilda Jana Gísladóttir
- Show Website