10 episodes

Kvikmyndahlaðvarp þar sem æskuvinirnir Atli Steinn og Atli Þór rannsaka sígilda eða splunkunýja kvikmynd og skoða hana frá öllum mögulegum vinklum.

Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar?

Videoleigan mun svara öllu þessu og rúmlega það!

Hafðu samband: videoleiganhladvarp@gmail.com

Videoleigan Videoleigan hlaðvarp

  • Film History
  • 5.0 • 8 Ratings

Kvikmyndahlaðvarp þar sem æskuvinirnir Atli Steinn og Atli Þór rannsaka sígilda eða splunkunýja kvikmynd og skoða hana frá öllum mögulegum vinklum.

Afhverju var myndin gerð á þessum tímapunkti? Hvernig gekk á bakvið tjöldin? Hvernig voru viðtökurnar?

Videoleigan mun svara öllu þessu og rúmlega það!

Hafðu samband: videoleiganhladvarp@gmail.com

  10. Batman (1989)

  10. Batman (1989)

  Afhverju trúði enginn á alvarlega Batman mynd?

  • 2 hrs 28 min
  09. Sérstakur hrekkjavökuþáttur með Páli Óskari

  09. Sérstakur hrekkjavökuþáttur með Páli Óskari

  Poppstjarnan sjálf fræðir okkur Atlana um Super 8 og költ hryllingsmyndir.

  • 1 hr 39 min
  08. The Mask (1994)

  08. The Mask (1994)

  Hrollvekja með zombie-unglingum, óþokkar með tagl, 3D költkvikmynd, frægðarferill Jim Carrey - þetta og miklu fleira í vel pökkuðum þætti um THE MASK frá 1994!

  • 1 hr 43 min
  07. The Omen (1976)

  07. The Omen (1976)

  Yfirnáttúruleg öfl stukku af handritablaðsíðunum og herjuðu á tökulið og leikara The Omen.

  • 1 hr 26 min
  06. Tenet (2020)

  06. Tenet (2020)

  Er Tenet meistaraverk Nolans?

  • 2 hrs 28 min
  05. Jumanji (1995)

  05. Jumanji (1995)

  Hvað sem þið gerið... ekki elta drumbusláttinn!

  • 1 hr 24 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
8 Ratings

8 Ratings

Top Podcasts In Film History

Listeners Also Subscribed To