VÍDJÓ
Hugleikur Dagsson og Sandra Barilli horfa á mikilvægustu myndir allra tíma. Hver þáttur er tileinkaður einni mynd af ótæmandi lista bíómynda sem Sandra hefur ekki séð áður. Þau skeggræða hverja mynd fyrir sig og allt það sem henni við kemur og það sem þeim dettur í hug líka.
Besta podcastið
19 Feb
Kemur mér alltaf í gott skap, fær mig til að hugsa og líka kunna að meta kvikmyndir enn betur. vonandi kemur meira fljótlega - því þið eruð einfaldlega ómissandi og best!
Ómissandi podkast.
11/04/2023
Ég hef hlustað á alla ykkar þætti líka slaygðu og finnst þeir frábærir. Ef ég dett niður í þunglyndis hugsanir þá eru ykkar þættir besta meðalið. Takk kærlega fyrir mig🌻
Næsari feitur sá sé slíkur!
28/03/2023
Besta bíópodkast norðan Alpafjalla og sunnan Miklubrautar. Dagsson og Barilli eru frábær hlaðvarpsdúett sem geta talað um gjörsamlega hvað sem er á áhugaverðum nótum og finna mjög skemmtilega vinkla á kvikmyndunum sem þau fjalla um. Ég ætla að stinga upp á að VÍDJÓ taki fyrir klassíkina Monty Python and the Holy Grail. Life of Brian til vara. Er annars opið fyrir umsóknir um inngöngu í Hulla og Söndru félagið?
Ómissandi hlaðvarp!
27/10/2021
Besta hlaðvarp um kvikmyndir sem Hulli hefur séð en ekki Sandra á Íslandi!
About
Information
- CreatorHugleikur Dagsson og Sandra Barilli
- Years Active2021 - 2024
- Episodes120
- RatingClean
- Copyright© 2024 Barilli Enterprises
- Show Website
You Might Also Like
- Society & CultureEvery-two-weeks series
- Music CommentaryEvery two weeks
- SportEvery two weeks
- BusinessUpdated daily
- SportUpdated daily
- ComedyUpdated daily
- True CrimeUpdated weekly